Úttaugakerfið Flashcards
Adrenerga kerfið
Sympatiska kerfið
Adrenalin og Noradrenalin eru boðefnin
Adrenergir viðtakar skiptast í alfa1/2 og beta1/2
Kólinerga kerfið
Parasympatiska kefið
Ach er boðefnið
Adrenergir viðtakar Alfa 1 Alfa2 Beta1 Beta 2
Miðla sympatiskum áhrifum
Alfa 1: er í mörgum vefjum, hefur sækni í bæði A og NA, meiri í NA
Alfa2: meltingarfæri, bæði A og NA, meira í NA
Beta1: hjarta, bæði (jöfn sægkni)
Beta 2: sléttir vöðvar í slagæðlingum og litlum berkjum, æðar, lungu, leg bara A
Adrenvirk lyf
Lyf sem bindast á adrenergu viðtakana og háfa áhrif á þá
And adrenvirk lyf
Lyf sem bindast á viðtakana og blokka verkun þeirra, kallaðir blokkar, td betablokkar
Isoprenalin, áhrif á adrenerga viðtaka
meiri beta áhrif
Dóbutamin+prenterol, áhrif á adrenerga viðtaka
sértæk áhrif á hjarta
Salbútamól, áhrif á adrenerga viðtaka
Astmi
Hefur örvandi áhrif á beta 2.
Þetta er astmalyf sem víkkar berkjur
Adrenvirk lyf
Blönduð verkun
Adrenalin, noradrenalin, efidrin, amfetamin