Íslenskar eldstöðvar - 3 kafli Flashcards

1
Q

Atlanthafshryggurinn

A

Stöðug eldvirkni
Flekaskil
Plötur að færast í sundur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining : möttulstrókur

A

Afmarkað uppstreymi heits möttuefnis til ytri jarðlaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera möttulstrókar ?

A

Stjórna hreyfingum (flekamót og flekaskil)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist ef möttulstrókur deyr út ?

A

Landið fyrir ofan mun sökkva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining : heitur reitur

A

Staður á yfirborði jarðar með aukinni eldvirkni vegna undirliggjandi möttulstróks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um heitan reit

A

Ísland
Hawaii
Yellowstone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru gosbeltin á Íslandi ?

A

Þverbrotabelti
Gosbelti
Rekbelti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist á þverbrotabeltinu ?

A

Flekar fara í sitthvora áttina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist á gosbeltinu ?

A

Gýs (eldgos)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist á rekbeltinu ?

A

Flekaskil

Alltaf gosbelti þar sem er rekbelti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kvikuhólf

A

Megineldstöðvar hafa kvikuhólf

Meginldstöðvar fá kvikuna beint úr kvikuhólfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast sprungusveimar ?

A

Myndast þegar jarðskorpan fyrir ofan kvikuhólfið brotnar og þyrpingar af gossprungum og misgengjum myndast
Fullt af litlum sprungum
Geta myndað sjálfstæð eldstöðvakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig gýs þegar eldstöðvar eru ekki með kvikuhólf ?

A

Kvika myndast í möttlinum, fer í sprungu og gýs þar

Kvikuhólf myndast oft þegar það gerist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar á þróun kviku sér stað í kvikuhólfinu ?

A

Efst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað getur valdið því að basísk kvika þróast í súra ?

A
  • Algengast að þungar og járnríkar steindie sökkva en léttari og kísliríkar steindir stíga upp. Súru steindirnar safnast þá fyrir efst í kvikuhólfinu
  • Kvikan súrnar ef veggir og þak kvikuhólfsins eru úr súru bergi. Bergið bráðnar og eykur magn kísilríkra steinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilgreining : eldstöðvakerfi

A

Samansafn af sprungum (sprungusveimar) og eldstöðvum á afmörkuðu svæði sem hafa efnafræðilega skylda kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Í hvaða flokka skiptast íslenskar eldstöðvar ?

A

Basalt eldstöðvar

Megineldstöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Basalt eldstöðvar

A

Basísk gosefni
Ekkert kvikuhólf
Getur gosið hvar sem er á sprungusveimum
Eitt gos sem getur staðið yfir mjög lengi
Aflangt gosop eða kringlótt gosop
Seigja kviku og snerting við vatn hafa áhrif á hegðun goss

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er munurinn á aflöngu gosopi og kringlóttu gosopi ?

A

Aflangt gosop = gýs í allri sprungunn

Kringlótt gosop = gýs á afmörkuðum stað á sprungunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða atriði hafa áhrif á hegðun goss (basalt eldstöðvar) ?

A
Seigja kviku (hraungos eða blandgos)
Snerting við vatn (sprengigos)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Í hvaða flokka skiptast basalt eldstöðvar ?

A

Hraungos
Blandgos
Sprengigos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Eldstöðvar sem myndast við hraungos

A

Eldborg

Dyngja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eldborg

A

Basalt eldstöð
Hraungos

Stutt basískt gos á kringlóttu gosopi
Reglulegur og brattur gígur sem myndast úr þunnum hraunskánum þegar kvikan slettist upp úr gígnum

Dæmi : Eldborg í Hnappadal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Dyngja

A

Basalt eldstöð
Hraungos

Langt basískt gos á kringlóttu gosopi
Flatir hraunskildir úr þunnum hraunlögum
8° meðalhalli
Hraun beltuð

Dæmi : Trölladyngja, Skjaldbreiður og Mauna Loa á Hawaii

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Eldstöðvar sem myndast við blandgos

A

Gjall- og klepragígar
Gjall- og klepragígaraðir
Gos undir jökli (bólstrabergshryggir, móbergshryggir, móbergskeila og móbergsstapi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Blandgos

A
Hraun og gjóska 
Seig basísk kvika
Kvikustrókavirkni (gas sleppur úr kvikunni og það verða smá sprengingar)
Algengustu gosin á Íslandi
Apalhraun myndast
27
Q

Gjall- og klepragígar

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Basísk kvika
Kringlótt gosop

Gjallgígar = kvikan storknuð áður en hún lendir á gígnum
Klepragígar = kvikan ekki storknuð áður en hún lendir á gígnum

Dæmi : Búðaklettur, Þríhnúkagígur og Kerið

28
Q

Gjall- og klepragígaraðir

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Basísk kvika
Aflangt gosop á sprungu

Dæmi : Lakagígar

29
Q

Gos undir jökli (eða neðansjávar)

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Basískt gos
Sprungukerfið undir jökli eða á landgrunninum
Fjöll sem myndast við gos undir jökli = Móbergsfjöll

30
Q

Hraungos

A

Hraun

Myndar helluhraun

31
Q

Hver eru stig við gos undir jökli (eða neðansjávar) ?

