Lyfjaofnæmi Flashcards

1
Q

Ofnæmi

A

áunnið fyrirbæri af völdum magskona efna sem felur í sé viðbrgöð ónæmiskerfisins, líkamanum í óhag. leiðir til sjúklegs ástands eða sjúkdóma sem þarfnast meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lyfjaofnæmi
Tíðni
Einkenni -algengustu einkenni, alvarlægri viðbrögð

A

Lyfjaofnæmi getur orsakast af flestum lyfjum og ofnæmið kemu fram sem einkenni sem eru önnur en venjuleg lyfhryf lyfsins, einkennin koma þá fljótt fram eftir litla skammta
Tíðni 1-3%
algengustu einkenni eru húðbreytingar en alvarlegri viðbrögð er ofnæmislost go eyðilegging rauðra blóðkorna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Krossofnæmi

dæmi

A

ofnæmi fyrir efnum sem eru skyld að sameindagerð. ATH ef það eru hliðarhóparnir sem eru eins, þá ekki krossofnæmi
dæmi: penicillin og cefalosporin, þá fá 5-6% sjuklinga sem eru með pencilinn ofnæmi fá líka ofnæmi við cefalosporin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fullkomnir ofnæmisvakar

A

lyfjasameindin er nægilega stór til að ræsa ónæmiskerfið ein og sér td insulin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ófullkomnir ónæmisvakar (próteinbinding)

A

lyfjasameind tengist próteini þá getur það valdið ræsingu á ónæmiskerfinu td pencillin
-sýklalyfjaofnæmi er algengt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru 4x flokkar ofnæma

A
  1. bráðaofnæmi
  2. frumuborðsofnæmi
  3. fléttuofnæmi
  4. frumubundið ofnæmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bráðaofnæmi
Mótefni
Frumur sem koma að
Einkenni

A

Bráðaofnæmi kemur í ljós á örfáum min
mótefni: IgE
Frumur: matfrumur losa histamin (eykur gegndræpi æða), prostoglandin (berkjaþrenging), leukotrin (ofnæmisbjúgur)(eftir að hafa tengst Fc viðtaka)
Einkenni: ofnæmislost -því fyrr sem viðbragðið kemur fam því hættulegra er það, lífshættulegt, sjáum útbrot, mjúkvefjabólgur, berkjuþrengingu og lágan blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frumuborðsofnæmi
Mótefni
Frumur sem koma að
Einkenni

A

Mótefni: IgG eða IgM
Frumur: T killer og macrphagar -frumudráp, complementar koma af stað boðferli sem veldur rofi á frumuhimnu: frumudráp
Einkenni: blóðleysi (sulfalyf), fækkun á hvítum blóðkornum (pencillin, cefalosporin), blóðflöguhækkun (heparin, kinin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
Fléttuofnæmi
Mótefni
Frumur sem koma að
Einkenni
sýkllayf sem veldur
A

Mótefni: IgG og IgM
frumur: það myndast net sem getur fallið út í nýrum, æðum og liðum og þá koma complement og hvít blóðkorn sem veldur bólguviðbrögðum
einkenni: serum sickness: útrbot, hiti, ofsakláði, eitkastækkanir, liðverkir, liðbóglur
penicillin getur ollið fléttuofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frumubundið ofnæmi
Frumur
Einkenni
dæmi um lyf sme veldur

A

Mótefnavaki binst T killer eða helper: valda á endanum frumudauða

einkenni: húðbólgur, sjálfsofnæmissjúkdómur, hjartsláttartruflanir
lyf: neomycin, hydralicin (blóðþrýstingslyf), prokanamið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð við ofnæmi

7 atr

A
  1. fræðsla
  2. stoppa lyfjagjöf
  3. bólgueyðandi sterar
  4. andhistamin lyf
  5. epipen -adrenalin í vöðva
  6. medicen armband
  7. afnæming þarsem lyfi er sprautað í stýrðum skömmtum undir ströngu eftirliti, -getur valdið losti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly