Riftunarreglur Almennt Flashcards
- Hver er tilgangur og markmið riftunarreglna
o Að gera ÞB kleift að ónýta með afturvirkum hætti ráðstafanir í þeim tilgangi að koma í veg fyrir mismunun kröfuhafa og draga fleiri eignir undir skiptin. Þ.e. endurheimta verðmæti
- Að hverjum skal beina kröfu í riftunarmálum?
o þeim sem hafði hag af hinni riftanlegu ráðstöfun
- Hrd. stjórnarformaðurinn hafði hag
o Krafist að endurgreiðslu kröfu yrði hafnað þar sem viðkomandi taldi sig ekki hafa hag af henni heldur stjórnarformaðurinn sem losnaði við veð af húsinu sínu. Dómurinn bara neee þú fékkst greitt umfram aðra kröfuhafa og skipti því ekki máli þótt hún hafi einnig verið til hagsbóta fyrir stjórnarformanninn
- Hvernig er kröfugerð í riftunarmálum?
o Klassísk kröfugerð í riftunarmáli inniheldur kröfu um riftun og endurgreiðslu
o Alveg hægt að gera bara kröfu um riftun en ekki fjárhæð – tæki tól og byggingarvörur
- Hrd. Tæki, tól og byggingarvörur
o Krafa um riftun en ekki fjárhæð. Hafa lögvarða hagsmuni af því að fá leyst úr kröfu um riftun þótt hanni fylgi ekki fjárkrafa
- Hvernig er riftunarmál lagt fyrir dómstóla?
o Eftir almennum reglum EML
- Hver eru almennu skilyrði riftunar?
o ráðstöfun þarf að hafa orðið búi til tjóns
o Greiðsla hefur ekki komið til vegna skuldar sem riftunarkrafan er byggð á
o Ekki hærri endurgreiðslu krafa en þarf til að fullnægja kröfum allra kröfuhafa sem og til að greiða skiptakostnað
Ása Ólafs
- Hvernig er með tímafresti riftunarreglna?
o Orðalag er með þeim hætti að mælt er fyrir að hægt sé að rifta tilteknum ráðstöfunum sem hafa farið fram á síðustu 6-24 mánuðum fyrir frestdag
o UT með 141. gr. ekki áskilnað um tíma fyrir frestdag
- Hvaða riftunarreglur falla undir að vera hlutlægar?
o 131-138. gr.
o Gjafagerningi 131
o arfur 132
o greiðsla til nákominna 133
o óvenjuleg greiðslu eyri 134
o Skuldajöfnuð skv. 100. gr. 136
o Riftun á veðrétti 137
o kyrrsetning fellur sjálfkrafa niður 138
- Hvaða riftunarreglur eru huglægar?
o 139 – 141. gr.
- Hvernig spilar hlutverk SS inn í riftunarreglur?
o Honum ber að gæta þess að allar eignir og réttindi komi fram og að þau fari ekki forgörðum – 2. mgr. 122. gr.
- Hvar er fjallað um málshöfðunar frest til riftunarmála?
o 148. gr.
o skal gert áður en 6 mánuðir eru liðnir frá því SS átti þess kost að gera riftunarkörfunar. Þó aldrei fyrr en kröfulýsingarfrestur byrjar að líða
- Hvenær byrjar málshöfðunarfrestur að líða?
o Mr aldrei fyrr en við lok kröfulýsingarfrestsins – 148.gr.
o Undantekningar eru í dómaframkvæmd þar sem frestur byrjar ekki að líða fyrr en á fyrsta skiptafundi þegar ÞB hefur ekki handbært fé til að standa að málsókn eða þegar SS átti þess fyrst kost að gera kröfuna – almennt túlkað þröngt
- Lrd. nýtt riftunarmál
o Ef máli er vísað frá vegna þess að frestur var liðinn skapast aftur frestur sex mánaðafrestur til að höfða nýtt mál í sama skyni
- ## Hvað er hægt að gera ef frestur er liðinn?GÖLLUÐ
o Höfða mál og láta vísa því frá og höfða svo aftur nýtt mál. Þegar það gerist kemur aftur 6 mánaða frestur