A

1.
Kvikan streymir upp í leysingavatn jökuls
Mikill vatnsþrýstingur á gosop
Bólstraberg myndast

2. 
Þrýstingur á gosop minnkar
Bólstrabergsmyndun hættir
Gos breytist í þeytigos
Kvikan brýst í gegnum vatnið
Kvikan breytist í gjósku
Gjóskan leggst ofan á bólstrabergið
Gjóskan ummyndast í móberg
3.
Ef gosið nær upp úr jökulvatninu hefst hraungos á ný
Hraun flæðir út í jökulvatnið umhverfis
Skálaga bólstraberg myndast
Hraun leggst síðan yfir
32
Q

Bólstrabergshryggur

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Lítið sprungugos á sprungu + 1

Dæmi : Sigalda

33
Q

Móbergshryggur

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Stórt sprungugos á sprungu + 1 + 2

Dæmi : Sveifluháls

34
Q

Móbergskeila

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Lítið gos á kringlóttu gosopi + 1 + 2

Dæmi : Keilir

35
Q

Móbergsstapi

A

Basalt eldstöð
Blandgos

Stórt gos á kringlóttu gosopi + 1 + 2 + 3

Dæmi : Herðubreið

36
Q

Hvaða eldstöð sýnir lágmarksþykkt jökuls ?

A

Móbergskeila

37
Q

Hvaða eldstöð sýnir hámarksþykkt jökuls ?

A

Móbergsstapi

38
Q

Sprengigos

A

Gjóska og lofttegundir
Einnig nefnt þeytigos
Gerist þegar vatn á greiða leið að kviku

39
Q

Hvað gerist ef vatn hættir að renni í sprengigosum ?

A

Gosið getur breyst í hraungos eða blandgos

40
Q

Öskugígur

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Kraftlítið gos á kringlóttu gosopi
Eldstöðvarnar myndast þegar kvika kemst í snertingu við vatn og gufusprenging verður í gosrás

Dæmi : Hverfjall í Mývatnssveit

41
Q

Öskugígaröð

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Sprengigos á sprungu
Margir litlir öskugígar

Dæmi : Vatnaöldur

42
Q

Sprengigígur

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Kraftmikið gos á kringlóttu gosopi
Gufusprengingar en nær engin gjóska
Nær engin upphleðsla við gígbarmana
Gígarnir svo djúpir að þeir ná niður fyrir grunnvatnsflöt og fyllast oft af vatni

Dæmi : Grænavatn í Krýsuvík

43
Q

Sprengigígaröð

A

Basalt eldstöð
Sprengigos

Myndast við gos á sprungu

Dæmi : Veiðivötn

44
Q

Hvað eru megineldstöðvar ?

A

Eldstöðvakerfi á gosbeltunum

45
Q

Hvað finnast margar megineldstöðvar á Íslandi ?

A

ca. 25

46
Q

Hvaðan fá megineldstöðvar kviku ?

A

Þær eru tengdar kvikuhólfi

47
Q

Hvað eru megineldstöðvar virkar lengi ?

A

1-1.5 milljón ár

48
Q

Hvernig eru megineldstöðvar lagskiptar ?

A

Gjósku og hraunlög

49
Q

Gjósa megineldtöðvar oft eða sjaldan ?

A

Oft

50
Q

Hvernig er efnasamsetning kviku í megineldstöðvum ?

A

Basísk, ísúr eða súr

51
Q

Hvar hlaðast megineldstöðvar upp ?

A

Hlaðast upp á miðjum sprungusveim

52
Q

Hvað myndast umhverfis megineldstöðvar ?

A

Háhitasvæði

53
Q

Af hverju hætta megineldstöðvar að vera virkar ?

A

Þær reka út af virka gosbeltinu

54
Q

Hvað eru megineldstöðvar oftast mörg eldfjöll ?

A

Oftast eitt stórt eldfjall

55
Q

Hvað getur myndast þegar megineldstöðvar springa (eru orðnar gamlar) ?

A

Öskjur

56
Q

Megineldstöðvar

A
Eldstöðvakerfi á gosbeltunum
ca. 25 á Íslandi
Hlaðast upp á miðjum sprungusveim
Með kvikuhólf
Virkar í 1-1.5 milljón ár
Gjósa oft
Skiptast í gjósku og hraunlög
Basísk, ísúr eða súr kvika
Háhitasvæði myndast umhverfis eldstöðvarnar
Í ellinni myndast öskjur
Oftast eitt stórt eldfjall
57
Q

Eldstöðvar sem myndast við sprengigos

A

Öskugígur
Öskugígaröð
Sprengigígur
Sprengigígaröð

58
Q

Dæmi um eldkeilu (megineldstöð)

A

Snæfellsjökull

59
Q

Dæmi um eldhrygg (megineldstöð)

A

Hekla

60
Q

Hvernig myndast öskjur ?

A

Kvikuhólf tæmist með sprengigos með mikilli gjósku
Þrýstingur í kvikuhólfi og í jarðskorpunni minnkar
Landsig eða hrun verður í megineldstöð
Hringlaga dæld myndast
Nýtt kvikuhólf myndast
Þessi hringrás getur endurtekið sig nokkrum sinnum (askja í öskju)

61
Q

Dæmi um öskjur

A

Askja
Grímsvötn
Yellowstone

62
Q

Hvað eru Grímsvötn ?

A

Megineldstöð
Háhitasvæði
Askja

63
Q

Gos í öskjum undir jökli

A

Mikil sprengigos
Fylgir oft flóð

Dæmi : Öræfajökull, Katla og Grímsvötn