Vatn - 9 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : grunnvatn

A

Regnvatn sem sígur ofan í jarðlög svo sem holrými, glufur og sprungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar lendir grunnvatn ?

A

Alveg ofan í berggrunninum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er mikið eða lítið um grunnvatn þar sem mikið er um holufyllingar ?

A

Lítið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvað er grunnvatn notað á höfuðborgarsvæðinu ?

A

Sem drykkjarvatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining : grunnvatnsflötur

A

Yfirborð grunnvatns í jarðlögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar má sjá hæð grunnvatnsflatar ?

A

Stöðuvötnum

Gljúfrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverju er hæð grunnvatnsflatar háð ?

A

Loftslagi
Landslagi
Þéttleika bergs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru holur og sprungur fyrir neðan grunnvatnsflöt ?

A

Fullar af vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining : jarðrakasvæði

A

Svæði í jarðlögum milli grunnvatnsflatar og yfirborðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað inniheldur holrými jarðrakasvæðana ?

A

Loft

Raka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar er jarðrakasvæði ?

A

Fyrir ofan grunnvatnið og nær oft alveg að yfirborðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eftir hverju fer magn grunnvatns í berggrunninum ?

A

Veðurfari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar er hraðast rennsli á grunnvatni ?

A

Gropnum berglögum

Þar sem er sprungukerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar rennur grunnvatn hægt ?

A

Undan halla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerist þegar grunnvatnsflötur hækkar og lækkar ekki jafn hratt og landslagið ?

A

Hæð grunnvatnsins getur náð að yfirborði

Dæmi : Flosagjá og Kerið í Grímsnesi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilgreining : lind

A

Uppspretta grunnvatns þar sem grunnvatnsflötur sker yfirborð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Eftir hverju er grunnvatnsvæðin skipt hérlendis ?

A

Bergmyndunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar eru bergmyndanirnar ?

A

Blágrýtismyndun (tertíer)

Grágrýtis- og móbergsmyndun (kvarter)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Blágrýtismyndun (tertíer)

A
Vel holufylltur og þéttur berggrunnur
Lítið um grunnvatn
Berg sem myndaðist á tertíertímabilinu er kallað blágrýti
Víða á Vestfjörðum og Austfjörðum
Byrjaði fyrir 66 milljónum ára
Lauk fyrir ca. 2,5 milljónum ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Grágrýtis- og móbergsmyndun (kvarter)

A

Gropinn berggrunnur
Úrkoman sígur niður í berggrunninn
Mikið grunnvatnsrennsli og vatnsmiklar lindir
Hitastig og magn jafnt allt árið
Sandar og áreyrar eru auðug af grunnvatni
Byrjaði fyrir ca. 2,5 milljónum ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Skilgreining : vatnsföll

A

Yfirborðsvatn sem rennur undan halla og leitar í farvegi sem lækir eða ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Í hvaða flokka skiptast vatnsföll í námsefninu ?

A

Flokkun íslenskra vatnsfalla
Árrof
Landsmótun vatnsfalla
Setmyndun vatnsfalla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig eru íslensk vatnsföll flokkuð ?

A

Dragár
Lindár
Jökulár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Dragár

A
Vatnsfall
Engin glögg upptök (frekar litlir lækir sameinast og verða að einni á)
Yfirborðsvatn - svo háð veðurfari
Á þéttum blágrýtissvæðum
Flæða yfir bakka sína - óstöðugar 
Tærar en litaðar í vexti
Mikill rofmáttur (áin getur flutt með sér mikið magn af seti)
Hitastig sveiflast með lofthita
Grýttir bakkar
Eru virkjaðar

Dæmi : Fnjóská, Grímsá og Hengifoss

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Lindár

A
Vatnsfall
Upptök í lindum (uppsprettur með grunnvatni)
Myndast á svæðum þar sem er grunnvatn
Kvarter jarðmyndanir - gropinn berggrunnur
Jafnt vatnsrennsli
Eru tærar
Lítill rofmáttur
Jafnt hitastig allt árið (3-5°C)
Grónir bakkar
Eru virkjaðar

Dæmi : Sogið og Laxá í Aðaldal

26
Q

Jökulár

A

Vatnsfall
Renna undan jöklum
Leysingar- eða regnvatn (spretta undan jöklinum en kvíslan síðan yfirleitt og mynda marga læki)
Renna yfirleitt á sandi og því farvegur breytilegur
Dægursveifla á rennsli milli dags / nætur
Árstíðarsveifla á rennsli milli sumars / veturs
Langtímasveifla í rennsli, t.d. veðurfarsbreytingar
Eru tærar yfir í kolmórauðar
Mikill rofmáttur
Hitastig 0°C við upptök
Eru virkjaðar

Dæmi : Hvítá, Þjórsá og Skeiðará

27
Q

Hvað er spurt um í töflu um vatnsföll ?

