Sýklalyf -frumuveggur -penicillin Flashcards
2 gerðir sýklalyfja sem hafa áhrif á frumuvegg
Beta lactam lyf
Glycopeptides
5x flokkar Beta laktam lyfja
Penicillin Cepahosporin Carbapenam Monobactam Samsett lyf
Beta laktam lyf á Íslandi
- penicillin
- cephalosporin/kefalosporin
- Carbapenam/karbapenem stungulyf
Benzylpencillin/pencillin G
sérlyfjaheiti
Þetta er grunnpencilllin sem var svo þróað betur þvi það hafði ýmsa galla
-takmarkað verkunarsvið
-getur valdið ónæmisviðbrögðum
-skilst hratt úr líkamanum, T1/2 er 30 min
sérlyfjaheiti er penicillin actavis í æð
þróunin var þannig að það myndi þola sýru magans betur og hafa breikkað verkunarsvið
Phenoxymethylpenicillin
Grunnpensilinið/benzylpencillin sem var svo þróað betur til að þola magasýrurnar
Anti Staphilococca penicillin
Aðeins notað á staphylococcca sem mynda penicillinasa og því verður að vera próf.
Þetta lyf virkar mun minna á aðrar bakteriur sem annars myndu bregðast penicillini
ekki hægt að nota á oxacillin ónæma staphilococca
Penicillinase
Framleitt af bakteríum
Ensím sem skemmir innri byggingu lyfsins penicillin og gerir lyfið þannig óvirk. -hydrolisera beta lactam hringinn í pencilininu
Breiðvirk penicillin -2.kynslóð
2 dæmi
virkar vel á gram nei
ampicillin, amoxicillin
Breiðvirk penicillin -3.kynslóð
1.dæmi
hafa carboxylhliðarkeðju sme hindra beta lactamasann
líka kallað anti pseudimonas því þetta penicillin ræður við þá bakteriu sem nær sér oft á strik í krabbameinsveikum
Ticarcillin
Breiðvirk penicillin
- 4.kynslóð
1. dæmi
Hafa betri og meiri virkni en 3.kynslóð ss virkari en ticarcillin
þetta er ampicillin afleiða ss afleiða af 2.kynslóðar lyfi
piperacillin
Beta lactamasa hamlar í samsettum lyfjum
dæmi
Þessir beta lactamasa hamlar koma í veg fyrir að ensímin beta lactamase sem eru myndð af bakterium nái að kljúfa beta laktam hringinn í penicillininu. hamlarnir hafa nánast engin áhrif á bakteriuna sjálfa samt
Þessir hamlar eru í samsettum lyfjum með með breiðvirkum penicillinum
Dæmi: Clavulanic sýra, sulbactam og tazobactam
Samsett penicillin lyf
Notkun
Nafn
Nafn á breiðvirkari
eru mikið notuð gegn eyrnabólgu, sinusitis, neðri lofvegarsýkingum og ef menn eru bitnir af hundum og kisum
Amoxicillin Clavulanic sýra: td augnmentin
Breiðvirkari: pipercillin tazobactam, ticarcillin-clavunlanic sýra
Mecillinam
Sérlyfjaheiti á breiðvirku penicillini
virkar bara á gram nei og er eingöngu notað í þvagfærasýkingum og þetta er fyrsta lyfið sem er gefið við því. þetta lyf þolist vel og það er lítil ónæmismyndun
Cephalosporins
- Gjöf
- Dreifing
- Útskilnaður
- aukaverkanir
Þetta eru beta laktam sýklalyf
- hægt að gefa í munn og æð
- Dreifist vel um líkamann
- Skilst út um nýru en cefriatroxine fer út með galli
- ofnæmi, nýrnaskaði, niðugangur, óþol gegn áfengi
1.kynslóðar Cephalosporins
Á hvað verka þau?
-verkar á gram já hafa td almenna verkun á e.coli