Veðréttur Flashcards
Veðréttur almennt
1
Q
Hvað er átt við með hugtakinu veðréttur (þrennskonar merking)
A
Allar þær réttarreglur sem fjalla um veð.
Sama merking og veðréttindi, þ.e. þær heimildir sem veðhafi hefur
Veðréttur er heiti fræðigreinar
2
Q
Veðhafi
A
Hann er sá aðili sem á veðréttindin. þ.e. sá aðili sem nýtur þeirra heimilda sem veðrétturinn veitir. Oftast kröfuhafi
3
Q
Veðsali
A
Eigandi hinnar veðsettu eignar
Oft skuldari hinnar verðtryggðu kröfu.
þá kannski rétt að tala um veðþola