Nauðasamningar Flashcards

1
Q
  • Hvað er NS?
A

o samningur um greiðslu skulda eða eftirgjöf af skuldum sem kemst á milli skuldarans og áskilins meirihluta kröfuhafa hans og hlýtur staðfestingu fyrir dómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hver er tilgangur NS?
A

o Ráða bót á neikvæðri eiginfjárstöðu eða ógreiðslufærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hvað gerist með nauðasamningi?
A

o Sumar kröfur falla niður

o Samningurinn kveður á um afdrif samningskrafna

o Sumar kröfur standa óhaggaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Hvað eru samningskröfur?
A

o Þær kröfur sem hvorki eru undanþegnar áhrifum NS né falla niður vegna hans skv. 28. gr., sbr. 29. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Hvað er dæmi um kröfu sem nauðasamningur hefur ekki áhrif á og hvað þýðir það?
A

o Forgangskrafa t.d. – vangoldin laun! Ef einstaklingur fær heimild og gerir NS bindur það alla kröfuhafa nema kröfuhafa sem hafa kröfu undanskilda skildar og NS hefur þá t.d. ekki áhrif á kröfu um vangoldin laun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hvaða kröfur standa óhaggaðar?
A

o kröfur sem verða til eftir að úrskurður gekk um heimild til þess að leita NS

o kröfur um annað en peningagreiðslur

o Kröfur í skuldaröð 109. – 11. gr.
 Eignaréttarkröfur
 Búskröfur
 forgangskröfur
 veðkröfur – með undantekningu

o Kröfur sem mætti skuldajafna við GÞS, skv. 100. gr.

o Smá kröfur sem samið er um að skv. 2. mgr. 36. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Hrd. Stoðir
A

o Deilt um hvort skattakrafa féll undir NS sem heimild fékkst til að leita
o Hrd. segir að skatt kröfur stofanst þegar stjórnvöld hefði tekið ákvörðun um greiðsluskyldu – var eftir að NS fékkst samþykktur svo hún varð ekki fyrir áhrifum NS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Hrd. Green Dimond
A

o Gæji átti kröfu um vangoldin stjórnarlaun sem gerð var dómsátt um – það stofnar ekki nýja kröfu svo þetta var ekki krafa sem varð til eftir að úrskurðu um heimild til að leita NS varð gefinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  • Hvar er fjallað um kröfur sem NS hefur ekki áhrif á?
A

o 28.gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  • Hvernig er hægt að fella veðkröfur undir NS?
A

o Maður getur fallið frá veðinu að hluta eða öllu leyti og fellt hana undir NS sem veðkröfu. Menn þurfa að gera það upp við sig hvort þeir vilji gera þetta eða ekki.
o Skuld fyrir 100 með veði í fasteign. Ef veiðið coverar kannski bara 60 geturðu fallið „splittað“ kröfunni þannig að 40 veður almenn krafa en gengur að veðinu fyrir 60

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Hvað lögbundnu áhrif hefur NS í för með sér?
A

o Allar samningskröfur falla á gjalddaga þegar NS kemst á – 1. mgr. 30. gr.

o Gjaldmiðill þarf að umreikna í ISK – 2. mgr. 30. gr.

o Vextir og kostnaður miðast við stöðu þegar úrskurður gekk um heimild til að leita NS – 3. mgr. 30. gr.

o Leggja saman kröfur ef kröfuhafi á fleiri en 1 kröfur – 4. mgr. 30. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  • Hvaða áhrif getur nauðasamningur haft á kröfur?
A

o 2. mgr. 29. gr.
o Eftirgjöf samningskrafna í heild eða hluta
o breyttur eða nýr gjaldfrestur krafna
o Breytt form greiðslu
o eða blanda af 1,2 og 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  • Hver er MR við NS gerð?
A

o Jafnræði kröfu hafa – ekki ákveðin misjöfn eftirgjöf, lenging gjaldfrests, greiðsluform nema kröfuhafi samþykki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  • Hvernig kemst NS á?
A

o Eftir að heimild hefur verið veitt með úrskurði kemst hann á með atkvæðagreiðslu kröfuhafaog eftir það þarf staðfestingu frá dómi, sbr. 60. gr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  • Hverjir geta greitt atkvæði um NS?
A

