Brotthvörf lyfja Flashcards

1
Q

Hvað verður um framandi efni í líkamanum

A

Frásogast -meiri fita meira frásog
Útskiljast -meiri vatnsleysni meiri útskilnaður
Umbrjótast - með ensímum til að auka vatsnleysanleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Varnarkerfi frumunnar gegn hættilegum milliefnum

A

Ensím -katalasi, GSH peroxidase, superoxiðdismutase

Kjarnsækin smámólikúl í frymi og himnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líffræðilegur breytileiki (polymorphism)

Dæmi

A

Þegar DNA breytileiki finnst í meira en 1% af stórum hópi fólks. þessi breytileiki getur leitt til mismunandi umbrotar lyfja og því getur lyfjagjóf fólks í þessum hópi verið varasöm -útskýrir hversvegna sumir fá eituráhrif af lyfjagjöf. umbrotin geta verið hraðari og hægari -verður að hafa í huga við lyfjagjöf
Dæmi: CYP ensímin, cytochrom cyp 450 er í þeirri fjölskyldu
CYP3A4 og 5 umbreytir meira en helmingi af þekktum lyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskilnaðarstaðir lyfja

A

Nýru-þvag
Gall : sérstaklega stórar sameindir, geta frásogast aftur
Saur : ef nýrun fara að gefa sig, geta verið frá galli eða ófrásoguð
Mjólk flest lyf fara í mjólkina
Lungu, sviti: rokgjörn efni, -ekki mikilvægar leiðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úthreinsun

Takmarkanir úthreinsunar

A

Hversu margir mL af blóði hreinsast á min
samanstendur af síun, seytingu og enduruppsogi. útskilnaðarleiðir lyjfa mettast sjaldan og því er útskilnaðurinn constant. úthreinsun er háð aldri og sjúkdómum
Takmarkanir: blóðflæði gegnum útskilnaðarlíffærin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly