Berg - 2 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : berg

A

Fast efni myndað í náttúrunni úr samloðandi ögnum einnar eða fleiri steinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða flokka eru berg flokkuð í ?

A

Storkuberg
Setberg
Myndbreitt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining : setberg

A

Harðnað set, en með tíð og tíma harðnar setið og verður að föstu setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining : myndbreitt berg

A

Berg bráðnar djúpt í jörðu vegna mikinn þrýsting og hita og umkristallast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining : storkuberg

A

Myndast við storknun kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úr hvernig bergi er 90% bergs á Íslandi ?

A

Storkubergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist storkuberg ?

A

Djúpberg

Gosberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar og hvernig myndast myndbreitt berg ?

A

Myndast djúpt í jörðu við mikinn hita og þrýsting

Berg bráðnar og umkristallast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða bergtegund er ekki á Íslandi ?

A

Myndbreitt berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru ytri einkenni storkubergs ?

A

Blöðrótt storkuberg

Stuðlað storkuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig myndast blöðrótt storkuberg ?

A

Myndast þegar kvika berst til yfirborðs og storknar það hratt að lofttegundir í kvikunni ná ekki að sleppa og lokast í loftbólum. Þegar kvikan hefur storknað losna lofttegundirnar og eftir sitja litlar blöðrur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast stuðlað storkuberg ?

A

Myndast þegar kvika storknar og rúmmál kvikunnar minnkar. Stuðlarnir eru hornréttir á kólnunarflötinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru innri einkenni storkubergs ?

A
Glerkennt berg
Dulkornótt berg
Smákornótt berg
Stórkornótt berg
Dílótt berg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverju tengjast innri einkenni storkubergs ?

A

Kristallastærð (stærð frumsteindanna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftir hverju fer kristallastærð frumsteinda

A

Storknunarhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig verður stærð kristalla ef það er hröð kólnun kviku ?

A

Kristallar verða minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig verður stærð kristalla ef það er hæg kólnun kviku ?

A

Kristallar verða stærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Glerkennt storkuberg

A

Kvika storknar mjög hratt
Engir kristallar ná að vaxa
Oftast á yfirborði jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Dulkornótt storkuberg

A

Kristallar mjög litlir
Kristallar sjást ekki
Berg frekar einsleitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Smákornótt storkuberg

A

Kristallar litlir
Kristallar eru sýnilegir
Hægt að greina steindirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Stórkornótt storkuberg

A

Kristallar stórir (cm)
Auðvelt að greina steindir
Myndast ofan í jörðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dílótt storkuberg

A

Myndast ef kvika byrjar að storkna að hluta til djúpt í jörðu þannig að stakar steindir ná að vaxa í henni. Ef kvikan nær upp á yfirborð storknar afgangur kvikunnar hratt og myndar fínni korn á milli dílanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Dæmi um setberg

A

Sandsteinn
Leirsteinn
Kalksteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Eftir hverju fara ytri einkenni storkubergs ?

