Set - 8 kafli Flashcards
Skilgreining : set
Laus jarðlög sem víða þekja berggrunninn og hafa ýmist myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni eða hruni
Skilgreining : setberg
Harðnað set, en með tíð og tíma harðnar setið og verður að föstu setbergi
Er mikið set á Íslandi ?
Nei
Hvernig er set flokkað ?
Eftir myndunarhætti
Í hvaða flokka skiptist set ?
Molaberg
Efnaset
Lífrænt set
Skilgreining : molaberg
Setberg gert úr bergmylsnu
Eftir hverju er molaberg flokkað ?
Eftir kornastærð
Hvernig er flokkun molabergs ?
Set = Setberg = Hnullungar Hnullungaberg Steinar Völuberg Möl Völuberg Sandur Sandsteinn Silt Siltsteinn Leir Leirsteinn
Hver eru dæmi um molaberg ?
Sjávarset
Jökulborið set
Vindborið set
Sjávarset
Molaberg
Allar kornastærðir
Vel aðgreint
Lagskipt (yfirleitt lárétt en fer eftir ölduróti og straum)
Korn vel slípuð
Veikustu steindirnar eru yfirleitt horfnar
Dæmi : á Reykjanesi og Rauðisandur
Jökulborið set
Molaberg Allar kornastærðir Engin aðgreining (jökull vöðlar öllu saman) Engin lagskipting Korn núin og oft rispuð Hvarfleir er undantekning
Hvarfleir
Molaberg Undantekning á jökulbornu seti Myndast í jökullónum Lárétt lagskipti Fínkornótt Grófara á sumrin en fínna á veturna
Dæmi : Krókslón við Tungná
Er hvarfleir grófari á sumrin eða veturna ? Rökstyddu
Hvarfleir er grófara á sumrin því þá bráðna jöklar hraðar. Það veldur meira vatnsmagni og því getur jökullinn tekið stærri korn
Vindborið set
Molaberg
Aðeins fínasta efnið (fínkornótt)
Vel aðgreint (grófasta efnið fellur fyrst)
Víxllaga lagskipt
Mött áferð á korni og skörp horn vegna árekstra við önnur korn
Löss er undantekning
Dæmi : spor í sandsteini og rauður sandsteinn myndaður
í eyðimörk
Skilgreining : löss
Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi
Löss
Molaberg Undantekning á vindbornu seti Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi Þykk lög af fínkorna vindbornu seti Frjósamt set Ólagskipt
Hvernig er aðgreining korna ?
Illa aðgreind korn = mjög breytileg kornastærð
Vel aðgreind korn = flest korn af líkri stærð
Hver gerist við steindir í árfarvegi ?
Eftir því sem bergmylsnan velkjast lengur í vatni fækkar veikustu steindunum
Hvað hefur mikil áhrif á stærð og lögun korna ?
Flutningur
Skilgreining : efnaset
Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi
Efnaset
Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi
Ólífrænt set
Lítið á Íslandi vegna lágs lofthita
Dæmi : mýrarrauði, steinsalt, hverahrúður og brennisteinn / gifs