A
Upptök
Vatn
Berggrunnur
Rennslissveiflur
Litur
Rofmáttur
Hitastig
Bakkar
Virkjun
Dæmi
28
Q

Jökullhlaup

A

Vegna eldgosa eða jarðhita
Leysingavatn safnast saman í dæld undir jökli
Lyftir jöklinum og flæðir fram
Myndast sigketill í kjölfar flóða

29
Q

Árrof

A

Brottfluttningur bergmylsnu með rennandi vatni

30
Q

Eftir hverju fer framburðargeta eftir ?

A

Vatnsmagni

Straumhraða

31
Q

Hvernig eru vatnsföll mikilvirk við mótun landsins ?

A

Þau sverfa landið með seti / framburði sem bæði breikkar ár og dýpkar

32
Q

Í hvað skiptist árrof ?

A

Skessukatlar

Fossar

33
Q

Skessukatlar

A

Árrof
Myndast við botnsvörfun þegar möl eða steinar sverfa holu í berggrunninn í hringiðum
Litlar holur
Holurnar geta orðið 1-2 m að þvermáli og nokkra m á dýpt
Steinarnir sem mynda skessukatlana festast ofan í holunum og halda áfram að dýpka hana

Dæmi : Skessukatlar við Aldeyjarfoss og Fjarðará

34
Q

Fossar

A

Árrof
Myndast oft í farvegum sem grafast í lagskiptar jarðmyndanir með mishörðum lögum eða þar sem jökulrof, sjávarrof eða jarðskorpuhreyfingar hafa truflað rof ánna
Fossar eru flokkaðir eftir brúninni sem þeir falla af

35
Q

Eftir hverju eru fossar flokkaðir ?

A

Eftir brúninni sem þeir falla af

36
Q

Hver er flokkun fossa ?

A
Hraunlög með mjúku undirlagi = Gullfoss og Dettifoss
Jökulrof = Dynjandi
Árrof = Hraunfossar og Barnafossar
Sjávarrof = Skógafoss og Seljalandsfoss
Bergskrið
Misgengi = Öxarárfoss
Eldsumbrot
37
Q

Hvað gera vatnsföll ?

A

Grafa gil og dali

38
Q

U-laga dalir

V-laga dalir

A

Jökulsorfnir

Ársorfnir

39
Q

Hvernig breyta vatnsföll gilum og dölum ?

A
  1. Í byrjun eru gil þverhnípt

2. Veðrun og rof sjá til þess að dalurinn / gilið verður smám saman V-laga

40
Q

Í hvað skipist landsmótun vatnsfalla ?

A

Rofmörk

Bugður

41
Q

Rofmörk

A

Landsmótun vatnsfalla
Mörk sem sjávarmál setur hæð árbotnsins
Þegar rofmörkum er náð hætta árnar að grafa sig niður og taka að bugðast og breikka dalbotninn um leið

42
Q

Bugður

A

Landsmótun vatnsfalla
Einkenni þroskaðra vatnsfalla
Náð rofmörkum
Færast niður eftir farveg

Dæmi : bugður í Huang He (Gulafljót) og Húseyjarkvísl í Varmahlíð

43
Q

Hvað gerist þegar á nær rofmörkum ?

A

Áin er búin að renna á sama staðnum mjög lengi og þá nær hún rofmörkum. Hún getur ekki dýpkað farveginn meira og byrjar því að bugðast og breikkar dalbotninn um leið.

44
Q

Í hvað skiptist setmyndun vatnsfalla ?

