Grundvöllur eignarréttar og helstu hugtök Flashcards

1. Grundvöllur eignarréttar - Náttúru- eða vildarréttur? (Locke og Hume) 2. Réttlæting eða rök fyrir eignarrétti - Mannréttindi, frelsi nytsemi, hagfræðileg rök. Fjölhyggja. Samfélagslegur þáttur eignarréttar 3. Hugtök og skilgreiningar - Eign, eignarréttur, neikvæð og jákvæð skilgreining 4. Inntak eignarréttar - Heimildir eignarréttarins, samhengi réttinda og skyldna 5. Andlag eignarréttar - Líkamlegir hlutir og önnur verðmæti, fjárhagsleg verðmæt

1
Q

<p>Einkenni náttúrulegra réttind skv. H.L.A. Hart:</p>

A

<p>Réttindi sem menn hafa sem menn.
Ekki mannasetningar, þ.e. ekki reglur sem menn hafa komið sér saman um. </p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

<p>Niðurstaða Þorsteins Gylfasonar um friðhelgi eignarréttar</p>

A

<p>Eignarréttur er ekki réttur sem menn hafa sem menn. Þeir hafa hann aðeins sem eignamenn

Eignarréttur er ekki náttúrulegur réttur heldir byggist hann á mannasetningum</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

<p>Grundvöllur eignarréttarkenningar John Locke</p>

A

<p>Að guð hafi gefið mönnum veröldina til sameignar og jafnframt gefið mönnum skynsemi til að nota hana sér til hagsbóta.
Að vinna hvers manns sé hans einkaeign
Að með því að blanda vinnu sinni saman við hluti sem eru í sameign og auka verðmæti eða notagildi þeirra þá bæti maður við þá einhverju sem tilheyrir aðeins manni sjálfum og þar með hafi maður tilkall til hlutarins umfram aðra

Ákveðinn fyrirvari innbyggður því menn mega ekki eigna sér meira en þeir þurfa.

Náttúruréttarfræði.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

<p>David Hume</p>

A

<p>Að hugtökin loforð og eign séu byggð á samkomulagi, reglum sem menn hafa sett sér vegna þess að þeim hafa þótt þær nytsamlegar.
Að yfirlýsing um það að eitthvað sé eign manns hafi enga merkingu fyrr en samfélagið hefur komið sér saman um reglur sem segja fyrir um umráð fólks yfir eignum sínum og jafnframt um þá skuldbindingu sem það hefur í för með sér fyrir aðra.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

<p>Réttlæting eða rök fyrir eignarrétti.</p>

A

<p>- Eignarréttur sem náttúrulegur réttur sbr. Locke
- Að eignarréttur skapi frelsi - efnislegt sjálfstæði sem svo aftur leiði af sér siðferðilegt eða pólitísk sjálfstæði
- Að eignarréttur auki nytsemi. - allir hafi hagsmuni af stöðugleika í eignarhaldi og eignarréttarvernd.
- Hagfræðileg rök. Það að færa verðmæti og auðlindir í einkaeign feli í sér hvata til arðskapandi nýtingar
- Eignarréttur og fjölhyggja - eignarrétturinn verði ekki skýrður nema með vísan til margra ólíkra þátta. Reglur um eignarrétt eiga sér bæði heimspekilegar og samfélagslegar rætur.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

<p>Neikvæð skilgreining eignarréttar (Beinn eignarréttur)</p>

A

<p>Eignarréttur felur í sér einkarétt eigandans til að ráða yfir hlutnum eða verðmætinu með þeim takmörkunum einum sem þeim rétti eru settar með lögum og takmörkuðum rétindum annarra yfir sama verðmæti.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

<p>Jákvæð skilgreining eignarréttar</p>

A

<p>Eignarréttur skilgreindur með því að telja upp þær heimildir sem í honum felast.
t.d. 2. gr. vatnalaga nr. 15/1923 - Landareign hverri, þ.m.t. þjóðlendu, fylgir réttur til umráða og hagnýtingar á því vatni, straumvatni og stöðuvatni, sem á henni er, á þann hátt semi lög þessi heimila</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

<p>Skilgreining eignarréttar (almennt)</p>

A

<p>Af jákvæðri skilgreiningu leiðir að eigandi hefur ekki á hendi aðrar eignarheimildir en þær sem lögin áskilja honum sérstaklega.
Af neikvæðri skilgreiningu leiðir að eigandi nýtur allra eignarheimilda nema þeirra sem eru með beinum hætti undanskildar.
Í því sambandi skiptir miklu að ef nýir nýtingarmöguleikar koma til sögunnar eru þeir á hendi eigandans sem þáttur í eignarrétti hans. Í beinum eignarrétti felst einnig að heimildir eigandans víkka að sama skapi sem takmarkanir falla niður, t.d. ef ítak er leyst af jörð. </p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