A

Efnasamsetningu kvikunnar

Aðstæðum á storknunarstað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvernig er efnasamsetning basískrar, ísúrrar og súrrar kviku ?
``` Basísk = minna en 52% SiO2 Ísúr = 52-63% SiO2 Súr = meira en 63% SiO2 ```
26
Skilgreining : djúpberg
Kvika storknar ofan í jarðskorpunni
27
Eftir hverju er storkuberg flokkað ?
Efnasamsetningu (SiO2) - basísk - ísúr - súr Storknunarstað - djúpberg - gosberg
28
Hver eru innri einkenni djúpbergs ?
Stórkornótt þar sem kvikan kólnar hægt og steindir ná að vaxa
29
Basalt
Basískt gosberg
30
Gabbró
Basískt djúpberg
31
Íslandít
Ísúrt gosberg
32
Díórít
Ísúrt dúpberg
33
Líparít
Súrt gosberg
34
Granít
Súrt djúpberg
35
Hver eru helstu afbrigði af basalti ?
Ólivínþóleít | Þóleít
36
Hver eru helstu afbrigði af líparíti ?
Hrafntinna | Baggalútar
37
Hrafntinna
Afbrigði af líparíti Svart Engir kristallar því kvikan kólnar svo snögglega
38
Baggalútur
Afbrigði af líparíti Smákúlur sem myndast í líparít kviku Gera verið samvaxnir
39
Hverjar eru tvær myndanir storkubergs ?
Djúpbergsmyndanir (innskot) | Gosbergsmyndanir (yfirborðsmyndanir)
40
Skilgreining : gosberg
Kvika storknar á yfirborði jarðar
41
Hver eru innri einkenni gosbergs ?
Fínkornótt því kvikan kólnar hraðar og steindir fá ekki nægan tíma til að vaxa
42
Hvað kallast djúpbergsmyndanir ?
Innskot
43
Hvað kallast gosbergsmyndanir ?
Yfirborðsmyndanir
44
Hverjar eru djúpbergsmyndanirnar ?
``` Berghleifur Stórt innskot Bergeitill Berggangur Silla Bergstandur ```
45
Berghleifur
Djúpbergsmyndun Myndast í rótum fellingafjalla Myndast þegar kvika storknar í mjög stóru kvikuhólfi Geta verið 100+ km að lengd
46
Stórt innskot
Djúpbergsmyndun Myndast þegar kvika storknar í kvikuhólfi Gerist þegar eldfjöll hætta að vera virk Dæmi : Eystrahorn og Vestrahorn
47
Bergeitill
Djúpbergsmyndun Myndast þegar kvika treður sér á milli eldri jarðlaga ofarlega í jarðskorpunni þannig að jarðlögin hvelfast Dæmi : Sandfell og Baula
48
Berggangur
Djúpbergsmyndun ``` Lóðrétt innskot þar sem kvikan storknar neðanjarðar í sprungum Lárétt stuðlaðir Glerjaðir kantar Lengd : mm-km Þykkt : m-km ``` Dæmi : Reiðaskörð á Barðaströnd
49
Silla
Djúpbergsmyndun ``` Lárétt innskot Kvikan nær ekki að komast á yfirborð og fer á milli eldri jarðlaga og verður samsíða þeim (lárétt) Lóðrétt stuðlun Glerjaðir kantar Getur verið 10+ km á breidd ```
50
Bergstandur
Djúpbergsmyndun Myndast þegar kvika storknar í gosrás Forn gosrás Óregluleg stuðlun Dæmi : Hljóðaklettur
51
Eftir hverju fara gosbergsmyndanir ?
Tegund eldgosa
52
Hraungos
Hraun | Basísk kvika
53
Sprengigos / þeytigos
Gjóska Súr kvika Getur verið basísk kvika ef það er vatn
54
Blandgos
Hraun og gjóska | Basísk eða súr kvika
55
Troðgos
Hraun Fer hægt yfir Fjall getur sprungið
56
Skilgreining : gosmökkur
Gas sem losnar við eldgos
57
Hvað er gosmökkur ?
Gas sem losnar við eldgos Samanþjöppuð vatnsgufa Gosgufur valda því t.d. að berg verður blöðrótt
58
Hverjar eru gosbergsmyndanirnar ?
Gjóska | Föst gosefni
59
Skilgreining : gjóska
Kvikuslettur sem þeytast í loft upp úr gíg
60
Hvernig er efnasamsetning gjósku ?
Basísk, ísúr eða súr kvika
61
Í hvaða flokka skiptist gjóska ?
``` Aska Vikur Eldský Hraunlýjur Gjall og kleprar Hnyðlingar Móberg ```
62
Aska
Gosbergsmyndun Gjóska Minni en 1mm Basísk, ísúr eða súr Fíngerð Mjög létt og getur farið langar leiðir
63
Vikur
Gosbergsmyndun Gjóska Stærri en 1mm Basísk, ísúr eða súr Fellur nálægt eldstöð
64
Hvernig vikur framleiðir Katla ?
Basískan
65
Hvernig vikur framleiðir Hekla ?
Súran
66
Eldský
Gosbergsmyndun Gjóska ``` Myndast í súrum gosum Gosgufur og gjóska Seig kvika stíflar gosrás og myndar tappa Mikill þrýstingur og fjallið gefur eftir Eldský fer niður fjallið ```
67
Hvað kallast storknað eldský ?
Flikruberg
68
Hraunlýjur
Gosbergsmyndun Gjóska Þunnfljótandi basísk kvika Langir og örmjóir glerþræðir Loftbólur í kvikunni springa, kvikan slettist upp og það teygist á henni
69
Gjall og kleprar
Gosbergmyndun Gjóska Basísk kvika Mikið útstreymi lofttegunda Hraunslettur þeytast upp í loft Glerkenndir og blöðróttir
70
Hver er munurinn á gjall og klepra ?
``` Gjall = hraunslettur storknaðar þegar þær lenda á jörðinni Klepra = hraunslettur hálfstorknaðar þegar þær lenda á jörðinni ```
71
Hnyðlingar
Gosbergsmyndun Gjóska Basísk kvika Berg úr gosrás eða veggjum kvikuhólfa brotnar og fær kvikuhjúp utan um sig
72
Móberg
Gosbergsmyndun Gjóska Myndast við ummyndun á gjósku við gos undir jökli eða í vatni Gjóska límist saman
73
Í hvaða flokka skiptast föst gosefni ?
Hraunstöplar Hraun (apalhraun og helluhraun) Gervigígar Bólstraberg
74
Hvar eiga ísur og súr gos sér stað ?
Oft nálægt miðju megineldstöðva
75
Hvar eiga basísk gos sér stað ?
Hvar sem er á virkum sprungusvæðum
76
Hraunstöplar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Súr eða ísúr kvika Troðgos Kvikan seig Kvikan myndar tappa í gosrás sem mjakast upp vegna þrýstings Dæmi : Hvannadalshnjúkur
77
Hraun
Gosbergsmyndun Föst gosefni Kvika rennur frá eldstöð eftir yfirborði og myndar hraun
78
Hvaða tegundir eru til af hrauni ?
Apalhraun | Helluhraun
79
Apalhraun
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun ``` Úfið yfirborð, þakið gjalli Basísk, ísúr eða súr kvika Blandgos Eitt hraunlag (ca. 5-20m) Einkenni myndar eru hrauntröð ``` Dæmi : Skaftáreldahraun
80
Hrauntröð
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Apalhraun Kvikan lendir í farvegi sem tæmist
81
Helluhraun
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun ``` Slétt hraun Basísk kvika Hraungos án kvikustrókavirkni Mörg þunn lög (1-2m) Hraun beltað Einkenni myndar eru hraunhólar, hraunreiði og hraunhellar ``` Dæmi : Almannagjá
82
Hraunhólar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Þykk yfirborðsskán brotnar í fleka sem mynda hraunhóla
83
Hraunhellar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Kvika rennur í göngum sem tæmast og á eftir standa hraunhellar
84
Hraunreipi
Gosbergsmyndun Föst gosefni Hraun Helluhraun Yfirborð storknar fyrst og það gárast vegna undirliggjandi rennsli
85
Gervigígar
Gosbergsmyndun Föst gosefni Basísk kvika Kvika rennur yfir mýri eða grunnt stöðuvatn Vatnið sýður svo kvikan þeytist upp í loft Kvikan storknar sem gjall Gjallgígur án gosrásar Dæmi : Rauðhólar og Skútustaðagígar
86
Bólstraberg
Gosbergsmyndun Föst gosefni Basísk eða súr kvika Kvika rennur út í djúpt vatn og storknar snögglega Bólstrar myndast Myndast oft á hafsbotni og undir jöklum
87
Hver eru einkenni bólstra ?
Stuðlaðir út frá miðju Glerjaðir Fínkornóttir Blöðróttir