Berg - 2 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : berg

A

Fast efni myndað í náttúrunni úr samloðandi ögnum einnar eða fleiri steinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða flokka eru berg flokkuð í ?

A

Storkuberg
Setberg
Myndbreitt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining : setberg

A

Harðnað set, en með tíð og tíma harðnar setið og verður að föstu setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining : myndbreitt berg

A

Berg bráðnar djúpt í jörðu vegna mikinn þrýsting og hita og umkristallast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining : storkuberg

A

Myndast við storknun kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úr hvernig bergi er 90% bergs á Íslandi ?

A

Storkubergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist storkuberg ?

A

Djúpberg

Gosberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar og hvernig myndast myndbreitt berg ?

A

Myndast djúpt í jörðu við mikinn hita og þrýsting

Berg bráðnar og umkristallast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða bergtegund er ekki á Íslandi ?

A

Myndbreitt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru ytri einkenni storkubergs ?

A

Blöðrótt storkuberg

Stuðlað storkuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig myndast blöðrótt storkuberg ?

A

Myndast þegar kvika berst til yfirborðs og storknar það hratt að lofttegundir í kvikunni ná ekki að sleppa og lokast í loftbólum. Þegar kvikan hefur storknað losna lofttegundirnar og eftir sitja litlar blöðrur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast stuðlað storkuberg ?

A

Myndast þegar kvika storknar og rúmmál kvikunnar minnkar. Stuðlarnir eru hornréttir á kólnunarflötinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru innri einkenni storkubergs ?

A
Glerkennt berg
Dulkornótt berg
Smákornótt berg
Stórkornótt berg
Dílótt berg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverju tengjast innri einkenni storkubergs ?

A

Kristallastærð (stærð frumsteindanna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftir hverju fer kristallastærð frumsteinda

A

Storknunarhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig verður stærð kristalla ef það er hröð kólnun kviku ?

A

Kristallar verða minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig verður stærð kristalla ef það er hæg kólnun kviku ?

A

Kristallar verða stærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Glerkennt storkuberg

A

Kvika storknar mjög hratt
Engir kristallar ná að vaxa
Oftast á yfirborði jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Dulkornótt storkuberg

A

Kristallar mjög litlir
Kristallar sjást ekki
Berg frekar einsleitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Smákornótt storkuberg

A

Kristallar litlir
Kristallar eru sýnilegir
Hægt að greina steindirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Stórkornótt storkuberg

A

Kristallar stórir (cm)
Auðvelt að greina steindir
Myndast ofan í jörðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dílótt storkuberg

A

Myndast ef kvika byrjar að storkna að hluta til djúpt í jörðu þannig að stakar steindir ná að vaxa í henni. Ef kvikan nær upp á yfirborð storknar afgangur kvikunnar hratt og myndar fínni korn á milli dílanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Dæmi um setberg

A

Sandsteinn
Leirsteinn
Kalksteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Eftir hverju fara ytri einkenni storkubergs ?

A

Efnasamsetningu kvikunnar

Aðstæðum á storknunarstað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig er efnasamsetning basískrar, ísúrrar og súrrar kviku ?

A
Basísk = minna en 52% SiO2
Ísúr = 52-63% SiO2
Súr = meira en 63% SiO2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Skilgreining : djúpberg

A

Kvika storknar ofan í jarðskorpunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Eftir hverju er storkuberg flokkað ?

A

Efnasamsetningu (SiO2)

  • basísk
  • ísúr
  • súr

Storknunarstað

  • djúpberg
  • gosberg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver eru innri einkenni djúpbergs ?

A

Stórkornótt þar sem kvikan kólnar hægt og steindir ná að vaxa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Basalt

A

Basískt gosberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Gabbró

A

Basískt djúpberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Íslandít

A

Ísúrt gosberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Díórít

A

Ísúrt dúpberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Líparít

A

Súrt gosberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Granít

A

Súrt djúpberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hver eru helstu afbrigði af basalti ?

A

Ólivínþóleít

Þóleít

36
Q

Hver eru helstu afbrigði af líparíti ?

