Andhistamin lyf Flashcards

1
Q

Áhrif Histamins

hvar er mest af histamini

A

miðlar bólgusvörun
veldur samdrætti í sléttum vöðvum td berkjum
víkka út æðar

mest: lungum, húð, meltingaveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áhrif histamins á MTK

A

slævandi, ógleðisstillandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Himstamin viðtakar

2x gerðir

A

H1: er um allan líkaman -fosfolipasi C -almenn áhrif histamins eru þessvegna á H1
H2: er bara í maga, cAMP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Andhistamin lyf verkun

Fituleysanleg vs vatnsleysanleg

A

Hamla H1 viðtaka -hamla þannig verkun histamins

fituleysanleg: gömlu lyfin, komast í MTK og eru slævandi, hafa lengri helmingungartíma
vatnsleysanleg: nýrri lyfin, hafa styttri helmingungartíma, ekki róandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er hægt að taka inn Andhistamin lyf?

A

munn
vöðva
æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
Andhistamin lyf
Frásog
Dreifing
umbrot
Útskilnaður
A

Frásogast vel frá meltingarvegi
Dreifast vel um líkamann, fer eftir fituleysanleg varðandi BBB
Umbrot í lifur
Útskilnaður um nýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Við hverju eru Andhistaminlyf ávisuð?

A
Ofnæmi -ofnaæmisbólgur í nefi, augnslímhúð, ofsakláði, kláði í munni
Ferðaveiki
Ógleðisstillandi -fyrirbyggjandi td
Róandi/svæfandi -fituleysanleg
Meðferð á ofnæmislosti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aukaverkanir Andhistaminlyfja

algengar vs sjaldgjæfar

A

algengar: munnþurrkur, þreyta, sifja

sjaldgjæfar: óþægindi frá meltingarvegi, meltingartruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bráðaofnæmi

Hvaða Ig

A

Mótefnavaki binst IgE, mast örvast og losa histamin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly