Berklalyf Flashcards

1
Q

Gangur berklasýkingar
Primary
Secundary/latent

A

Primary: sýking í lungum sem fólk vinnur á, berklabakterian lyggur þá niðri
Lateny: er enduvarkning sem 10% fá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3x aðal byrjunarlyf við berklum

A

Isoniazid
Rifampicin
Pyrazinamide

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

1x varalyf við berklum

A

Ethambutol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
Isoniazid
verkun
frásog
dreifing
niðurbrot
útskilnaður
aukaverkanir
ónæmi
A

-Hamlar myndun mycolic acid sem er mikivlægt í frmuvegg bakteria svo frumuveggurinn verður ekki eðlilegur. drepur þær bakteriur sem eru að skipta sér og hamlar fjöglun þeirra ef þær eru í dormant stigi
frásogast vel frá meltingarvegi
drefist vel um líkamann, líka MTK
Niðurbrot er háð erfðaþáttu, acetylation
útskilnaður er í þvag
aukverkanir eru ónæmisvibðrögð í húð, hiti, lifarbólga, liðbolgur, í taugakerfi er skortur á B6
Ónæmi: bakterian lætur verða minna gegndræpi inní sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
Rifampicin
Verkun
Dreifing
Útskilnaður
aukaverkanir
milliverkanir
ónæmi
A

Binst og hamlar RNA polymaerasa sem er DNA háður aðeins í dreifkjörnungum, virkar gegn gram já og nei.
þetta lyf er stundum notað í öðrum tilgangi en til að berjast við berkla
Dreifing: deifist vel í öll líkamshol og vökva, fer í átfrumur
útskilnaður: þvag og gall -munnvatn getur orðið rautt
aukaverkanir: húðútbrot, hiti, melgingatruflanir, lifrarskemmdir
milliverkanir: hraðar niðurbrot á warfarin, sykursterum, morfinlyfjum og estrogenum
-þá þarf að gefa stærri skammta af því lyfi
ónæmi: RNA polymerasinn getur stökkbreyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
Pyrazinamide
Verkun
Frásog
Dreifing
Aukaverkanir
A

Verkar á static bakteríur í súur umhverfi
frásog: gefuð um munn og frásogast vel
Dreifing: víða um líkamann, líka MTK
Aukaverkanir: meltingaróþægindi, slappleiki, hiti, lifaraskemmdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
Ethambutol
verkun
frásog
niðurbrot+útskilnaður
aukaverkanir
ónæmi
A

virkar aðeins á berklabakteriur með því að hindra arabinosyl transferasa og þá hindrast myndun á frumuvegg
frásogast vel, fer í MTK, gefið um munn
Niðurbrotið að hluta en útskiið um nýru
aukaverkanir: bólga í sjóntaug sem getur leitt til skertrar sjónar
ónæmi: ef gefið eitt og sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð við latent berklum

A

ekki aktiv sýking, isoniazið 300mg á dag í 9 mán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er skipting á lyfjum í berkjalyfjameðferð

Hve langur er meðferðartíminn

A

Fyrstu 2 mán eru gefin 3x byrjunarlyf saman: isonazið, rifampicin, pyraziamide
seinni 4 mán eru tekin isoniazið og rifampicin saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðferðarheldni Berkjalyfjameðferðar

A

Meðferðarheldnin er oft slæm því þeim líður illa á þessari 6 mánaða lyfjameðferð og svona meðfðer má aldrei stoppa. stundum þarf fólk að koma á sjúkrahús til að láta horfa á sig kynja lyfjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly