Þjóðlendur og eignarlönd Flashcards

Þjóðlendulög - aðdragandi að setningu laganna - flokkun lands og eignarheimildir, forræði - óbyggðanefnd - sönnnun Staða þjóðlendumála Almennar niðurstöður Óbyggðanefndar - stofnun eignarréttar og Landnáma - Hugtökin jörð, afréttur og almenningur - nánar um afrétti - heimildarskjöl.

1
Q

Eignarland

A

Landsvæði sem er háð einkaeignarrétti þannig að eigandi landsins fer með öll venjuleg eignarráð þess innan þeirra marka sem lög segja til um á hverjum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þjóðlenda

A

Samkvæmt 1. gr. þjóðlendulaga er þjóðlenda silgreint sem landsvæði utan eignarlanda, þó að einstaklingar eða lögaðilar kunni a ðeiga þar takmörkuð eignarréttindi. Tekur hugtakið til þeirra landsvæða, sem samkvæmt eldri rétti voru ýmist nefnd afréttir, almenningar, óbyggðir eða hálendi utan byggðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afréttur

A

Landsvæði utan byggðar sem að staðaldri hefur verið notað til sumarbeitar fyrir búfé.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutverk Óbyggðanefndar

A

Að kanna og skera úr um hvaða land telst til þjóðlendna og hver séu mörk þeirra og eignarlanda

Að skera úr um mörk þess hluta þjóðlendu sem nýttur er sem afréttur

Að úrskurða um eignarréttindi innan þjóðlendna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Óbyggðanefnd - Málsmeðferð

A

Óbyggðanefnd tekur mál til meðferðar að eigin frumkvæði.

Lýsing krafna, framlagning gagna.

Rannsóknarskylda óbyggðarnefndar.

Kröfur kynntar, fyrirtaka, aðalmeðferð, vettvangsferð.

Úrskurður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úrskurðir óbyggðanefndar

A

Eru endanlegir á stjórnsýslustigi.

Birting, þinglýsing

Hægt að höfða mál innan sex mánaða frá birtingu úrskurðar.

Stefnt að því að nefndin lyki verkefni sínu 2014 en verkefnið var fryst 2012.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Óbyggðanefnd - Sönnun

A

Engar sérstakar sönnunarreglur í þjóðlendulögum.

Almennar sönnunarreglur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Almennar niðurstöður Óbyggðanefndar.

A

Athuganir og niðurstöður óbn um ýmis atriði sem hafa almenna þýðingu við úrlausn mála.
Fjallað m.a. um gróðurfar, jökla, landnám og aðra stofnunarhætti eignarréttinda, flokkun lands í jarðir, almenninga og afrétti og eignarréttarlega þýðingu þessara hugtaka og heimildir um eignarréttindi.

Frumstofnun eignarréttar:
Landnám, hefð, lög (nýbýlatilskipun 1776, lög um nýbýli 1897, þjóðlendulög)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heimildargildi Landnámu

A

Er umdeilt:

Niðurstaða Óbyggðanefndar um Landnámu:
Skýrar frásagnir hennar hafi sönnunargildi um tilvist eignarréttar en að af takmörkuðum lýsingum í Landnámu verði hins vegar engar afdráttarlausar ályktanir dregnar um það hvort í öndverðu hafi verið stofnað til eignarréttar yfir landsvæði með námi

Talið að landnámið hafi víð náð lengra inn til landsins en byggð á síðari tímum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hugtakið jörð.

A

Landsvæði sem upprunalega hefur verið ráðstafað úr einstökum landnámum, landsvæði sem stofnað hefur verið til nýbýlis samkvæmt nýbýlatilskipuninni frá 1776 eða sem eignarhefð hefur verið unnin yfir.

Líkur á að land sem samkvæmt fyrirliggjandi heimildum er eða hefur verið jörð eða hluti hennar sé beinum eignarrétti háð

Sá sem heldur öðru fram ber sönnunarbyrðina fyrir staðhæfingu sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hugtakið almenningur

A

Heimildir bendi ekki til að hér á landi hafi verið að finna afmörkuð landsvæði inn til landsins sem lotið hafi reglum um almenninga.

Hafi svo verið einhvern tíma hafi munur á almenningum og afréttum orðið lítill eða enginn þegar fram liðu stundir

Stærstur hlut lands utan einstakra hjarða hafi fyrr og síðar verið í afréttarnotum og því hafi hugtakið almenningur ekki mikið sjálfstætt gldi við mat á grunneignarrétti á landi sem hafi verið í slíkum notum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afréttir (þrír flokkar)

A
  • *Samnotaafréttir**: Afréttir sem samkvæmt elstu heimildum hafa verið í sameiginlegum notum jarða í tilteknu sveitarfélagi eða á afmörkuðu svæði
  • Upptaksréttur fyrir íbúa byggðarlagsins
  • *Afréttir einstakra jarða eða stofnana** - Afréttir sem samkvæmt elsu heimildum tilheyrðu einstökum jörðum, lögpersónum eða stofnunum, fyrst og fremst kirkjunum.
  • Upptaksréttur gegn greiðslu afréttartolls.

Land eða hluti lands einstakra jarða lagt til afréttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Misjöfn staða afréttarlands.

A

Fullkomið eignarland - t.d. land jarðar lagt til afréttar

Í afréttareign - takmarkaður nýtingaréttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Niðurstaða Óbyggðanefndar um líklega eignarréttarstöðu afrétta

A

Samnotaafréttir:
Líkur á því að land sem skv. fyrirliggjandi heimildum er samnotaafréttur sé þjóðlenda.
Sönnunarbyrðin hvílir á þeim sem heldur öðru fram.

Afréttir einstaka jarða og stofnana
Verður að meta í hverju tilviki fyrir sig hvort slíkir afréttir séu undirorpnir beinum eða óbeinum eignarrétti heimajarðar.

  • *Land eða hluti lands einstakra jarða lagt til afréttar**
    sbr. jörð - líklega beinn eignarréttur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heimildarskjöl.

A

Jarðarmöt og jarðarbækur, máldagar, vísitasíur, lögfestur, jarðabréf, landamerkjabréf, afsals- og veðmálabækur o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gildi landamerkjabréfa

A

Skiptir máli hvort um er að ræða jörð eða annað landsvæði.

Land innan afmörkunar í þinglýstu landamerkjabréfi jarðar í flestum tilvikum talið eignarland

Þarf að meta sérstaklega gildi hvers landamerkjabréfs.

17
Q

Mörk gagnvart sjó:
Hvernig á að ákvarða ytri mörk netlaga?
Hvaða eignarheimildir fylgja netlögum?

A

Samkvæmt Rekabálk Jónsbókar:
Ytri mörk netlaga miðuð við ákveðna dýpt. **20 möskvur. **
Réttur til fiskveiða og reka í netlögum. - Einkaréttur landeiganda á svæðinu út að ytri mörkum netlaga.

Samkvæmt tilskipun um veiti frá 20. júni 1849
EIgendur sjávarjarða eiga veiði á haf út 60 faðma frá stórstraumsfjörumáli
Tilskipunin tekur til veiða á fuglum og spendýrum. - Ekki fiskveiðar.

Hrd. Grásleppuveiðar Breiðarfjörður:
„Af fornlögum verður ekki ráðið, að netlög í sjó hafi verið talin háð sömu eignarráðum fasteignareigenda og landið fyrir ofan. Með síðari tíma löggjöf hafa eigendum fasteigna ekki heldur verið veittar allar sömu eignarheimildir yfir netlögum í sjó, sem þeir njóta yfir fasteignum er að þeim liggja.“ -
Sést af löggjöf undanfarinna ára að netlög eru talin undirorpin beinum eignarrétti.
Í dóminum var maður sýknaður af því að hafa veitt innan netlaga. Ákærðuvaldið ákærði fyrir brot skv. 1849 tilskipun.

Hrd. Grásleppuveiðar Bjarnarnes.
„Þrátt fyrir framangreind réttindi landeiganda í netlögum og með hliðsjón af dómi Hæstaréttar (Vatnseyrardómnum) verður ekki fallist á það að löggjafanum sé óheimilt að vernda nytjastofna í fiskveiðilandhelginni og stuðla að hagkvæmnri nýtingu þeirra með því að banna landeigendum veiðar úr þeim innan netlaga sem utan nema með sérstöku leyfi.“
Fiskveiðilandhelgin nær að fjöru.