Jarðskjálftar - 5 kafli Flashcards

1
Q

Hvar á Íslandi er ólíklegt að jarðskjálftar verði ?

A

Austfjörðum

Vestfjörðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er mikið um jarðskjálfta ?

A

Flekaskilum

Möttulstrókum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru jarðskjálftar ?

A

Hreyfingar á kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig skorpa er Ísland ?

A

Úthafsskorpa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað veita mælingar og túlkun skjálftagagna vitneskju um ?

A

Innri gerð jarðar
Jarðskorpuna
Jarðskorpuflekana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er stærsti skjálfti sem mælst hefur verið á Richter ?

A

9,5
Upptök fyrir undan ströndum Chile
1960

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað veldur jarðskjálftabylgjum (orsakir skjálfta) ?

A

Þegar jarðskorpan hreyfist hleðst spenna upp í berglögum. Bergið gefur eftir þegar spennan verður of mikil. Spennuorka sem losnar breytist síðan í varmaorku við núninginn eða sveifluorku sem berast í allar áttir og valda jarðskjálftabylgjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreining : Richterskvarði

A

Mælikvarði á þá orku sem losnar í upptökum skjálfta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru tveir algengir jarðskjálftakvarðar ?

A

Richterskvarði

Mercallikvarði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist við aukingu um 1 stig á Richter ?

A

30x meiri orka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hve stóra skjálfta mælir Richter ?

A

Litla til miðlungsstóra skjálfta sem eiga sér stað nálægt mælistöðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skilgreining : Mercallikvarði

A

Kvarði sem metur áhrif skjálfta, þ.e. tjón á landsvæði, mannvirki og fólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver setti Mercallikvarðann fram og hvenær ?

A

Guiseppe Mercalli

1902

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Á hverju byggir Mercallikvarðinn ?

A

Upplifun fólks
Huglægt mat sjónarvotta
Á því tjóni sem skjálftinn veldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað mælir Mercallikvarðinn ekki ?

A

Orkulosun

Stærð skjálftans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Mercallikvarðinn mörg stig ?

A

1 - 12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Í hvaða flokka skiptast jarðskjálftabylgjur ?

A

Djúpbylgjur

Yfirborðsbylgjur (L)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða flokka skiptast djúpbylgjur ?

A

Langbylgjur (P)

Þverbylgjur (S)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Langbylgjur (P)

A
Djúpbylgjur
Sveiflast fram og aftur í stefnu bylgju (efni fer í sundur eða þjappast saman)
Hraði = 6 - 13 km/sek
Fara hraðast
Koma fyrstar fram á mælum
Berast um fast efni, fljótandi og loft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þverbylgjur (S)

A
Djúpbylgjur
Sveiflast þvert á útbreiðslustefnu (lóðrétt)
Hraði = 4 - 7 km/sek
Berast aðeins um fast efni
Vitum mikið um innri jörð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Í hvaða flokka skiptast yfirborðsbylgjur (L) ?

A

Rayleigh-bylgjur

Lovebylgjur

22
Q

Rayleigh-bylgjur

A

Yfirborðsbylgjur (L)

Hringsveiflur á lóðréttum fleti

23
Q

Lovebylgjur

A

Yfirborðsbylgjur (L)

Sveifla þvert á útbreiðslustefnu á láréttum fleti

24
Q

Yfirborðsbylgjur (L)

A

Myndast þegar djúpbylgjur hitta yfirborð í skjálftamiðju
Fara hægar en djúpbylgjur
Koma seinna fram á mælum

25
Q

Hvaða bylgjur valda mestu tjóni

A

Þverbylgjur (S)

Yfirborðsbylgjur (L)

26
Q

Hraði bylgna

A

P > S > L

27
Q

Skilgreining : misgengi

A

Sprungur sem hreyfast í jarðskjálftum

28
Q

Hvernig myndast misgengi ?

A

Það er stöðug spenna í berglögum vegna þrýstings. Ef spennan verður og mikil í berginu brestur það og myndar brotalínu. Ef barmar brotsins haggast og ganga á víxl myndast misgengi. Við þessa orkulosun myndast skjálftar

29
Q

Hvernig skjálftar eru í veiku bergi ?

A

Margir litlir skjálftar

30
Q

Hvernig eru skjálftar í sterku bergi ?

A

Spennan hleðst upp í fjölda ára þannig að þegar skjálfti verður þá losnar svo mikil orka að tugi/hundruði metra löng misgengi geta myndast

31
Q

Í hvaða flokka skiptast misgengi ?

A

Sniðgengi
Samgengi
Siggengi

32
Q

Sniðgengi

A

Misgengi
Jarðlög hliðrast

Á þversprungum milli hryggjastykkja
Stórir skjálftar
Ekki eldgos

Dæmi : Suðurlandsbrotabeltið og San Andreas misgengið í Kaliforníu

33
Q

Samgengi

A

Misgengi
Annar barmur brotsins gengur upp yfir hinn
Hallandi misgengisflötur

Stórir skjálftar
Stundum eldgos, þá stór

Dæmi : Skjálftinn í Chile 1960

34
Q

Siggengi

A

Misgengi
Annar barmur brotsins sígur niður
Hallandi misgengisflötur

Myndast oft sigdalur (Þingvallalægðin)
Litlir skjálftar
Þægileg eldgos

Dæmi : Almannagjá

35
Q

Skilgreining : skálftaupptök (focus)

A

Sá staður á þar sem orka losnar fyrst þegar skjálfti verður

36
Q

Skilgreining : skjálftamiðja (epicenter)

A

Á yfirborði jarðar beint yfir skjálftaupptökum

37
Q

Hvaða misgengi eru ólík ?

A

Samgengi og siggengi

38
Q

Hverjar eru tegundir skjálfta ?

A
Brotaskjálftar
Eldsumbrotaskjálftar
Skálftar frá kjarnorkusprengjum
Hrunskjálftar
Innplötuskjálftar
39
Q

Brotaskjálftar

A

Verða á brotalínum
Algengastir skjálfta
Hreyfing á bergi veldur gliðnun eða hliðrun
Misgengi myndast

40
Q

Eldsumbrotaskjálftar

A

Verða þegar kvika brýst upp á yfirborð

41
Q

Hrunskjálftar

A

Verða þegar hellisþök á kalksvæðum falla
Verða þegar stórar bergskriður falla

Dæmi : í Esjunni

42
Q

Innplötuskjálftar

A

Brestir í gamalli skorpu

43
Q

Hver eru helstu upptakasvæði skjálfta ?

A

Flekaskil
Flekamót
Sniðgeng flekamót

44
Q

Flekaskil

A

Upptakasvæði skjálfta
Á úthafshryggjum þar sem tvær plötur eru að reka frá hvor annarri

Dæmi : Atlanthafshryggurinn

45
Q

Flekamót

A

Upptakasvæði skjálfta

Þar sem úthafsfleki fer undir meginlandsfleka
Dæmi : vesturströnd Suður-Ameríku

Þar sem úthafsfleki fer undir úthafsfleka
Dæmi : austurströnd Japans

46
Q

Sniðgeng flekamót

A

Upptakasvæði skjálfta
Þar sem úthafsfleki rennur fram með meginlandsfleka

Dæmi : San Andreas sniðgengið

47
Q

Hver eru helstu jarðskjálftasvæði jarðarinnar ?

A

Kyrrahafsbeltið / Eldhringurinn = 80%
Fjallendi Asíu sem nær til Miðjarðarhafslandanna að Gíbraltar = 15%
Úthafshryggir (Atlanthafshryggurinn) = 5%

48
Q

Hver eru helstu jarðskjálftasvæði Íslands ?

A

Hella á Reykjanestá - Suðurbrotabeltið

Melrakkaslétta að Skagafirði - Tjörnesbrotabeltið

49
Q

Tsunami

A

Hafbylgja
Öldur sem myndast vegna skálfta, eldgos eða bergskriða (loftsteina)
500-600 km hraði á klst
Geta valdið miklum skaga ef þær flæða upp á land

Dæmi : flóðbylgja sem skall á norðurströnd Honsueyja í Japan 1886

50
Q

Hvernig myndast risaflóðbylgjur ?

A

Vegna bergskriða

Dæmi : í Alaska

51
Q

Hvað er sigdalur ?

A

Dalur sem er myndaður milli tveggja siggegja