132. og 133. gr. Flashcards

1
Q
  • Hvað felst í 132. gr.?
A

o Það má rifta ef þrotamaður hefur afsalað sér arfi á síðustu 6 mánuðum fyrir frestdag
o Má rifta arfi sem var greiddur 6 – 24 mánuðum fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi verið gjaldfær þrátt fyrir arfsafsalið
o Má gera það sama ef þrotamaður og maki hans hætta saman og hann hafi afsalað sér einhverjum eignum eða réttindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hvað fellur undir riftun á arfsali?
A

o Arfsafsal og höfnun arfs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hvað felst í arfsafsali?
A

o T.d. Pabbi gefur mér fyrirfram greiddan arf og fer svo í þrot á rifta því og ég fæ endurgreiðslu kröfu sem fer til búsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Hvað er höfnun arfs
A

o Ég hafna að fá fyrirfram greiddan arf frá pabba og fer svo í þrot má rifta því og pabbi fær þá kröfu um að greiða búinu fjárhæðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Hvað felst í í 133. gr.
A

o Krefjast má riftunar á greiðslum launa og öðru endurgjaldi til nákominna 6 mánuði aftur í tímann ef greiðslan var bersýnilega hærri en sanngjarnt var miðað við vinnu, tekjur af atvinnurekstri og önnur atvik upp að því marki sem greiðslan var hærri en sanngjarnt var

o hægt að fara 24 mánuði aftur í tíma nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir greiðsluna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hvernig er hugtakið laun og endurgjald túlkað í sambandi við 133. gr.?
A

o Rúmt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Hvað er skilyrði að hægt sé að rifta launagreiðslum til nákominna?
A

o Að þær hafi bersýnilega verið hærri en sanngjarnt er og því eingöngu ætlað að ná til grófra brota

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Hrd. Kaupaukagreiðslur
A

o Reint að nota 133. gr. en aðili var ekki nákominn – hefði kannski átt að reyna á 131.gr .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly