Sýklalyf -DNA myndun Flashcards
Tropoísomerasi
Ensím sem afsnýr DNA strendingnum svo gaffallinn komist að og geti endurmyndað
Kínolon/Quinolon -Cibrofloxasin
Þetta eru sýklalyf sem hafa áhrif á tropóisomerasa
Kínolon
verkunarmáti
Kinolon hefur áhrif DNA myndun í DNA baktería. Það stoppar tropoisomerasann sem afsnýr tvöfalda DNAinu og þá kemst eftirmyndunargaffallinn ekki að
Kinolon
Frásog
Frásogast vel frá meltingarfærum og þarf því ekki að gefa um æð nema ef meltingarvegur er óstarfhæfur
Kinolon
Dreifing
Ná góðri þéttni í mörgum vefjun en sérstaklega nýrum, blöðruhálskirtli og lungum. safnast uppí átfrumum því þær éta bakteriurnar sem eru dauðar
Kinolon
Niðurbrot og útskilnaður
Kinolon er brotið niður í lifur og skilið út um nýru
Kinolon
Frábending
Meðganga
veldur fósturskemmdum
Kinolon
Aukaverkanir
Meltingatruflanir -Bakteriuofvöxtur í ristli vegna þess það verður ójafnvægi í góðu bakteriuflórunni -ein nær sér á strik umfram aðra ónæmisútbrot höfuðverkur og svipi sinabólgur og sinaslit
Cibroflaxin
verkar á gram nei en það er engin verkun á anaerobic svo varðandi munnhol er þetta ekki notað í tannlækningum
Metronidazol
Hefur áhrif á DNA myndun því að það afoxast (tekur upp rafeind) og afoxuð sameind er óstöðug og skaðar kjarnsýrurnar í DNAinu og önnur prótein
Metronidazol
frásog-umbrot-útskilnaður
frásogast vel og nær háum styrk í öllum vefjum, það er svo brotið niður í lifur og útskilið um nýru
Metronidazol
virkar á
Bakteriur og er sértaklega næmt á loftfælur
Sníkjudýr
Metranodizol
notað við
Niðurgangur
sýkingar vegna loftfælinna bakteria
uppræta H..poly sýkingu í maga sem getur valdið magasári
Metranodizol
aukaverkun
aukaverkanir á þessu lyfi eru sjaldgjæfar
meltingarvegur: ógleði/niðurgangur
hausverkur
málmbragð í munni
slæm viðbrögð við áfengi: bannað að drekka -veldur uppköstum og vanlíðan