Set - 8 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : set

A

Laus jarðlög sem víða þekja berggrunninn og hafa ýmist myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni eða hruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining : setberg

A

Harðnað set, en með tíð og tíma harðnar setið og verður að föstu setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er mikið set á Íslandi ?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er set flokkað ?

A

Eftir myndunarhætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða flokka skiptist set ?

A

Molaberg
Efnaset
Lífrænt set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining : molaberg

A

Setberg gert úr bergmylsnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir hverju er molaberg flokkað ?

A

Eftir kornastærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er flokkun molabergs ?

A
Set =                   Setberg =
Hnullungar         Hnullungaberg
Steinar                Völuberg
Möl                      Völuberg
Sandur                Sandsteinn
Silt                       Siltsteinn
Leir                      Leirsteinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru dæmi um molaberg ?

A

Sjávarset
Jökulborið set
Vindborið set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjávarset

A

Molaberg
Allar kornastærðir
Vel aðgreint
Lagskipt (yfirleitt lárétt en fer eftir ölduróti og straum)
Korn vel slípuð
Veikustu steindirnar eru yfirleitt horfnar

Dæmi : á Reykjanesi og Rauðisandur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Jökulborið set

A
Molaberg
Allar kornastærðir
Engin aðgreining (jökull vöðlar öllu saman)
Engin lagskipting
Korn núin og oft rispuð
Hvarfleir er undantekning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvarfleir

A
Molaberg
Undantekning á jökulbornu seti
Myndast í jökullónum
Lárétt lagskipti
Fínkornótt
Grófara á sumrin en fínna á veturna

Dæmi : Krókslón við Tungná

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er hvarfleir grófari á sumrin eða veturna ? Rökstyddu

A

Hvarfleir er grófara á sumrin því þá bráðna jöklar hraðar. Það veldur meira vatnsmagni og því getur jökullinn tekið stærri korn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vindborið set

A

Molaberg
Aðeins fínasta efnið (fínkornótt)
Vel aðgreint (grófasta efnið fellur fyrst)
Víxllaga lagskipt
Mött áferð á korni og skörp horn vegna árekstra við önnur korn
Löss er undantekning

Dæmi : spor í sandsteini og rauður sandsteinn myndaður
í eyðimörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skilgreining : löss

A

Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Löss

A
Molaberg
Undantekning á vindbornu seti
Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi
Þykk lög af fínkorna vindbornu seti
Frjósamt set
Ólagskipt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er aðgreining korna ?

A

Illa aðgreind korn = mjög breytileg kornastærð

Vel aðgreind korn = flest korn af líkri stærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver gerist við steindir í árfarvegi ?

A

Eftir því sem bergmylsnan velkjast lengur í vatni fækkar veikustu steindunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað hefur mikil áhrif á stærð og lögun korna ?

A

Flutningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Skilgreining : efnaset

A

Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Efnaset

A

Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi
Ólífrænt set
Lítið á Íslandi vegna lágs lofthita

Dæmi : mýrarrauði, steinsalt, hverahrúður og brennisteinn / gifs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dæmi um efnaset

A

Mýrarrauði
Steinsalt
Hverahrúður
Brennisteinn / gifs

23
Q

Skilgreining : lífrænt set

A

Verður til úr leifum plantna og dýra sem falla til borns í vötnum, sjó eða jafnvel í mýri þar sem vatn ver leifar fyrir rotnun

24
Q

Hvaða lífrænu set er hægt að nota sem orkugjafa ?

A

Kol
Jarðgas
Olía

25
Í hvað skiptist lífrænt set ?
Kísilgúr Kalksteinn Kol Olía
26
Kísilgúr
Lífrænt set Er á Íslandi Lífræn setlagamyndun í stöðuvatni Uppistaðan er kísilþörungar (skel úr kísli) Þegar þörungar deyja og skelin fellur til botns og set hleðst upp Dæmi : í Mývatni
27
Kalksteinn
Lífrænt set Setberg gert úr leifum fornra sjávardýra svo sem kóralla og skeldýra (Verður til þegar leifar sjávardýra pressast saman á sjávarbotni)
28
Kol
Lífrænt set Notað sem orkugjafi Myndast við kolun (þ.e. efnafræðilega ummyndun mós í kol vegna þrýstings og hita) Við kolun eykst hlutfall kolefnis í seti Kol eru flokkuð eftir kolunarstigi Myndast ekki í sjó Eru jafnan 0,5 - 3 m þykk (geta náð 30 m)
29
Í hvað skiptist kol ?
Mór Brúnkol (surtarbrandur) Steinkol
30
Hvar myndast lífrænu setin ?
``` Kísilgúr = í stöðuvatni Kalksteinn = í sjó Kol = í stöðuvatni eða í mýrum (ekki í sjó) Olía = í sjó ```
31
Mór
Lífrænt set Kol Inniheldur 60 % kolefni Myndast við lífræna ummyndun plantna í mýrum eða stöðuvötnum Nær engin rotnun því plönturnar komast ekki í snertingu við súrefni Finnst eingöngu í jarðlögum frá nútíma
32
Hvað er kolun ?
Efnafræðileg ummyndum mós í kol vegna þrýstings og hita
33
Brúnkol
``` Lífrænt set Kol Inniheldur 70 % kolefni Brúnleit og laus í sér Finnast víða í jarðlögum frá tertíer Íslensk afbriðgi er surtarbrandur ```
34
Surtarbrandur
``` Lífrænt set Kol Íslenskt afbrigði af brúnkolum Inniheldur 70 % kolefni Svartur að lit því hann er öskuríkur Þunn lög Finnst víða í blágrýtismynduninni ``` Dæmi : surtarbrandur við Hengifoss
35
Steinkol
Lífrænt set Kol Innihalda 80 % kolefni Yfirleitt frá kolatímabilinu
36
Olía
Lífrænt set Notað sem orkugjafi Blanda kolvetnissambanda Af lífrænum uppruna (þ.e. svif og leifar sjávardýra) Myndast í sjó Kemur fyrir fljótandi, loftkennd og seigfljótanid Fleiri milljónir ár að myndast Er jafnan dælt af 600-2400 m dýpi úr jarðlögum
37
Hvernig er myndun olíu ?
1. Lífverur (svif) deyja og falla til botns í sjó 2. Hluti lífveruleifanna lokast í leirkenndu seti og ná ekki að rotna vegna súrefnisskorts 3. Setlögin sökkva dýpra með tímanum og á milljónum ára verða efnin fyrir miklum hita og þrýstingi og breytast að lokum í olíu og gas 4. Holrými í setinu minnkar með auknum þrýstingi frá ofanáliggjandi jarðlagastafla þannig að olían leitar inni í stærra holrými (set), t.d. sandtein eða kalkstein 5. Gasið og olían leita upp á yfirborð eða lokast inni og mynda olíulind / olíugildru 6. Olíugildrur myndast gjarnan við þétt jarðlög undir andhverfum, við misgengi eða við mislægi
38
Hvar er olía mynduð, hvar finnst hún aldrei og hvar finnst hún ?
Myndast í leirkenndu seti Finnst aldrei í leirsteini Finnst í sandsteini eða kalksteini
39
Skilgreining : jarðvegur
Laus jarðlög (set og lífrænt efni) sem jurtir geta vaxið í
40
Í hvað er jarðvegi skipt í ?
Yfirborðslag Miðlag Efsti hluti berggrunns
41
Yfirborðslag
Jarðvegur Gróðurmold sem er rík af moldarefni eða húmus Næring Víða 10 - 20 cm þykk
42
Hvað er húmus ?
Fínkorna efni myndað við rotnun jurta og dýraleifa | Finnst í yfirborðslagi
43
Miðlag
Jarðvegur Samanstendur af útskoluðum efnum úr yfirborðslaginu Oft rauðleitt vegna járnoxíða
44
Efsti hluti berggrunns
Jarðvegur | Aðeins byrjaður að ummyndast
45
Hvar gerast frostverkanir ?
Í lausum jarðlögum
46
Have eru frostverkanir ?
Þær breytingar sem frost og þíða valda á jarðvegi
47
Dæmi um frostverkanir
``` Holklaki Þúfur Melatíglar Sífreri (freðamýrar - túndra og taiga) Jarðskrið / aurskirð ```
48
Holklaki
Frostverkun Myndast ísnálar á yfirborði jarðvegs þegar hann frýs Ísnálarnar geta lyft jarðveginum þannig að holrými myndast undir ísnálunum Ef það er langvarandi frost renna nálarnar saman og mynda klakahellu Á vorin þiðnar klakinn ofan frá, en við það myndar hann vatnshelt lag undir yfirborðinu sem hindrar að vatn sígi niður þannig að yfirborð verður vatnsósa og óstöðugt
49
Þúfur
Frostverkun Myndast á grónu landi vegna síendurtekinna frost- og þíðukafla Frostþensla og frostlyfting Ísnálar (holklaki) lyfta gróðurþekjunni þannig að fíngert set sígur níður í holrýmið undir Myndast þúfa með kjarna úr seti
50
Melatíglar
Myndast á gróðursnauðum melum við endurtekinna frost- og þíðukafla Frost (-5°C til -22°C) velour lyftingu á jarðvegi (holklaki) og þrýstingi til hliðanna þannig að jarðvegur hvelfist Steinar rúlla undan halla niður í dældirnar milli hvelfinganna
51
Sífreri
Frostverkun Myndast á svæðum þar sem ársmeðalhiti er undir 0°C Klaki í jörðu nær ekki að þiðna yfir sumarið nema niður á um 1 m dýpi Þar sem vatnið nær ekki að síga niður vegna klakans verða sífrerasvæðin mjög votlendi Sífrerasvæðin á Íslandi eru aðallega á hálendinu Dæmi = Rúst (pingó) í Kanada ``` Freðmýrar = ef sífrerasvæðin eru gróin Túndra = ef freðmýrarnar eru vaxnar kjarri og grasi Taiga = ef freðmýrarnar eru vaxnar skógi ```
52
Jarðskrið / aurskrið
Frostverkun Vatnsósa jarðvegur skriður undan halla á klaka Undirliggjandi kali hindrar vatnið í að síga niður svo jarðvegur verður óstöðugur Gerist aðallega á vorin þegar klaki er að fara úr jörðu Dæmi : Ystafell og Noregur
53
Hvað kallast sífrerasvæðin þegar þau eru gróin ?
``` Freðmýrar = ef sífrerasvæðin eru gróin Túndra = ef freðmýrarnar eru vaxnar kjarri og grasi Taiga = ef freðmýrarnar eru vaxnar skógi ```