A

Aurkeilur

Óshólmar

45
Q

Aurkeilur

A

Setmyndun vatnsfalla
Myndast þegar á / vatnsfall rennur úr bröttu gili og farvegurinn breikkar snögglega
Þá missir vatnið kraftinn og setið fellur til botns og myndar aurkeilu
Setlögin eru víxllaga (halla í allar áttir frá gilkjafti)

46
Q

Óshólmar

A
Setmyndun vatnsfalla
Alþjóðlega heitið er delta
Myndaðir úr framburði / seti vatnsfalla í sjó / stöðuvatni
Grófasta setið sest niður við ströndina
Fínasta setið endar í sjónum

Lagskipting =
Víxllaga áður en komið er að strönd
Skálaga í fjörunni
Lárétt utan við ströndina

Dæmi : óshólmar í Dýrafirði

Malarhjallar = fornir óshólmar inni í landi
Dæmi : Vindheimamelar

47
Q

Óshólmar

A

Setmyndun vatnsfalla
Fornir óshólmar inni í landi

Dæmi : Vindheimamelar

48
Q

Skilgreining : stöðuvötn

A

Vatn sem liggur í dæld allt árið

49
Q

Stöðuvötn

A

Vatn sem liggur í dæld allt árið
Flest eru með í- og útrennsli
Dældir stöðuvatnanna myndaðar á margs konar hátt

50
Q

Hver er flokkun stöðuvatna ?

A

Jökulsmynduð vötn
Eldsumbrotavötn
Vötn mynduð við jarðskorpuhreyfingar
Lón við sjó

51
Q

Í hvaða flokka skiptast jökulmynduð vötn ?

A

Jökulsorfin dæld
Sporðlón
Jökullón
Jökulker

52
Q

Jökulsorfin dæld

A

Stöðuvatn
Jökulsmyndað vatn

Berggrunnur molnar undan jöklinum og dæld myndast eftir hann
,,Far skriðjökuls”
Algengasta myndunin

Dæmi : Skorradalsvatn og Lögurinn

53
Q

Sporðlón

A

Stöðuvatn
Jökulsmyndað vatn

Jökull ryður upp ruðningi
Dæld myndast þar sem jökull er þykkastur
Jökull hopar
Dældin fyllist af leysingarvatni því setið er fyrir

Dæmi : Jökulsárlón og Breiðamerkurlón

54
Q

Jökullón

A

Stöðuvatn
Jökulsmyndað vatn

Jökull stíflar dali og hindrar frárennsli

Dæmi : Grænalón

55
Q

Jökulker

A

Stöðuvatn
Jökulsmyndað vatn

Þegar jökull bráðnar þá bráðnar fremstu hlutinn ekki alltaf jafnt og ísjakar geta myndast
Með tímanum bráðnar ísinn og skilur eftir sig dæld sem getur fyllst af vatni
Tímabundið því það er ekkert í-rennsli
,,Far eftir bráðnandi jökla”

Dæmi : Ljósavatn fjær

56
Q

Í hvaða flokka skiptast eldsumbrotavötn ?

A

Gígvötn
Hraunstífluð vötn
Dæld milli móbergshryggja
Öskjuvötn

57
Q

Gígvötn

A

Stöðuvatn
Eldsumbrotavatn

Þegar gígur nær niður fyrir grunnvatnsflöt og hann fyllist af grunnvatni

Dæmi : Kerið í Grímsnesi, Vítið og Veiðivötn

58
Q

Hraunstífluð vötn

A

Stöðuvatn
Eldsumbrotavatn

Hraun rennur fyrir dal og stíflar

Dæmi : Mývatn og Hlíðarvatn

59
Q

Dæld milli móbergshryggja

A

Stöðuvatn
Eldsumbrotavatn

Móbergshryggir myndast undir jöklum
Ef það gýs á tveimur samsíða sprungum getur myndast dæld
Seinna getur dældin fyllst af vatni

Dæmi : Langisjór

60
Q

Öskjuvatn

A

Stöðuvatn
Eldsumbrotavatn

Öskjur megineldsstöðva fyllast af grunnvatni
,,Vatn í sigkatli”

Dæmi : Öskjuvatn og Grímsvatn

61
Q

Vötn mynduð við jarðskorpuhreyfingar

A

Stöðuvatn

Sigdæld fyllist af vatni

Dæmi : Þingvallavatn

62
Q

Lón við sjó

A

Stöðuvatn

Möl og sandur berst fyrir víkur og voga
Með tímanum lokast víkin með malarrifi

Dæmi : Hópið og Tjörnin í Reykjavík