A

Hrafntinna

Baggalútar

37
Q

Hrafntinna

A

Afbrigði af líparíti
Svart
Engir kristallar því kvikan kólnar svo snögglega

38
Q

Baggalútur

A

Afbrigði af líparíti
Smákúlur sem myndast í líparít kviku
Gera verið samvaxnir

39
Q

Hverjar eru tvær myndanir storkubergs ?

A

Djúpbergsmyndanir (innskot)

Gosbergsmyndanir (yfirborðsmyndanir)

40
Q

Skilgreining : gosberg

A

Kvika storknar á yfirborði jarðar

41
Q

Hver eru innri einkenni gosbergs ?

A

Fínkornótt því kvikan kólnar hraðar og steindir fá ekki nægan tíma til að vaxa

42
Q

Hvað kallast djúpbergsmyndanir ?

A

Innskot

43
Q

Hvað kallast gosbergsmyndanir ?

A

Yfirborðsmyndanir

44
Q

Hverjar eru djúpbergsmyndanirnar ?

A
Berghleifur
Stórt innskot
Bergeitill
Berggangur
Silla 
Bergstandur
45
Q

Berghleifur

A

Djúpbergsmyndun

Myndast í rótum fellingafjalla
Myndast þegar kvika storknar í mjög stóru kvikuhólfi
Geta verið 100+ km að lengd

46
Q

Stórt innskot

A

Djúpbergsmyndun

Myndast þegar kvika storknar í kvikuhólfi
Gerist þegar eldfjöll hætta að vera virk

Dæmi : Eystrahorn og Vestrahorn

47
Q

Bergeitill

A

Djúpbergsmyndun

Myndast þegar kvika treður sér á milli eldri jarðlaga ofarlega í jarðskorpunni þannig að jarðlögin hvelfast

Dæmi : Sandfell og Baula

48
Q

Berggangur

A

Djúpbergsmyndun

Lóðrétt innskot þar sem kvikan storknar neðanjarðar í sprungum
Lárétt stuðlaðir
Glerjaðir kantar
Lengd : mm-km
Þykkt : m-km

Dæmi : Reiðaskörð á Barðaströnd

49
Q

Silla

A

Djúpbergsmyndun

Lárétt innskot
Kvikan nær ekki að komast á yfirborð og fer á milli eldri jarðlaga og verður samsíða þeim (lárétt)
Lóðrétt stuðlun
Glerjaðir kantar
Getur verið 10+ km á breidd
50
Q

Bergstandur

A

Djúpbergsmyndun

Myndast þegar kvika storknar í gosrás
Forn gosrás
Óregluleg stuðlun

Dæmi : Hljóðaklettur

51
Q

Eftir hverju fara gosbergsmyndanir ?

A

Tegund eldgosa

52
Q

Hraungos

A

Hraun

Basísk kvika

53
Q

Sprengigos / þeytigos

A

Gjóska
Súr kvika
Getur verið basísk kvika ef það er vatn

54
Q

Blandgos

A

Hraun og gjóska

Basísk eða súr kvika

55
Q

Troðgos

A

Hraun
Fer hægt yfir
Fjall getur sprungið

56
Q

Skilgreining : gosmökkur

A

Gas sem losnar við eldgos

57
Q

Hvað er gosmökkur ?

A

Gas sem losnar við eldgos
Samanþjöppuð vatnsgufa
Gosgufur valda því t.d. að berg verður blöðrótt

58
Q

Hverjar eru gosbergsmyndanirnar ?

A

Gjóska

Föst gosefni

59
Q

Skilgreining : gjóska

A

Kvikuslettur sem þeytast í loft upp úr gíg

60
Q

Hvernig er efnasamsetning gjósku ?

A

Basísk, ísúr eða súr kvika

61
Q

Í hvaða flokka skiptist gjóska ?

A
Aska
Vikur
Eldský
Hraunlýjur
Gjall og kleprar
Hnyðlingar
Móberg
62
Q

Aska

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Minni en 1mm
Basísk, ísúr eða súr
Fíngerð
Mjög létt og getur farið langar leiðir

63
Q

Vikur

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Stærri en 1mm
Basísk, ísúr eða súr
Fellur nálægt eldstöð

64
Q

Hvernig vikur framleiðir Katla ?

A

Basískan

65
Q

Hvernig vikur framleiðir Hekla ?

A

Súran

66
Q

Eldský

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Myndast í súrum gosum
Gosgufur og gjóska
Seig kvika stíflar gosrás og myndar tappa
Mikill þrýstingur og fjallið gefur eftir
Eldský fer niður fjallið
67
Q

Hvað kallast storknað eldský ?

A

Flikruberg

68
Q

Hraunlýjur

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Þunnfljótandi basísk kvika
Langir og örmjóir glerþræðir
Loftbólur í kvikunni springa, kvikan slettist upp og það teygist á henni

69
Q

Gjall og kleprar

A

Gosbergmyndun
Gjóska

Basísk kvika
Mikið útstreymi lofttegunda
Hraunslettur þeytast upp í loft
Glerkenndir og blöðróttir

70
Q

Hver er munurinn á gjall og klepra ?

A
Gjall = hraunslettur storknaðar þegar þær lenda á jörðinni
Klepra = hraunslettur hálfstorknaðar þegar þær lenda á jörðinni
71
Q

Hnyðlingar

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Basísk kvika
Berg úr gosrás eða veggjum kvikuhólfa brotnar og fær kvikuhjúp utan um sig

72
Q

Móberg

A

Gosbergsmyndun
Gjóska

Myndast við ummyndun á gjósku við gos undir jökli eða í vatni
Gjóska límist saman

73
Q

Í hvaða flokka skiptast föst gosefni ?

A

Hraunstöplar
Hraun (apalhraun og helluhraun)
Gervigígar
Bólstraberg

74
Q

Hvar eiga ísur og súr gos sér stað ?

A

Oft nálægt miðju megineldstöðva

75
Q

Hvar eiga basísk gos sér stað ?

A

Hvar sem er á virkum sprungusvæðum

76
Q

Hraunstöplar

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni

Súr eða ísúr kvika
Troðgos
Kvikan seig
Kvikan myndar tappa í gosrás sem mjakast upp vegna þrýstings

Dæmi : Hvannadalshnjúkur

77
Q

Hraun

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni

Kvika rennur frá eldstöð eftir yfirborði og myndar hraun

78
Q

Hvaða tegundir eru til af hrauni ?

A

Apalhraun

Helluhraun

79
Q

Apalhraun

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun

Úfið yfirborð, þakið gjalli
Basísk, ísúr eða súr kvika
Blandgos
Eitt hraunlag (ca. 5-20m)
Einkenni myndar eru hrauntröð

Dæmi : Skaftáreldahraun

80
Q

Hrauntröð

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun
Apalhraun

Kvikan lendir í farvegi sem tæmist

81
Q

Helluhraun

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun

Slétt hraun
Basísk kvika
Hraungos án kvikustrókavirkni
Mörg þunn lög (1-2m)
Hraun beltað
Einkenni myndar eru hraunhólar, hraunreiði og hraunhellar

Dæmi : Almannagjá

82
Q

Hraunhólar

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun
Helluhraun

Þykk yfirborðsskán brotnar í fleka sem mynda hraunhóla

83
Q

Hraunhellar

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun
Helluhraun

Kvika rennur í göngum sem tæmast og á eftir standa hraunhellar

84
Q

Hraunreipi

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni
Hraun
Helluhraun

Yfirborð storknar fyrst og það gárast vegna undirliggjandi rennsli

85
Q

Gervigígar

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni

Basísk kvika
Kvika rennur yfir mýri eða grunnt stöðuvatn
Vatnið sýður svo kvikan þeytist upp í loft
Kvikan storknar sem gjall
Gjallgígur án gosrásar

Dæmi : Rauðhólar og Skútustaðagígar

86
Q

Bólstraberg

A

Gosbergsmyndun
Föst gosefni

Basísk eða súr kvika
Kvika rennur út í djúpt vatn og storknar snögglega
Bólstrar myndast
Myndast oft á hafsbotni og undir jöklum

87
Q

Hver eru einkenni bólstra ?

A

Stuðlaðir út frá miðju
Glerjaðir
Fínkornóttir
Blöðróttir