o 33. gr.
o þeir sem eiga samningskröfu, lýsa henni við NS umleitanir, sbr. 4. mgr. 45. gr. af því gefnu að þeir séu ekki nákomnir skuldaranum eða þeir eru með skilyrta kröfu ef skilyrði er ekki komið fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  • Hvaða hlutfall þarf til þess að NS sé samþykktur?
A

o Ræðst af 49. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  • Hvernig er málsmeðferð sem getur leitt til NS í grófum dráttum?
A

o Héraðsdómari fær senda beiðni um heimild til NS leita

o Ef samþykkt fer NS umleitan fram – kannaður vilji atkvæðismanna til að samþykkja frumvarp

o Ef samþykkt er leitað til samþykki dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  • Hvernig þarf beiðni um heimild til að leita NS vera gerð?
A

o 34. gr.
o Eins og 7. gr.
o ástæðu af hverju hann leitar NS og markmið með þeim – 1. tl. 34. gr.
o Skýring á frumvarpi – 2. tl
o upptalning eigna og skulda – 3. tl
o Hvort riftanlegar ráðstafanir séu – 4. tl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q
  • Hvaða fylgigögn þarf þegar leitað er heimildar til NS umleitan?
A

o Frumvarp – 1. tl. 1. mgr. 35. gr.
o Meðmæli frá kröfuhöfum – 2. tl.
o Gögn um fjármál – 3. tl og 2. mgr. 35. gr.
o Trygging fyrir greiðslu kostnaðar – 4. tl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
  • Hvenær ætti dómari að synja heimild til að leita nauðarsamningi?
A

o Ef 38. gr. á við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q
  • Er hægt að kæra niðurstöðu um synjun um heimild til að leita NS
A

o Já, en bara skuldari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q
  • Er hægt að kæra niðurstöðu um heimild til að leita NS?
A

o Nei, ósáttur kröfuhafi verður að una úrskurði, en geta eftir atvikum nýtt heimild 42. gr. eða komið fram mótmælum við staðfestingu eftir reglum 58.gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q
  • Hvaða réttaáhrif hefur heimild til að leita NS í för með sér?
A

o Takmarkanir á athafnarfrelsi skuldara og aðgerðum kröfuhafa gagnvart skuldara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q
  • Hver er helsti munurinn á réttaráhrifum GS og NS eftir að heimild hefur verið veitt til að leita NS?
A

o basically eins og réttaráhrif GS nema þarf samþykki umsjónarmanns í stað aðstoðarmanns
o Skyldur umsjónarmanns eru ríkari enda starfa þeir í þágu kröfuhafa
o Bann við framsali krafna sem geta sætt skuldajöfnuði

  1. gr.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q
  • Hvað endast réttaráhrif nauðasamningsumleitna lengi?
A

o Frá uppkvaðningu úrskurðar um heimild til að NS leita og til þess tíma sem er heimildin fellur niður eða nauðasamningur kemst á

26
Q
  • Hvaða greinar fjalla um lok heimilda til NS umleitan?
A

o 41. og 42. gr.

27
Q
  • Hvenær fellur heimildin til NS umleitan sjálfkrafa niður?
A

o 41. gr.
o Skuldari afsalar sér heimild
o Bú er tekið til GÞS af hans eign beiðni
o Við andlát skuldara
o Þegar úrslit úr atkvæðagreiðslu kemur og NS er samþykktur
o Þegar frestur skv. 1. mgr. 54. gr. rennur úr án þess að skuldarinn hafi lagt kröfu um staðfestingu fyrir dómara
o Þegar kröfu um staðfestingu hefur endanlega verið hafnað, sbr. 59. gr.

28
Q
  • Í hvaða grein er fjallað um þegar sjálfkrafa lok heimildar til að leita greiðslustöðvunar?
A
  1. gr.
29
Q
  • Hvenær fellur heimild til að leita NS niður með úrskurði?
A

o 42.g r.
o þegar umsjónarmaður eða kröfuhafi krefjast þess að heimild til að leita NS verði feld úr gildi
o Þurfa að uppfylla upptalinn skilyrði 1. mgr. 42. gr.

