Steindir - 1 kafli Flashcards
Skilgreining: steindir
Kristallað frumefni eða efnasamband
Hvar finnast flestar steindir ?
Í jarðskorpunni
Eru steindir lífrænar eða ólífrænar ?
Ólífrænar (undantekning er raf)
Finnast steindir sjálfstætt eða ósjálfstætt í náttúrunni ?
Sjálfstætt
Í hvaða flokka skiptast steindir ?
Frumsteindir
Holufyllingar
Hvað eru siliköt ?
Frumsteindir
Súrefni + kísill
70% af jarðskorpunni
Algengasta frumsteindin
Hvað eru oxíð ?
Frumsteindir
Steindir úr efnasamböndum með oxíðjóninni 0’-2
Næst algengastar í jarðskorpunni
Hvað eru þekktar margar steindir ?
4600
Hvað eru þekktar margar steindir hérlendis ?
280
Hver eru ytri einkenni steinda ?
Lögun og kleyfni = lögun bergmolans
Litur = striklitur (duftlitur) á hvítri postulínsplötu segir til um sannan lit
Gljái = hvernig ljós endurkastast af steind
Harka = styrkleiki milli atóma
Eðlismassi = þyngd bergmolans
Sýra = sumar steindir freyða við snertingu sýru
Segulmögnun = sumar steindir innihalda mikið járn sem hefur t.d. áhrif á áttavita
Hvenær myndast steindir ?
Þegar kvika byrjar að kólna og jónir tengjast
Einkennissteindir í hörkuskala Mohs
3 = kalsít 7 = kvars 10 = demantur
Hvað eru til mörg mismunandi kristallakerfi ?
7
Hvað mynda margar steindir 95% af jarðskorpunni ?
20
Hvað gerist þegar kvika storknar ?
Atómin raða sér saman upp í kristalgrind og mynda frumsteindir (seinna holufyllingar)
Skilgreining: frumsteindir
Steindir sem kristallast í kviku
Eftir hverju fer stærð kristalla í frumsteindum ?
Storknunarhraða
Í hvaða flokka skiptast frumsteindir ?
Siliköt
Oxíð
Hvaða þættir hafa áhrif á hvernig jónir sílikata tengjast ?
Efnasamsetning kvikunnar
Hita kvikunnar
Þrýstingur kvikunnar
Í hvaða flokka siliköt ?
Ólivín Pýroxen Plagíóklas Ortóklas Kvars Glimmer (múskóvít og bíótít)
Ólivín
Frumsteind Sílikat Harka = 6-7 Grænt Finnst í basísku bergi
Pýroxen
Frumsteind Sílikat Harka = 5-6 Ýmis litafbrigði frá gulgrænu yfir í svary Finnst í basísku bergi
Plagíóklas
Frumsteind Sílikat Harka = 6-6.5 Litlaus, hvítur eða ljósgrár Finnst í basísku og súru bergi
Hvaða tvær frumsteindir mynda 80% basalts ?
Pýroxen og plagíóklas