<p>Takmarkanir eignarráða</p>

A

<p>Samkvæmt neikvæði skilgreiningunni getur eignarréttur sætt tvenns konar takmörkunum:
Samningsbundnum og lögbundnum</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

<p>Samningsbundnar takmarkanir</p>

A

<p>Eigandinn sjálfur stofnar til þeirra (eða e-r sem hann leiðir rétt sinn frá)
Hvers konar óbein eignarréttindi, s.s. afnotaréttindi, t.d. húsaleigusamningur eða ítaksréttur, kaupréttur eða veðréttindi.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

<p>
L&ouml;gbundnar takmarkanir eignarr&aacute;&eth;a</p>

A

<p>
Lei&eth;a af &aacute;kv&aelig;&eth;um l&ouml;ggjafarinnar &aacute; hverjum t&iacute;ma.</p>

<p>
Geta takmarka&eth; <u><em>hagn&yacute;tingu</em></u> e&eth;a <u><em>me&eth;fer&eth;</em></u> eignar me&eth; tilteknum h&aelig;tti</p>

<p>
t.d. &yacute;mis &aacute;kv&aelig;&eth;i umhverfis- og n&aacute;tt&uacute;ruverndarl&ouml;ggjafar. 1. mgr. 24. gr. au&eth;lindalaga. nr. 57/1998. &Oacute;heimilt er a&eth; spilla jar&eth;hitasv&aelig;&eth;um e&eth;a grunnvatni hvort sem &thorn;a&eth; er me&eth; ofan&iacute;bur&eth;i, framr&aelig;slu e&eth;a &ouml;&eth;rum h&aelig;tti.</p>

<p>
37. gr. n&aacute;tt&uacute;ruverndarlaga nr. 44/1999 sbr. 57. gr. nvl. nr. 60/2013, vernd tiltekinna vistkerfa og jar&eth;minja.</p>

<p>
Geta takmarka&eth; heimild eiganda til <em><u>r&aacute;&eth;st&ouml;funar</u></em> eignar me&eth; tiltekum h&aelig;tti. t.d. &aacute;kv&aelig;&eth;i &yacute;missa laga er var&eth;a n&aacute;tt&uacute;ruau&eth;lindir sem leggja bann vi&eth; a&eth; skilja tiltekin r&eacute;ttindi fr&aacute; landareign.</p>

<p>
1. mgr. 12. gr. au&eth;lindalaga. Landeignadi m&aacute; ekki undanskilja eignarlandi s&iacute;nu jar&eth;hitar&eacute;ttindi nema me&eth; s&eacute;rst&ouml;ku leyfi r&aacute;&eth;herra.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

<p>
Inntak eignarr&eacute;ttar (Heimildir eignarr&eacute;ttarins: &Oacute;lafur L&aacute;russon)</p>

A

<p>
Heimilld eiganda, inn &aacute; vi&eth;, a&eth; <em>r&aacute;&eth;a yfir</em> eign sinni og <em>nota</em> hana</p>

<p>
Heimild til a&eth; r<em>&aacute;&eth;stafa henni me&eth; l&ouml;ggerning</em>i, t.d. selja hana, leigja e&eth;a l&aacute;na</p>

<p>
Heimild til a&eth; <em>nota hana sem grundv&ouml;ll l&aacute;nstrausts</em></p>

<p>
Heimild til a&eth;<em> eftirl&aacute;ta erfingjum eignina </em>og</p>

<p>
A&eth;ild eiganda til a&eth; leita a&eth;sto&eth;ar d&oacute;mst&oacute;la og yfirvalda til verndar r&eacute;tti s&iacute;num</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

<p>
Skyldu eiganda?</p>

A

<p>
Gr&aacute;g&aacute;s - 22. kafli Landabrig&eth;is&thorn;&aacute;ttar</p>

<p>
&bdquo;Enginn ma&eth;ur m&aacute; leggja b&uacute;j&ouml;r&eth; s&iacute;na &iacute; ey&eth;a&ldquo;</p>

<p>
Skylda til a&eth; yrkja j&ouml;r&eth;ina og vi&eth;halda henni me&eth; &aacute;b&uacute;&eth; svo h&uacute;n komist ekki &iacute; &oacute;r&aelig;kt.&nbsp;</p>

