Fyrstu aðgerðir við gjaldþrotaskipti Flashcards
- Hvert er hlutverk skiptarstjóra?
o Annast framkvæmd GÞS
o Eftir atvikum endurheimta verðmæti, t.d. ólögmætar lántökur
o Ganga frá kröfum
- Hvernig er skiptarstjóri skipaður?
o 1. mgr. 75. gr. – Þegar dómur hefur kveðið upp úrskurð skipar hann skiptastjóra til að fara með skiptin
- Hvernig er með hæfi skiptarstjora?
o Talið upp í 2. mgr. 75. gr.
o Orðinn 25
o lögráða og ekki misst forræði á búi sínu
o Vel á sig kominn líkamlega og andlega til að sinna jobbinu
o má ekki hafa verið í jailinu
o Hafa lögmannsréttindi
o Yrði ekki vanhæfur dómari í máli sem varðar þrotamanninn
- Er skiptarstjóri opinber sýslunarmaður?
o Já, skv. 3. mgr. 77. gr.
- Hvað þýðir það að skiptarstjóri sé opinber sýslunarmaður?
o Ef fyrirsvarsmenn gefa rangar skýrslur eða upplýsingar getur það leitt refsingar á grundvelli alm hgl
- Er skiptarstjóri ábyrgur fyrir tjóni sem hann kann að valda búinu?
o Já, getur orðið skaðabótaskyldur skv. 4. mgr. 77. gr.
- Hvaða greinar fjalla um þóknun skiptarstjóra?
o 2. mgr. 66. gr. og 2. mgr. 77. gr.
o 66 – sá sem krefst GÞS ábyrgist kostnað
o 77- Skiptarstjóri á rétt á þóknun fyrir störf sín sem greiðaist af búinu eða þeim sem ábyrgist greiðslu skiptakostnaðar
- Hrd. Skiptastjóri tekur jafn óðum þóknun
o SS tók þóknun jafnóðum – mátti en þurfti að tilkynna skiptafundi og bóka í fundarbók
- Hvernig fer með ágerining um störf SS?
o 76. gr. þeir sem eiga kröfur á hendur þrotabúi geta gert aðfinnslur varðandi skiptarstjóra – sjá Lrd. almennt og sérstakt hæfi Sveins Andra
- Lrd. Sérstakt og almennt hæfi Sveins andra
o Nýtt heimild 76. gr. SS hafi verið lögmaður félagsins sem dlílaði við Valitor. Arion byggja á því að hann hafi haft ígildi aðila í málinu. Ekki fallist á þessi sjónarmið og kröfum hafnað.*
- Lrd. sala á fasteign undir markaðsverði
o Skiptarstjóri átti að hafa brotið alvarlega á sér í starfi með því að selja fasteign langt undir markaðsvirði. Var samt ekki fallist á að þetta hefði verið athugunarvert.*
- Hverjar eru fyrstu aðgerðir SS?
o Fá úrskurð og fylgigögn ASAP – 1. mgr. 87
o Finna upplýsingar með google t.d.
o Tjekka lánstraust: Vanskilaskrá, tengslaskýrsla o.fk. – t.d. á credit info
o Erindi til fjármálastofnana – loka aðila frá reikningum og hleypa SS inn – ekki loka þeim
o Ná í gögn frá skattinum
o Kanna eignir
o Innköllun, 85. gr.
o boðun í skýrslugjöf, 81. gr.
- Hvað er innköllun?
o Innköllun er tilkynning sem SS birtir 2x í lögbirtingarblaðinu um að bú þrotamanns sé tekið til GÞS og skorar á kröfuhafa að lýsa kröfum sínum
- Hvar er fjallað um innkallanir?
o 85. gr.
- Hvað er kröfulýsingarfrestur langur?
o jafnaði 2 mánuðir – má vera 3 til 6 ef sérstaklega stendur á