Fyrstu aðgerðir við gjaldþrotaskipti Flashcards
- Hvert er hlutverk skiptarstjóra?
o Annast framkvæmd GÞS
o Eftir atvikum endurheimta verðmæti, t.d. ólögmætar lántökur
o Ganga frá kröfum
- Hvernig er skiptarstjóri skipaður?
o 1. mgr. 75. gr. – Þegar dómur hefur kveðið upp úrskurð skipar hann skiptastjóra til að fara með skiptin
- Hvernig er með hæfi skiptarstjora?
o Talið upp í 2. mgr. 75. gr.
o Orðinn 25
o lögráða og ekki misst forræði á búi sínu
o Vel á sig kominn líkamlega og andlega til að sinna jobbinu
o má ekki hafa verið í jailinu
o Hafa lögmannsréttindi
o Yrði ekki vanhæfur dómari í máli sem varðar þrotamanninn
- Er skiptarstjóri opinber sýslunarmaður?
o Já, skv. 3. mgr. 77. gr.
- Hvað þýðir það að skiptarstjóri sé opinber sýslunarmaður?
o Ef fyrirsvarsmenn gefa rangar skýrslur eða upplýsingar getur það leitt refsingar á grundvelli alm hgl
- Er skiptarstjóri ábyrgur fyrir tjóni sem hann kann að valda búinu?
o Já, getur orðið skaðabótaskyldur skv. 4. mgr. 77. gr.
- Hvaða greinar fjalla um þóknun skiptarstjóra?
o 2. mgr. 66. gr. og 2. mgr. 77. gr.
o 66 – sá sem krefst GÞS ábyrgist kostnað
o 77- Skiptarstjóri á rétt á þóknun fyrir störf sín sem greiðaist af búinu eða þeim sem ábyrgist greiðslu skiptakostnaðar
- Hrd. Skiptastjóri tekur jafn óðum þóknun
o SS tók þóknun jafnóðum – mátti en þurfti að tilkynna skiptafundi og bóka í fundarbók
- Hvernig fer með ágerining um störf SS?
o 76. gr. þeir sem eiga kröfur á hendur þrotabúi geta gert aðfinnslur varðandi skiptarstjóra – sjá Lrd. almennt og sérstakt hæfi Sveins Andra
- Lrd. Sérstakt og almennt hæfi Sveins andra
o Nýtt heimild 76. gr. SS hafi verið lögmaður félagsins sem dlílaði við Valitor. Arion byggja á því að hann hafi haft ígildi aðila í málinu. Ekki fallist á þessi sjónarmið og kröfum hafnað.*
- Lrd. sala á fasteign undir markaðsverði
o Skiptarstjóri átti að hafa brotið alvarlega á sér í starfi með því að selja fasteign langt undir markaðsvirði. Var samt ekki fallist á að þetta hefði verið athugunarvert.*
- Hverjar eru fyrstu aðgerðir SS?
o Fá úrskurð og fylgigögn ASAP – 1. mgr. 87
o Finna upplýsingar með google t.d.
o Tjekka lánstraust: Vanskilaskrá, tengslaskýrsla o.fk. – t.d. á credit info
o Erindi til fjármálastofnana – loka aðila frá reikningum og hleypa SS inn – ekki loka þeim
o Ná í gögn frá skattinum
o Kanna eignir
o Innköllun, 85. gr.
o boðun í skýrslugjöf, 81. gr.
- Hvað er innköllun?
o Innköllun er tilkynning sem SS birtir 2x í lögbirtingarblaðinu um að bú þrotamanns sé tekið til GÞS og skorar á kröfuhafa að lýsa kröfum sínum
- Hvar er fjallað um innkallanir?
o 85. gr.
- Hvað er kröfulýsingarfrestur langur?
o jafnaði 2 mánuðir – má vera 3 til 6 ef sérstaklega stendur á
- Hvað með erlenda kröfuhafa, eiga þeir bara að fylgjast með lögbirtingarblaðinu?
o SS er rétt að leita þá uppi og tilkynna, sbr. 86. gr.
- Hvað á SS að gera varðandi eignir þrotamansins skv. 1. mgr. 87. gr.?
o Gera ráðstafanir til að svipta eða koma í veg fyrir að hann geti ráðstafað þeim
- Hvað getur SS gert ef hann lendir í mótþróa við afhendingu eigna af hálfu þrotamanns?
o Fengið dómsúrskurð um að honum beri að láta hann fá viðkomandi eignir – 3. mgr. 82. gr.
- Hrd. kjarvalsmálverk
o Dánarbússkipti – Eignir dánabús næðu ekki til að efna skuldir þess og fór eftir lögum um gjaldþrotaskipti. Niðurstaða var sú að þeir sem eru taldnir upp með tæmandi hætti. 3ji maður þarf ekki að afhenda rassgat
- Hrd. Rauðitómaturinn
o Vörslumaður var ekki talinn upp í ákvæði 3. mgr. 82. gr. – þarf ekki að afhenda rassgat
- Hvað þarf SS að gera varðandi bókhaldsgögn þrotamannsins?
o Gera ráðstafanir til að tryggja að hann fái þau í hendurnar ASAP – 3. mgr. 87. gr.
o Rannsaka þau svo
- Ef SS vill að forsvarsmaður þrotamanns gefi skýrslu þarf hann að gera það?
o Já, skv. 1. mgr. 81. gr.
- Hverjir þurfa að gefa skýrslu skv. 1. mgr. 81. gr.
o Þrotamaður
o Forráðamenn félags
o Nákomnir
Falla endurskoðendur undir aðila sem er skylt að gerfa skýrslu skv. 81. gr.?
Já, skv. dómaframkvæmd eru þeir taldnir nákomnir
- Ef aðilar sem fjallað er um 1. mgr. 81. gr. neita að gefa skýrslu hvað er hægt að gera?
o SS leitar til dómara um að hann verði kvaddur til að gefa skýrslu um málefnis sem vitni eftir EML, skv. 3. mgr. 81. gr.
- Getur SS látið 3ja mann gefa skýrslu?
o Ekki almenn heimild.
o 1. mgr. 82 .gr. er skylda tiltekna aðila til að láta í té upplýsingar og gögn um málefni búsins:
Vörslumenn eigna búsins
Opinberar stofnanir
viðskiptabanka, sparisjóði og verðbréfamiðstöð
Þá sem geta upplýst um eignir eða skuldir búsins vegna viðskiptatengsla við þrotamanninn eða af öðrum sambærilegum ástæðum
o Ef neitað er hægt að leiða þá fyrir dóm til að gefa vitni skv. 3. mgr. 82. gr.
- Hrd. Vignir Vitni
o Dómurinn staðfestir að endurskoðendur falli undir 1. mgr. 81. gr. og Vignir, endurskoðandi Landsbankans, þyrfti að gefa vitni fyrir dómi og afhenda vinnuskjöl
- Má þb ganga inn í gagnkvæma samninga
o Já, SS ber að ákveða eins fljótt og hægt er hvort ganga eigi inn í gagnkvæmasamninga. sbr. 88. gr.
- Hvað felst í 88. gr.?
o Skuldarstjóri þarf að ákveða hvernig verður staðið að atvinnurekdstir ÞB og gagnkvæma samninga þess ASAP