Sýklalyf almennt Flashcards
Lyfjafræði
Segir til um lífefnafræðielga og lífeðlisfræðielga verkun lyfja á mannskíkamann þar sem lyf er skilgreint sem efnasmaband sem hefur bein og fyrirsjáanleg áhrif á líffræðileg ferli
Sýklalyf
Lyf sem eiga að drepa lífverur en skaða ekki menn, dýr eða plöntur
Lyfjahvarfafræði
pharmacokinetics
segir til um hvað LÍKAMINN gerir við lyfin,
hugtak yfir hvernig lyf komast í blóðrásina eftir inntöku, dreifist um líkamann, skilst út eða umbreytast
Lyfhrifafræði
pharmacodynamics
segir til um hvað LYFIN gera við líkamann, verkun lyfja á ákveðin líffæri eða líffærakerfi (hjarta, úttaugakerfi), hvernig lyfin verka á frumu í því líffæri/líffærakerfi eða sýkla ef verið er að tala um sýklalyf
Sýkingar
sýklar sem trufla starfsemi líffærana, það koma fram viðbrögð og merki um óeðlilega starfsemi
roði, hiti, bólga, líkamshiti, hósti, slím, slappleiki
Sýklar
Bakteriur, veirur, sveppir, frumdýr, ormar
Sýklun
þegar það eru sýklar, BARA bakteriur eða frumdýr í líffæri sem hægt er að rækta en engin einkenni koma fram
Staðbundnar sýkingar
Húðsýking, lungnabólga, nýrnasýking: á einum stað/í einu líffæri
Fjölkerfa sýkingar
Sýklalost
Blóðsýking
Sýking hefur dreift sér í fleiri kerfi
sýklalost: sýking nær sér svi mikið á strik að líkaminn fer í lost -óeðlilegur blóðþrýstingur og óeðlileg starfsemi líffæra
blóðsýking: dreifir sér með blóðinu
3x grunnmeðferðir sýkinga
Tilraunameðferð
Ákveðin meðferð
Fyrirbyggjandi meðferð
Tilraunameðferð
Sýkillinn ekki þekktur en sýklalyf er valið, valið er byggt á klinisku mati, reynslu og þekkingu á staðbundinni sýklafræð
td tannrótarbólg -þekkju ekki en sjáum sýkingu -getum vitað hvaða sýklar það eru sem lifa í munni
Oft er byrjað á tilraunameðferð
Ákveðin meðferð
Sýni er tekið og við þekkjum sýkinginn, getum þá skoðað hvaða sýklalyf er best og hagstæðast fyrir þann sýkil
Fyrirbyggjandi meðferð
Koma í veg fyrir sýkingu, td mðe því að gefa sýklalyf fyrir tannaðgerð svo sýkill dreifist ekki með blóðrás í td hjarta
Bælandi meðferð
Ólæknanlegur sýkill en getur haldið sýkingu niðri eða í skefjum með meðferð
bólgur í beinum geta verið ólæknandi
2x mismunandi virkni sýklalyfja
Breiðvirk sýklalyf
Beinskeitt sýklalyf
Breiðvirk sýklalyf
-dæmi um lyf
aukaverkanir
Eru lyf sem virka gegn mörgum sýklum og þá notuð í tilraunameðferðinni
-Tetracycklin
breiðvirk lyf hafa meiri aukaverkanir
Beinskeitt sýklalyf
-dæmi um lyf
aukaverkanir
Virkt gegn fáum sýklum, notuð í ákveðinni meðferð við þekktum sýkli
-penicillin
beinskeitt sýklalyf hafa minni aukaverkanir en breiðvirk
Hemjandi sýklalyf
Lyf sem hemja vöxt er notað ef varnir líkamans eru í lagi -þá stoppar sýkllyf vöt bakterianna en ónæmiskerfið sér um restina
oft notað við meðhöndlun á smitsjúkdómum
Bakteríudrepandi lyf
Lyf sem drepa alveg bakteríur og líkaminn fær þá ekki tækifæri til að vinna á því sjálfur , notað ef varnir líkamans eru ekki í lagi td ónæmisbælandi eða ef um staðbundna sýkingu er að ræða einsog hjartaþelssýkingu eða heilahimnubólgu
Hvaða sérhæfðu verkun hafa sýklalyf?
Sýklalyfin nýta sér mismunandi betamolisma sýklafrumna og mannafruma -þannig er munur á efnaskiptum lífveranna og efnaskiptum mannafrumna
Hverjir eru 4x helstu verkunarstaðir Sýklalyfja
- Frumuveggur
- Ribosome
- mismunandi DNA
- mismunandi efnaskipti
Aukaverkanir sýklalyfja
Meltingarvegur: ógleði, uppköst, kviðverkir, niðurgangur
Húð: útbrot, aukið ljósnæmi
Afhverju koma fram aukverkanir í meltingarveg þegar tekið er inn sýklalyf?
Við erum að koma ójafnvægi á eðlilegu bakteriuflóru meltingarvegarins -sýklalyf drepur sumar af þessum bakteríum
Hvernig milliverkanir má búast við vegna sýklalyfjanotkunar
- aukin virkni annarra lyfja vegna þai draga úr niðurboti
- minni virkni annarra lyfja vegna þau auka niðurbrot
- áfengi: möguleg milliverkun -þá mikil hætta á aukverkunum
Hvað er sýklalyfjaónæmi
Það eru leiðir sem bakteriur finna til að verða ónæmar fyrir lyfinu, þær bera ónæmið svo með sér
3x leiðir sem bakteriur nota til að verða ónæmar fyrir sýklalyfjum
- Fara á milli manna
- plasmid / gen sem er utan litnings er flutt í næsti bakteriu, genið er ekki næmt fyrir sýklalyfi -resistance gene
- ónæmisgen -resistence gene er flutt milli erfðaþátta innani bakteriuna
Hvernig kemst resistance genið inní bakteriuna?
conjugation: frumurnar tengjast saman og önnur kemur erfðaefninu í hina
transduction: veirur smita bakteriur, veirur geta borið gen í sinu erfðaefni og sett í bakteriur: nýtt ónæmisgen
transformation: bútar í erðaefni eru í umhverfinu eftir að fruma hefur drepist og önnur tekur fragmentin upp og setur ín erfðamengið
Lífefnafræðilegar aðferðir bakteria til að fá sýklalyfjaónæmi
- breyta þeim bindistað sem lyf bindist
- koma í veg fyrir að lyf safnist upp í háum styrk í bakterium
- búa til leið svo sýklalyfið fer framhjá td efnahvarf
- búa til ensím sem gerir sýklalyfið óvirkt
- sýklalyfi er dælt út
Notkunarreglur sýklalyfja
- taka sýni: finna vald
- velja lyf með þröngt verkunarbil, beinskeitt
- velja lyf mtt þekkingar, dreifingar, umbrot, hjáverkunum
- taka tillit til ástand líkamans, ef nýrin eru skemmd er ekki hægt að nota lyf sem brotnar niður í nýrum
- velja ódýrustu lyfin