Jarðskjálftar - 5 kafli Flashcards
Hvar á Íslandi er ólíklegt að jarðskjálftar verði ?
Austfjörðum
Vestfjörðum
Hvar er mikið um jarðskjálfta ?
Flekaskilum
Möttulstrókum
Hvað eru jarðskjálftar ?
Hreyfingar á kviku
Hvernig skorpa er Ísland ?
Úthafsskorpa
Hvað veita mælingar og túlkun skjálftagagna vitneskju um ?
Innri gerð jarðar
Jarðskorpuna
Jarðskorpuflekana
Hver er stærsti skjálfti sem mælst hefur verið á Richter ?
9,5
Upptök fyrir undan ströndum Chile
1960
Hvað veldur jarðskjálftabylgjum (orsakir skjálfta) ?
Þegar jarðskorpan hreyfist hleðst spenna upp í berglögum. Bergið gefur eftir þegar spennan verður of mikil. Spennuorka sem losnar breytist síðan í varmaorku við núninginn eða sveifluorku sem berast í allar áttir og valda jarðskjálftabylgjum.
Skilgreining : Richterskvarði
Mælikvarði á þá orku sem losnar í upptökum skjálfta
Hverjir eru tveir algengir jarðskjálftakvarðar ?
Richterskvarði
Mercallikvarði
Hvað gerist við aukingu um 1 stig á Richter ?
30x meiri orka
Hve stóra skjálfta mælir Richter ?
Litla til miðlungsstóra skjálfta sem eiga sér stað nálægt mælistöðinni
Skilgreining : Mercallikvarði
Kvarði sem metur áhrif skjálfta, þ.e. tjón á landsvæði, mannvirki og fólki
Hver setti Mercallikvarðann fram og hvenær ?
Guiseppe Mercalli
1902
Á hverju byggir Mercallikvarðinn ?
Upplifun fólks
Huglægt mat sjónarvotta
Á því tjóni sem skjálftinn veldur
Hvað mælir Mercallikvarðinn ekki ?
Orkulosun
Stærð skjálftans
Hvað er Mercallikvarðinn mörg stig ?
1 - 12
Í hvaða flokka skiptast jarðskjálftabylgjur ?
Djúpbylgjur
Yfirborðsbylgjur (L)
Í hvaða flokka skiptast djúpbylgjur ?
Langbylgjur (P)
Þverbylgjur (S)
Langbylgjur (P)
Djúpbylgjur Sveiflast fram og aftur í stefnu bylgju (efni fer í sundur eða þjappast saman) Hraði = 6 - 13 km/sek Fara hraðast Koma fyrstar fram á mælum Berast um fast efni, fljótandi og loft
Þverbylgjur (S)
Djúpbylgjur Sveiflast þvert á útbreiðslustefnu (lóðrétt) Hraði = 4 - 7 km/sek Berast aðeins um fast efni Vitum mikið um innri jörð