30
Q
  • Hvað þarf að gera ef dómari samþykkir að NS umleitan fari fram?
A

o Innköllun og tilkynning til kröfuhafa
o Kröfulýsingar fara fram
 eins og kröfulýsingar við gjaldþrotaskipi – ekki sömu vanlýsingaráhrif samt

31
Q
  • Hvar er fjallað um kröfuskránna í NS?
A

o 1. mgr. 46. gr.

32
Q
  • Hvað þarf að vera í kröfuskránni varðandi NS?
A

o nafn kröfuhafa
o Fjárhæð eins og henni er lýst
o Atkvæðisrétt sem fylgir kröfunni, bæði eftir höfðatölu og kröfufjárhæð
o Svo þar að kynna skránna

33
Q
  • Má gera breytingar á frumvarpi?
A

o Já, þangað til atkvæðagreiðslu er lokið – 47. gr.

34
Q
  • Hvenær á að halda fund til atkvæðagreiðslu?
A

o Innan 4 vikna frá loknum kröfulýsingarfrests - 48. gr.

35
Q
  • Hver er fundarstjóri á fundi um atkvæðisgreiðslu
A

o Umsjónarmaður

36
Q
  • Hvernig er hægt að kjósa um frumvarpið?
A

o Munnlega en líka í kröfulýsingunni

37
Q
  • Hvernig virka niðurstöður um eftirgjöf eftir atkvæðagreiðslur?
A

o Höfðatala alltaf 60%
o svo sama hlutfall sem nemur eftirgjöf (aldrei minna en 60 samt)
o 80% eftirfjög kröfu kallar á 80% samþykki
o 50% eftirgjöf krafna kallar á 60% samþykki

38
Q
  • Ef einhver kýs ekki hvað þýðir það?
A

o Í raun atkvæði gegn frumvarpinu

39
Q
  • Ef það fæst ekki niðurstaða vegna þess að það vantar kröfuhafa á fundin?
A

o Þá má boða til framhaldsfundar

40
Q
  • Hvað er ágreiningsatkvæði?
A

o Ef það er ekki ljóst hvort umræddur kröfuhafi eigi kröfu eða ekki

41
Q
  • Hvernig er með ágreiningsatkvæði og áhrif þeirra við kosningu um frumvarp NS
A

o Umsjónarmaður athugar hvort þau hafi þýðingu – ef ekki þá aðhefst hann ekki frekar

o Ef þau kunna að hafa þýðingu við úrslit þá reynir hann að jafna ágreiningin 3. mgr. 52. gr.

o Ef það tekst ekki telur hann ágreinindsatkvæði þar sem nauðasamningur er samþykktur en virðir önnur að vettugi

42
Q
  • ## Hrd. Straumborg- skoða betur
A

o Umsjónarmaður taldi ekki telja þyrfti ágreiningsákvæði en þau hefðu getað ráðið úrslitum. Honum hefði verið rétt að telja ágreinings atkvæðin skv. hæstarétti

43
Q
  • Hvað þarf að gera að fundi loknum?
A

o Krafa um staðfestingu fyrir dómi
o Tilkynning í lögbirtingarblaðið

44
Q
  • Hvernig leggur skuldari fram kröfu um staðfestingu NS?
A

o Til héraðsdóms, 54. gr.
o Gögn sem þurfa að fylgja
 Hvers efnis var frumvarpið að endingu
 Hvernig fór atkvæðagreiðslan
 hvort úrslit réðust af ágreiningsatkvæðum
 Álit umsjónarmanns á atriðum sem geta ráðið starfestingu – 57 og 58. gr.
 Eintak af kröfuskrá
 Fundargerð af atkvæðisfundi og fundargerð af framhaldsfundi ef hann var haldinn

45
Q
  • Hrd. mútur við NS
A

o Aðili bauð greiðslu gegn samþykki og bar því að hafna

46
Q
  • Hvaða atriði þurfa að koma fram í auglýsingu um þinghald um staðfestingu á NS?
A

o 55. gr.