<p>
&Aacute;b&uacute;&eth;arl&ouml;g nr. 64/1976. - &aacute;b&uacute;&eth;arskylda.</p>

<p>
Felld brott me&eth; &aacute;b&uacute;&eth;arl&ouml;gum nr. 80/2004.&nbsp;</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

<p>
Neikv&aelig;&eth; heimild eignarr&eacute;ttarins</p>

A

<p>
Heimild til a&eth; &uacute;tiloka a&eth;ra fr&aacute; umr&aacute;&eth;um og hagn&yacute;tingu&nbsp;</p>

<p>
Af heimildinni lei&eth;ir samsvarandi skylda fyrir a&eth;ra til a&eth; l&aacute;ta eignina &iacute; fri&eth;i.&nbsp;</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

<p>
Andlag eignarr&eacute;ttar</p>

A

<p>
Hlutbundin r&eacute;ttindi: &nbsp; &nbsp;Fasteignir og lausaf&eacute;</p>

<p>
&Oacute;hlutbundin r&eacute;ttindi: t.d. kr&ouml;fur&eacute;ttur, afnotar&eacute;ttur, h&ouml;fundar&eacute;ttindi, r&eacute;ttur skv. einkaleyfi, v&ouml;rumerki. atvinnur&eacute;ttini &iacute; sumum tilvikum.</p>

<p>
Eignarr&eacute;ttur var&eth;ar a&eth;allega fj&aacute;rhagsleg r&eacute;ttindi: &nbsp;R&eacute;ttindi sem hafa fj&aacute;rhagslegt gildi, &thorn;.e. &thorn;au er h&aelig;gt &eth;a meta til fj&aacute;r &aacute; peningalegan m&aelig;likvar&eth;a.</p>

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

<p>
Einkar&eacute;ttur</p>

A

<p>
TIl eignar &iacute; skilningi eignarr&eacute;ttar&aacute;kv&aelig;&eth;is stj&oacute;rnarskr&aacute;rinnar ver&eth;a yfirleitt ekki talin &ouml;nnur fj&aacute;rhagsleg ver&eth;m&aelig;ti en &thorn;au sem &iacute; l&ouml;gfr&aelig;&eth;i hafa veri&eth; talin einstaklingsr&eacute;ttur e&eth;a <u><em>einkar&eacute;ttur</em></u></p>

<p>
&nbsp;</p>

<p>
Einkar&eacute;tttur e&eth;a einkar&eacute;ttindi: &nbsp;R&eacute;ttur einhvers til a&eth; r&aacute;&eth;a framar &ouml;&eth;rum yfir &aacute;kve&eth;num g&aelig;&eth;um og nj&oacute;ta ar&eth;s af &thorn;eim.</p>

17
Q

<p>
Almannar&eacute;ttur</p>

A

<p>
Heimildir sem r&eacute;ttarreglur tryggja &ouml;llum almenningi, t.d. til nota vissra ver&eth;m&aelig;ta, ver&eth;a ekki talin eign &iacute; &thorn;essu sambandi.&nbsp;</p>

<p>
Almannar&eacute;ttur: R&eacute;ttur s&aacute; sem almenningi er &aacute;skilinn til frj&aacute;lsra afnota af landi og landsg&aelig;&eth;um, til umfer&eth;ar um land og v&ouml;tn o.fl. skv. &aacute;kv&aelig;&eth;um &iacute; n&aacute;tt&uacute;ruverndarl&ouml;gum og v&iacute;&eth;ar.&nbsp;</p>

18
Q

<p>
Au&eth;lindir og n&aacute;tt&uacute;rug&aelig;&eth;i sem eignarandlag</p>

A

<p>
&Oacute;eignarh&aelig;f g&aelig;&eth;i: andr&uacute;mslofti&eth; og s&oacute;larlj&oacute;s (vatn?)</p>

<p>
S&eacute;rgreining e&eth;a umr&aacute;&eth; forsenda fyrir stofnun eignarr&eacute;ttar - vatn/vei&eth;id&yacute;r.</p>

<p>
S&eacute;rsta&eth;a au&eth;linda sem eignarandlags: &nbsp;R&eacute;ttindi margra oft samofin, n&yacute;ting eins &thorn;arf ekki endilega a&eth; sker&eth;a n&yacute;tingu annars.(Samf&eacute;lagslegir hagsmunir)</p>

<p>
Norska Hjemall-m&aacute;li&eth; fr&aacute; 1918.</p>