Önnur úrræði við endurheimt verðmæta Flashcards

1
Q
  • Hver eru önnur úrræði við að ná verðmætum til baka við GÞS?
A

o Skaðabótakröfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hvernig getur bú átt skaðabótakröfur?
A

o Þrotabú tekur við réttindum og skildum þrotamanns og getur þannig beint skaðabótakröfu að þriðja manni og þannig fengið tjón sitt bætt ef hann hefur ollið þrotamanni tjóni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hver eru skilyrði þess að bú geti krafið einhvern skaðabóta?
A

o Háttsemi 3ja manns sé saknæm
o Hin saknæma háttsemi myndi að jafnaði felast í því að hann hefði vitað eða mátt vita að til gjaldþrotaskipta myndi koma
o og ráðstöfun hans myndi valda kröfuhöfum í ÞB tjóni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Hrd. Vélborg
A

o ÞB krafðist riftunar á gjafagerningi félagsins í tengslum við sölu vörubirgða til annars félags. Þá var fjárkröfunni einnig beint að fyrirsvarsmanni ÞB en hann var framkvæmdarstjóri beggja félaga og olli ÞB tjóni með því að losa vörur yfir í annað félag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Hrd. Þyrlu þjónustan
A

o Eigandi félags sem var að verða gjaldþrota skaut þyrlu undan með krókaleiðum á annað félag sem hann var skuggastjórnandi yfir. Skaðabótakrafa dæmd – sannar að hægt er að tækla skugga stjórnendur líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hvernig er fjárkröfu um skaðabætur háttað?
A

o In solidum á hendur riftunarþola og skaðabótaskyldum aðila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Hver er lagagrundvöllur fyrir skaðabótakröfum?
A

o Almenna skaðabótareglan
o Skaðabótakröfur gegn stjórnendum
 t.d. HFL um ólögmæta lán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Hverjir eru kostir þess að endurheimta verðmæti með skaðabótakröfum frekar en riftunarreglum?
A

o Þrotabú er ekki bundið af málshöfðunarfresti , 148. gr. Ergo ekki bundið af tímaskilyrðum riftunarreglna
o Hægt að krefjast dráttarvaxta
o Þarf ekki að sýna fram á gjafatilgang eða ógjaldfærni né grandsemi um ógjaldfærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly