Sýklalyf almennt Flashcards
Lyfjafræði
Segir til um lífefnafræðielga og lífeðlisfræðielga verkun lyfja á mannskíkamann þar sem lyf er skilgreint sem efnasmaband sem hefur bein og fyrirsjáanleg áhrif á líffræðileg ferli
Sýklalyf
Lyf sem eiga að drepa lífverur en skaða ekki menn, dýr eða plöntur
Lyfjahvarfafræði
pharmacokinetics
segir til um hvað LÍKAMINN gerir við lyfin,
hugtak yfir hvernig lyf komast í blóðrásina eftir inntöku, dreifist um líkamann, skilst út eða umbreytast
Lyfhrifafræði
pharmacodynamics
segir til um hvað LYFIN gera við líkamann, verkun lyfja á ákveðin líffæri eða líffærakerfi (hjarta, úttaugakerfi), hvernig lyfin verka á frumu í því líffæri/líffærakerfi eða sýkla ef verið er að tala um sýklalyf
Sýkingar
sýklar sem trufla starfsemi líffærana, það koma fram viðbrögð og merki um óeðlilega starfsemi
roði, hiti, bólga, líkamshiti, hósti, slím, slappleiki
Sýklar
Bakteriur, veirur, sveppir, frumdýr, ormar
Sýklun
þegar það eru sýklar, BARA bakteriur eða frumdýr í líffæri sem hægt er að rækta en engin einkenni koma fram
Staðbundnar sýkingar
Húðsýking, lungnabólga, nýrnasýking: á einum stað/í einu líffæri
Fjölkerfa sýkingar
Sýklalost
Blóðsýking
Sýking hefur dreift sér í fleiri kerfi
sýklalost: sýking nær sér svi mikið á strik að líkaminn fer í lost -óeðlilegur blóðþrýstingur og óeðlileg starfsemi líffæra
blóðsýking: dreifir sér með blóðinu
3x grunnmeðferðir sýkinga
Tilraunameðferð
Ákveðin meðferð
Fyrirbyggjandi meðferð
Tilraunameðferð
Sýkillinn ekki þekktur en sýklalyf er valið, valið er byggt á klinisku mati, reynslu og þekkingu á staðbundinni sýklafræð
td tannrótarbólg -þekkju ekki en sjáum sýkingu -getum vitað hvaða sýklar það eru sem lifa í munni
Oft er byrjað á tilraunameðferð
Ákveðin meðferð
Sýni er tekið og við þekkjum sýkinginn, getum þá skoðað hvaða sýklalyf er best og hagstæðast fyrir þann sýkil
Fyrirbyggjandi meðferð
Koma í veg fyrir sýkingu, td mðe því að gefa sýklalyf fyrir tannaðgerð svo sýkill dreifist ekki með blóðrás í td hjarta
Bælandi meðferð
Ólæknanlegur sýkill en getur haldið sýkingu niðri eða í skefjum með meðferð
bólgur í beinum geta verið ólæknandi
2x mismunandi virkni sýklalyfja
Breiðvirk sýklalyf
Beinskeitt sýklalyf