Höggun - 6 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : höggun

A

Hreyfingar í jarðskorpu sem leiða til þess að yfirborð springur og gliðnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er radíus jarðar ?

A

6400 km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hæsta fjall jarðar ?

A

Mount Everest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mest hafdýpi jarðar ?

A

Maríana djúpállinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er jörðin gömul ?

A

4600 milljón ára gömul

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um höggun

A

Á Reykjanesi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er lagskipting jarðar ?

A

Jarðskorpa
Möttull
Kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvað skiptist jarðskorpan ?

A

Meginlandsskorpa

Úthafsskorpa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meginlandsskorpa

A
Jarðskorpa
20-70 km þykk
Eðlislétt (2,7 g/cm'3)
Að mestu úr graníti (súrt)
Gömul (1500-3000 milljón ár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Úthafsskorpa

A
Jarðskorpa
Hafsbotn
5-15 km þykk
Eðlisþung (3,0 g/cm'3)
Að mestu úr gabbró (basískt)
Ung (mest 200 milljón ár)
Eyðast og myndast aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvað skiptist möttull ?

A

Deighvolf

Miðhvolf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Deighvolf

A

Möttull
Berg við bræðslumark og því seigfljótandi
Á 20-350 km dýpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Miðhvolf

A

Möttull
Fast efni
Á 350-2900 km dýpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvað skiptist kjarni ?

A

Fljótandi ytri kjarni

Fastur innri kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ytri kjarni

A

Kjarni
Fljótandi
Á 2900-5100 km dýpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Innri kjarni

A

Kjarni
Fastur
Neðan við 5100 km

17
Q

Út á hvað gengur flekakenningin ?

A

Útskýra hreyfingar jarðskorpunnar

18
Q

Flekakenningin

A
  1. Jörðin er samsett úr mörgum flekum/plötum
  2. Flekarnir eru taldir fljóta á seigfljótandi deighvolfinu
  3. Flekar eru í myndun við flekaskil en eyðast við flekamót í djúpnálum og við fellingafjöll
  4. Flekarnir eru knúnir áfram af uppstreymi efnis (kviku) úr möttulstrókum
19
Q

Hvað eru margir möttulstrókar á jörðinni ?

20
Q

Úr hverju er jörðin samsett ?

A

Mörgum flekum/plötum

21
Q

Hvar fljóta flekarnir ?

A

Á seigfljótandi deighvolfinu

22
Q

Við hvað myndast flekar ?

23
Q

Við hvað eyðast flekar ?

A

Flekamót í djúpnálum og við fellingafjöll

24
Q

Af hverju eru flekar knúnir áfram ?

A

Uppstreymi efnis úr möttulstrókum

25
Hvað er skoðað til að sjá flekana ?
Jarðskjálftar
26
Hverjir eru helstu flekar ?
Kyrrahafsflekinn Hreppaflekinn Evrasíuflekinn Ameríkuflekinn
27
Hvort er úthafsskorpan eða meginlandsskorpan eldri ?
Meginlandsskorpan
28
Af hverju er meginlandsskorpan eldri en úthafsskorpan ´
Því meginlandsskorpan er eðlisléttari en úthafsskorpan og því smýgur úthafsskorpan undir meginlandsskorpuna ofan í möttul við flekamót
29
Hver eru mörk flekanna ?
Flekaskil Flekamót Sniðgeng flekamót
30
Flekaskil
Flekar eru að færast (reka) í sundur og nýtt berg/flekar myndast Eru miðhafshryggir Á stöku stað ná tindar upp fyrir sjávarmál og mynda eyjur Kemur upp basísk kvika og bólstraberg myndast Mikið um eldgos og litla skjálfta Hryggirnir ekki bein lína heldur alsettir þversprungum Dæmi : Atlanthafshryggurinn og Sigdalurinn mikli
31
Hvaða tegundir eru af flekamótum ?
Úthafsfleki og úthafsfleki Úthafsfleki og meginlandsfleki Meginlandsfleki og meginlandsfleki
32
Úthafsfleki og úthafsfleki (flekamót)
Yngri smýgur undir þann eldri ofan í möttul og bráðnar að hluta Djúpáll myndast á plötumótunum Bráðin kvika stígur upp í gegnum eldri fleka Eldkeilur hlaðast upp Eyjabogar myndast Dæmi : Japanseyjar
33
Úthafsfleki og meginlandsfleki (flekamót)
Úthafsflekinn er eðlisþyngri og smýgur undir meginlandsflekann Djúpáll myndast (set safnast saman í djúpálum, vöðlast saman og myndbreytist vegna þrýstings og hita) Úthafsflekinn fer ofan í möttul og bráðnar Kvikan stígur upp og myndar eldkeilur Fellingafjöll myndast vegna áframhaldandi áreksturs Stórir skjálftar Stór eldgos Stórar flóðbylgjur Dæmi : Andesfjöllin
34
Meginlandsfleki og meginlandsfleki (flekamót)
Flekarnir þrýstast saman Hvorugur flekinn gefur eftir Fellingafjöll myndast Dæmi : Alparnir og Himalaja-fjöllin
35
Sniðgeng flekamót
Flekar nudda saman hliðunum Engin eyðing / engin nýmyndun Miklir skjálftar eiga sér stað Dæmi : San Andreas
36
Hver er landrekskenningin ?
Að öll meginlönd lágu saman og mynduðu mikið meginland kallað Pangea
37
Hver setti landrekskenninguna fram og hvenær ?
Alfred Wegener | 1912
38
Hver voru rök Wegeners fyrir landrekskenningunni ?
1. Útlínur meginlandanna passa saman 2. Fornir steingervingar líkra landdýra finnast aðeins í berglögum í S-Ameríku og S-Afríku 3. Jafngamlir steingervingar líkra trjáa í jarðlögum í S-Ameríku, Indlandsskaga og í Ástralíu 4. Beggja vegna N-Atlandshafsins virðast vera leifar af sama fjallgarðinum 5. Jökulmenjar sama jökuls hafa fundist í S-Ameríku, Indlandsskaga og S-Ástralíu
39
Hver eru önnur rök fyrir landreki ?
1. Hvar úthafshryggir liggja 2. Staðsetning jarðskjálfta og eldgosa 3. Hvar fellingafjöll liggja 4. Rek megineldstöðva 5. Rek Hawaii-eyja 6. Segulfrávik í bergi