Upphaf og réttindi - GÞL Flashcards
- Hvernig er hugtakið gjaldþrotaskipti skilgreint?
o Sameiginleg fullnustuaðgerð allra kröfuhafa þrotamanns sem hefst við uppkvaðningu úrskurðar um að bú sé tekið til skipta
- Hvað gerist þegar búið er að kveða upp úrskurð um að bú sé tekið til GÞS?
o Til verðu sjálfstæð lögpersóna sem tekur við öllum réttindum og skyldum þrotamannsins og lýtur stjórn skiptarstjóra, sbr. 72. gr.
- Hverjir geta krafist skipta á búi?
o Bæði skuldari og kröfuhafar
- Hvar er fjallað um beiðni skuldara um að taka bú sitt til skipta?
o 64. gr.
- Er skuldara einhverntíman skylt að gefa bú sitt upp til gjaldþrotaskipta?
o Já, ef hann er bókhaldsskyldur og aðstæður 1. mgr. 64. gr. eru fyrir hendi, sbr. 2. mgr. 64.gr.
- Þarf skuldari sem vill að bú sitt sé tekið til GÞS að sanna að hann sé ógjaldfær?
o Nei, yfirlýsing er nóg
- Hvað getur gerst ef aðila er skylt að taka bú sitt til skipta gerir það ekki?
o Getur orðið skaðabótaskyldur, Hrd. snjósport?
- Hrd. Snjósport
o Var skylt að gefa bú upp til GÞS – sönnunarbyrgði er á þeim sem heldur fram skaðabótakröfu
- Hvar er fjallað um GÞS að kröfu kröfuhafa?
o 65. gr.
- Hvað þarf kröfu hafi að gera til að hann geti farið fram á GÞS?
o Sýna fram á að hann eigi kröfu
- Getur kröfuhafi átt kröfu í skilningi 65. gr. þótt vafi sé um umfang hennar?
o Já, sjá Hrd. Síminn
- Hrd. síminn
o Staðfest að kröfuhafi geti átt kröfu þótt vafi sé á umfangi hennar
- Hvað er verið að tala um þegar það er fjallað um ógjaldfærni skuldara í skilningi 2. mgr. 65. gr.
o Þau atriði sem talin eru upp í tl. 1-5.
o Árángurslaust fjárnám, kyrrsetningu eða löggeymslu er algengast þegar farið er fram á GÞS
- Ef skuld sem leiddi til fjárnáms er greidd, er samt hægt að krefjast gjaldþrotaskipta?
o Já, þetta er sönnunargagn um ógjaldfærni og skuldari þarf að sýna fram á að hann sé gjaldfær, sjá Hrd. ÓHJ
- Hrd. ÓHJ
o Dómurinn staðfestir að heimilt sé að krefjast GÞS þótt skuld sem leiddi til árangurslausts fjárnáms hafi verið greidd. Ber að líta svo á að það sé sönnunargagn um ógjaldfærni
- Má hver sem er fara fram á GÞS á grundvelli áránguslauss fjárnáms?
o Nei, þarf að vera kröfuhafi. En þarf ekki að vera sami kröfuhafi og fór fram á fjárnámið
- Hvenær má kröfuhafi fara fram á GÞL
o 1-5. tl. 2. mgr. 65. gr.
o Áranguslaust fjárnám
o hann hefur haft heimild til greiðslustöðvunar sem hefur lokið
o hann hefur haft heimild til NS umleitan sem féll niður
o Skuldari lýsi yfir að fjárhagur hans sé eins og í 1. mgr. 64. gr.
o Skuldari hefur ekki brugðist við áskorun kröfuhafa um að taka afstöðu til fjármálasinna
- Eru einhver skilyrði sem hindra GÞS?
o Já 3. mgr. 65. gr.
o Ef hann er með veðtryggingu í eignum skuldara eða 3ja manns
o ábyrgð 3ja manns
o tilboð 3ja manns um greiðslu eða nægilega tryggingu
- Hvar er fjallað um form og efni körfu til GÞS?
o 7. gr. og 66. gr.
- Hvernig er meðferð fyrir dómi um kröfu um GÞS í grófum dráttum?
o 1. mgr. 67. gr. – dómari kannar hvort það séu gallar og hvort skilyrðum sé fullnægt
o 4. mgr. 70. gr. – ef skuldari mótmælir skal farið með það eftir ákvæðum 168. gr.
o 179. gr. – kæruheimild skuldara
Frestar ekki framkvæmd – 2. mgr. 71. gr.
- Má afturkalla kröfu um GÞS?
o Já, fer eftir 4. mgr. 67. gr. – má þar til úrskurður gengur um hana
- Hver eru réttaráhrif GÞS?
o Verður til sjálfstæð lögpersóna sem tekur við réttindum og skyldum þrotamanns – 72. gr.
- Er undanþágur frá 72. gr. varðandi það að ÞB tekur yfir fjárhagslegu réttindi þrotamanns?* Það þarf eitthvað endur orða þessa spurningu
o já í 2. mgr. 73 - ÞB tekur við skuldbinginum sem SS skapar til
- Má þrotamaður stofna til skuldbindinga?
o Nei, ekki skv. 2. mgr. 74. gr.