Hefð Flashcards

1
Q

Hefð sem eignarheimild

A

Hefð gertu verið sjálfstæð eignarheimild sbr. 1. mgr. 6. gr. hefðarlaga. „Fullnuð hefð skapar eignarrétt yfir hlut þeim, er í eignarhaldi var, og þarf hefðandi ekki að styðjast við aðra eignarheimild.

Hefð getur einnig stutt við aðrar eignarheimildir sbr. Hr.d Laugavellir

Markmið með setningu herðarlaganna var að treysta grundvöll lögmætra eignarréttidna og hindra alvarlega röskun á hagsmunum hefðanda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hægt að hefða.

A
  1. gr. hefðarlaga: „Hefð má vinna á hverjum hlut, jafnt fasteign sem lausafé, er getur verið eign einstakra manna, án tillits til þess, hvort hann var áður einstaks manns eign eða opinber eign.“

Af hefðarlögum má ráða að bæði beinn eignarréttur og viss óbein eignarréttindi geta færst milli aðila með hefð.

Beinn eignarréttur sbr. 1. mgr. 6. gr. hl.

Óbein eignarréttindi - alla vega afnotaréttur og ítaksréttur sbr. 7. og 8. gr. hl.

Annars konar eignarréttindi? - Meginsjónarmið við skýringu hefðarlaga: Fara varlega í að gagnálykta, skýra þröng (undantekningarreglur) - Sum eignarréttindi eru þess eðlis að hæpið er að þau sé hægt að hefða, t.d. höfunda- og kröfuréttindi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lagaákvæði sem útiloka hefð.

A
  1. mgr. 3. gr. þjóðlendulaga nr. 58/1998
  2. mgr. 36. gr. fjöleignahúsalaga nr. 26/1994. „[…] Eigandi getur ekki öðlast sérstakan rétt til sameignar á grundvelli hefðar, hvorki eignarrétt né aukinn afnotarétt.“
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilyrði hefðarlaga. - Óslitið eignarhald.

A
  1. mgr. 2. .gr. hegðarlaga. „Sklyrði fyrir hefð er 20 ára óslitið eignarhald á fasteign, en 10 ára óslitið eignarhald á lausafé.“

Eignarhald: Hefðandi verður að hafa svo víðtæk yfirráð yfir eigninni að þau bendi til eignarréttar. þetta getur falist í beinni nýtingu, ytri tengslum og að öðru leyti t.d. umráðum lausafjár, ráðstöfunum eignar með löggerningi. - fara með sem sína, útiloka aðra frá því að ráða yfir henni (einkum fyrri eigendur)

Óslitið: Umráð án þess að orðið hafi verulegt eða óeðlilegt hlé á þeim, sjá þó 1. mgr. 4. gr. hefðarlaga.

Notkun - afnotaréttur og ítaksréttur: 7. gr. hefðarlaga: „Notkun með samsvarandi skilyrðum og þeim, er gilda um eignarhefð, skapar afnotarétt.“

Hefðandi ber sönnunarbyrði fyrir því að um eignarhald hafi verið að ræða sem hafi staðið óslitið í fullan hefðartíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilyrði hefðarlaga - atriði sem útiloka hefð.

A

Glæpur eða óráðvandlegt athæfi - 2. mgr. 2. gr. hl. „Nú hefir maður umráðum náð með glæp eða óráðvandlegu atferli, og má hann þá ekki hefð vinna. Sama er og ef hefðandi fær vitnesku um, áður en hefðin er fullnuð, að eignarhaldið sé þannig til komið. - Huglæg afstaða hefðanda - ásetningur, gáleysi er ekki nóg. sbr. H. Vestari Hóll.

Hefðandi veit að hann á að skila eigninni - 3. mgr. 2. gr. hl. „Nú hefir hefðandi fengið hlutinn að veði, til geymslu til láns eða á leigu, og geta þá slík umráð ekki ehimilað hefð.“ sbr. H. Flugskýli 7 og H. Vatnsendablettur.

Sá sem véfengir hefð, þ.e. heldur því fram að skilyrði 2. og 3. mgr. 2. gr. séu ekki uppfyllt, ber sönnunarbyrði fyrir því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Slit hefðar.

A

Umráð eða not falla niður - 1. mgr. 4. gr. hl.

Málsókn - 2. mgr. 4. gr. hl.

Viðurkenning - H. Íþróttahús ÍR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly