Andhistamin lyf Flashcards
Áhrif Histamins
hvar er mest af histamini
miðlar bólgusvörun
veldur samdrætti í sléttum vöðvum td berkjum
víkka út æðar
mest: lungum, húð, meltingaveg
Áhrif histamins á MTK
slævandi, ógleðisstillandi
Himstamin viðtakar
2x gerðir
H1: er um allan líkaman -fosfolipasi C -almenn áhrif histamins eru þessvegna á H1
H2: er bara í maga, cAMP
Andhistamin lyf verkun
Fituleysanleg vs vatnsleysanleg
Hamla H1 viðtaka -hamla þannig verkun histamins
fituleysanleg: gömlu lyfin, komast í MTK og eru slævandi, hafa lengri helmingungartíma
vatnsleysanleg: nýrri lyfin, hafa styttri helmingungartíma, ekki róandi
Hvernig er hægt að taka inn Andhistamin lyf?
munn
vöðva
æð
Andhistamin lyf Frásog Dreifing umbrot Útskilnaður
Frásogast vel frá meltingarvegi
Dreifast vel um líkamann, fer eftir fituleysanleg varðandi BBB
Umbrot í lifur
Útskilnaður um nýru
Við hverju eru Andhistaminlyf ávisuð?
Ofnæmi -ofnaæmisbólgur í nefi, augnslímhúð, ofsakláði, kláði í munni Ferðaveiki Ógleðisstillandi -fyrirbyggjandi td Róandi/svæfandi -fituleysanleg Meðferð á ofnæmislosti
Aukaverkanir Andhistaminlyfja
algengar vs sjaldgjæfar
algengar: munnþurrkur, þreyta, sifja
sjaldgjæfar: óþægindi frá meltingarvegi, meltingartruflanir
Bráðaofnæmi
Hvaða Ig
Mótefnavaki binst IgE, mast örvast og losa histamin