47
Q
  • Hvaða atvik geta leitt til synjunar á staðfestingu?
A
  1. gr.
    o Ef synja hefði átt heimild frá upphafi
    o Heimild hefur fallið niður skv. 41. gr.
    o Ívilnun til að fá ráðið atkvæðum
    o Ranglega staðið að innköllun eða tilkynningu til kröfuhafa, meðferð krafna þeirra, fundi um frumvarp eða atkvæðagreiðslu og það kann að skipta sköpum
    o Verulegir gallar á málatilbúnaði skuldara varðandi kröfuna og hann hefur ekki bætt úr þeim
    o Skuldari mætir ekki 56. gr.
48
Q
  • Ef það koma mótmæli við kröfu skuldara við staðfestingu hvað gerist þá?
A

o Ágreiningur tekin til meðferðar í sérstöku dómsmáli skv. 2. mgr. 167.gr., sbr. 3. mgr. 56. gr.

49
Q
  • Hvenær getur kröfuhafi komið mótmælum að sem koma upp við NS umleitanir?
A

o Með því að mæta á þinghald um staðfestingu og mótmælt og farið í mál skv. 167.gr. t.d. – nokkuð viss um að þetta hafi verið gert í t.d. Hrd. Straumborg

Pottþétt á fundi líka

50
Q
  • Er hægt að skjóta staðfestingu NS til æðra stjórnvalds?
A

o Já til landsréttar, sbr. 59. gr.

51
Q
  • Er kæruheimild 59. gr. bundin við kröfuhafa sem sækir þing?
A

nei

52
Q
  • Hvað er kærufrestur skv. 59. gr. langur?
A

o Vika

53
Q
  • hvað þarf umsjónarmaður að gera eftir NS er staðfestur?
A

o tilkynnir um niðurstöður með auglýsingu í lögbirtngarblaði og tekur svo þóknun og hættir, sbr. 59. gr.

54
Q
  • Hver eru réttaráhrif NS eftir að hann er komin á?
A

o 60. gr.
o Samningurinn er bindandi fyrir alla samningskröfuhafa óháð því hvort þeir hafi látið til sín taka – 2. mgr.

o Hefur sömu áhrif og ef dómsátt hefði verið gerð milli skuldara og samningskröfuhafa ef kröfu hefur verið lýst – 3. mgr.

o Kröfuhafi sem hefur samningsveð í eign skuldara getur ekki gengið að veðinu, hrökkvi það ekki fyrir kröfunni – 4. mgr.

o Hann getur gengið að veði sem 3ji maður hefur sett – 5. mgr,

o Heimilt verður að rifta ráðstöfunum skuldarand – 32. gr.

55
Q
  • Hrd. Fló og skeið
A

o RSK reyndi að skuldajafna kröfu en tóku ekki tillit til skerðingar NS á henni í samræmi við NS – allir kröfuhafa bundnir af NS -2. mgr. 60. gr.

56
Q
  • Er hægt að ógilda nauðasamning?
A

Já, 62. gr.
o Hægt að ógilda með einkamáli á meðan NS hefur ekki verið efndur að fullu ef ákvæði 1.-3. tl. 62. gr. eiga við

57
Q
  • Hvað gerist ef NS er ógildur?
A

o Raknar við réttur kröfuhafa til að krefja skuldara um efndir eins og samningur hefði aldrei verið gerður, 63. gr.

58
Q
  • Hvenær fellur NS úr gildi?
A

o Ef hann hefur verið efndur
o Skuldari fær heimild til að nauðasamnings á ný
o Bú tekið til gjaldþrotaskipta

59
Q
  • Hvernig virkar NS til loka á GÞS?
A

o Fer eftir almennum reglum NS
o Þrotamaður óskar eftir – getur gert það fá uppkvaðningu úrskurðar um GÞS
o SS verður umsjónarmaður
o Fjallað um frumvarp að NS á skiptafundi
o Atkvæðisgreiðsla fer fram með sama hætti og endranær
o Ef frumvarp er ekki samþykkt halda skipti áfram

60
Q
  • Hrd. Kjöt umboðið
A

Nauðasamningar breytir ekki efni kröfunnar heldur efndaaðferðinni og áhrifum hennar