Höggun - 6 kafli Flashcards
Skilgreining : höggun
Hreyfingar í jarðskorpu sem leiða til þess að yfirborð springur og gliðnar
Hver er radíus jarðar ?
6400 km
Hvað er hæsta fjall jarðar ?
Mount Everest
Hvað er mest hafdýpi jarðar ?
Maríana djúpállinn
Hvað er jörðin gömul ?
4600 milljón ára gömul
Dæmi um höggun
Á Reykjanesi
Hver er lagskipting jarðar ?
Jarðskorpa
Möttull
Kjarni
Í hvað skiptist jarðskorpan ?
Meginlandsskorpa
Úthafsskorpa
Meginlandsskorpa
Jarðskorpa 20-70 km þykk Eðlislétt (2,7 g/cm'3) Að mestu úr graníti (súrt) Gömul (1500-3000 milljón ár)
Úthafsskorpa
Jarðskorpa Hafsbotn 5-15 km þykk Eðlisþung (3,0 g/cm'3) Að mestu úr gabbró (basískt) Ung (mest 200 milljón ár) Eyðast og myndast aftur
Í hvað skiptist möttull ?
Deighvolf
Miðhvolf
Deighvolf
Möttull
Berg við bræðslumark og því seigfljótandi
Á 20-350 km dýpi
Miðhvolf
Möttull
Fast efni
Á 350-2900 km dýpi
Í hvað skiptist kjarni ?
Fljótandi ytri kjarni
Fastur innri kjarni
Ytri kjarni
Kjarni
Fljótandi
Á 2900-5100 km dýpi