Vatn - 9 kafli Flashcards
Skilgreining : grunnvatn
Regnvatn sem sígur ofan í jarðlög svo sem holrými, glufur og sprungur
Hvar lendir grunnvatn ?
Alveg ofan í berggrunninum
Er mikið eða lítið um grunnvatn þar sem mikið er um holufyllingar ?
Lítið
Í hvað er grunnvatn notað á höfuðborgarsvæðinu ?
Sem drykkjarvatn
Skilgreining : grunnvatnsflötur
Yfirborð grunnvatns í jarðlögum
Hvar má sjá hæð grunnvatnsflatar ?
Stöðuvötnum
Gljúfrum
Hverju er hæð grunnvatnsflatar háð ?
Loftslagi
Landslagi
Þéttleika bergs
Hvernig eru holur og sprungur fyrir neðan grunnvatnsflöt ?
Fullar af vatni
Skilgreining : jarðrakasvæði
Svæði í jarðlögum milli grunnvatnsflatar og yfirborðs
Hvað inniheldur holrými jarðrakasvæðana ?
Loft
Raka
Hvar er jarðrakasvæði ?
Fyrir ofan grunnvatnið og nær oft alveg að yfirborðinu
Eftir hverju fer magn grunnvatns í berggrunninum ?
Veðurfari
Hvar er hraðast rennsli á grunnvatni ?
Gropnum berglögum
Þar sem er sprungukerfi
Hvar rennur grunnvatn hægt ?
Undan halla
Hvað gerist þegar grunnvatnsflötur hækkar og lækkar ekki jafn hratt og landslagið ?
Hæð grunnvatnsins getur náð að yfirborði
Dæmi : Flosagjá og Kerið í Grímsnesi
Skilgreining : lind
Uppspretta grunnvatns þar sem grunnvatnsflötur sker yfirborð
Eftir hverju er grunnvatnsvæðin skipt hérlendis ?
Bergmyndunum
Hverjar eru bergmyndanirnar ?
Blágrýtismyndun (tertíer)
Grágrýtis- og móbergsmyndun (kvarter)
Blágrýtismyndun (tertíer)
Vel holufylltur og þéttur berggrunnur Lítið um grunnvatn Berg sem myndaðist á tertíertímabilinu er kallað blágrýti Víða á Vestfjörðum og Austfjörðum Byrjaði fyrir 66 milljónum ára Lauk fyrir ca. 2,5 milljónum ára
Grágrýtis- og móbergsmyndun (kvarter)
Gropinn berggrunnur
Úrkoman sígur niður í berggrunninn
Mikið grunnvatnsrennsli og vatnsmiklar lindir
Hitastig og magn jafnt allt árið
Sandar og áreyrar eru auðug af grunnvatni
Byrjaði fyrir ca. 2,5 milljónum ára
Skilgreining : vatnsföll
Yfirborðsvatn sem rennur undan halla og leitar í farvegi sem lækir eða ár
Í hvaða flokka skiptast vatnsföll í námsefninu ?
Flokkun íslenskra vatnsfalla
Árrof
Landsmótun vatnsfalla
Setmyndun vatnsfalla
Hvernig eru íslensk vatnsföll flokkuð ?
Dragár
Lindár
Jökulár
Dragár
Vatnsfall Engin glögg upptök (frekar litlir lækir sameinast og verða að einni á) Yfirborðsvatn - svo háð veðurfari Á þéttum blágrýtissvæðum Flæða yfir bakka sína - óstöðugar Tærar en litaðar í vexti Mikill rofmáttur (áin getur flutt með sér mikið magn af seti) Hitastig sveiflast með lofthita Grýttir bakkar Eru virkjaðar
Dæmi : Fnjóská, Grímsá og Hengifoss