Hjáverkanir Lyfja Flashcards

1
Q

Aukaverkun

-Hvaða líffæri eru útsett fyrir aukaverkunum?

A

Öll önnur verkun en sú sem sóst er eftir hverju sinni þegar lyf er notað í venjulegum skömmtum skv læknisráði
-líffærakerfi með hraða myndun frumna td húð, blóðkerfi, slímhúð meltingarvegar og þau líffæri sem hafa áhrif á niðurbrot/útskilnað efna td nýru og lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjáverkun

A

Aukaverkun og eiturverkun þegar lyf er notað í stærri skömmtum en á að gera eða röng notkun á lyfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Alvarleg aukaverkun

A

leiðir til dauða, veldur fötlun, fjarveru frá vinu, fæðingargall, sjúkrahúsvistar eða lengingu á sjúkrahúsvist-lífshættulegt ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Óvænt aukaverkun

A

óvæntar aukaverkanir sem grunur leikur á að tengist lyfinu bæði alvarlegar og ekki en eru ekki srkáðar í SPC eða sérlyfjaskrá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

3x Þættir sem valda aukaverkun

A

Lyfjaefni
Umbrotsefni
Hjálparefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjálparefni lyfs

A

efni sem kemur lyfinu á þægilegt og gott form fyrir sjúklinginn
td litarefni, rotvarnarefni, íblöndunarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

2x flokkunarkerfi aukaverkana

A

Flokkun I

Flokkun II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er flokkun aukaverkana skv flokkunakerfi I

6atr

A
  • háð skammti (blæðing vegna warfarin)
  • óháð skammti (ofnæmi, óþol)
  • háð skammti og tíma (nýrnhettubæing vegna bólgueyðandi sterahormóna)
  • háð tíma (krabbameinsmyndun vegna lyfja sem hafa áhrif á erfðefnið)
  • fráhvarf (ávanabindandi lyf)
  • mistök í lyfjagjöf (rangur styrkur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er flokkun aukaverkana skv flokkunarkerfi II

A-B-C-D-E

A
  • Augnmented: þegar aðalverkun lyfsins verður of mikil td of mikið warfarin: of mikil blóðþynning
  • Bizarre: sjaldgjæfar, ofnæmi, lyfjaofnæmi sem er EKKI tengt aðalverkun lyfsins
  • Condinous: fylgir langvarandi notkun á lyfinu
  • Delayd: síðkomnar aukaverkanir td krabbameinsmyndun eftir að hafa tekið lyfið í áratugi
  • Ending of use: fráhvafseinkenni eftir að lyfjagjöf er hætt td morfin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjur eru 6x áhættuþættir aukaverkana

A
  • Aldur: börn og aldraðir. aldraðir hafa td hægari efnaskipti
  • Fjöllyfjameðferð: Röng milliverkun á milli lyfja, áhrif lyfs eykt eða minnkar ef það er tekið með öðru lyfi
  • Kyn: áhrif á hjarta og aukaverkanir eru lagnegari hjá KK svo þaf að passa egg kvenna td lyf tengd hormónum
  • Erfðir: erfðabreyti í niðurbrotsensimum í lifur td CYP450
  • Undirlyggjandi sjúkdómar: nýrna og lyfjavandamál þá getur lyf safnast upp í blóði og það eru auknar líkur á aukaverkunum
  • Umhverfi: matarræði td greipsafi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kliniskar lyfjarannsóknir á aukaverkunum

in vitro vs in vivo

A

in vitro: forathugun á hvaða áhrif lyfið getur haft, eitranarannsóknir á læiffræðilegum áhrifum
in vivo: braáeitranarannsóknir á dýrum, rannsóknir á krabbameinshættu í dýrumm rannsóknir á eitrunaverkun á fósturþroska og æxlunargetu í dýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

3x mikilvægir flokkar aukaverkana

A
  1. Skammtímabundnar aukaverkanir : tengjast aðalverkun lyfsins td þegar betablokkara sækja betadrenvirk viðtæki í hjartanu -aukaverkun getur komið æa marklíffærinu sem hægur hjartsláttur eða í öðru líffæri td berkjusamdráttur
  2. Kjarnaskemmdir : eru aukaverkanir háðar tíma og áhrifin eru lengi að koma fram, mestar líkur á kjarnaskemmdum eru þegar frumuskiptingar eru í gangi og þessvegna verður að passa fóstur og kynfrumur. krabbameinsvaldar: carcinogens td estrogen veldur krabbameini hjá konum með BRACCS
  3. Fósturskemmdir -ofnæmi : eiturverkanir af völdum lyfja eða umbrotsefna því umbrot er hægar í fóstrum, og vefjamyndunin er mjög næm fyrir turflun á mismunandi boðferðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Thalidomide

A

Er lyf sem var mælt með fyrir ófriskar konur að taka gegn þunglyndi og ógleði, þetta kom á markjað 1958 og olli mjög alvarlegum fósturskemmdum en var svo tekið af markaði ári 1961 því fósturgallar jukust samhliða notkun lyfsins. gallanir voru mismunandi eftir því á hvaða tímabili meðgöngunnar lyfip var tekið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
Lyf sem valda fósturskemmdum
D flokkur
Warfarin
Kinidin
ACE blokka
Anaboliskir sterar
Tetracyclin
Aminoglykosið
A

Warfarin: minnkaður vöxturm galli á útlimum augum og MTK
Kinidin: heyrnarleysi, vansköpun útlima
ACE blokkar: lítið blómagn, nýrnabilum
Anaboliskir sterar: Millikyn
Tetracyclin: lélegur glerungur, skertur beinvöxtur
Aminoglykosið: skemmdir á 8.heilataug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
4X Tegundir af lyfjaofnæmi hver eru viðbrögðin?
IBráðaofnæmi
IIFrumuyfirborðsofnæmi
IIIFléttumyndun
IVFrumubundið ofnæmi
A

Bráða: ofsakláði, lost, astmi
Frumuyfirborðs: blóðlýsa, hvítkornafækkun, blóðflögufækkun
Fléttumynun: nýrnabólga, æðabólga, lungnasjúkdómur
Frumubundið ofnæmi: útbrot, sjálfosfnæmissjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly