Bústjórn Flashcards
- Hvað felst í hugtakinu bústjórn?
o Stjónunvarvald til að ráðstafa hagsmunum þrotabús sem SS fer einn með og svara fyrir, sjá 1. mgr. 122. gr.
- Hvar er fjallað um skyldur SS í sambandi við bústjórn?
o 2. mgr. 122. gr.
- Hverju þarf SS að gæta að við störf sín
o 2. mgr. 122
o Skiptun verði lokið án ástæðulausra drátta
o Að allar eignir og réttindi ÞB komi fram og verði ráðstafað á sem hagkvæmastan hátt
o að kröfur þess og innistæður verði heimtar inn
o að engin þau réttindi þess fari forgörðum sem geta haft verðgildi
o Gripið verði til þeirra aðgerða sem verða annars taldar nauðsynlegar til að varna tjóni
o Að peningar búsins beri sem hagkvæmasta vexti á reikningi við banka eða sparisjoð með tilliti til þess um hve langan tíma megi ætla að hann hafi hana undir höndum
- Hver er með fyrirsvar fyrir þb?
o SS, sbr. 122. gr.
- Getur sá sem fer með fyrirsvar fyrir þb framselt það?
o Já, getur veitt umboð til aðilda til að binda þrotabú, en mál verður að höfða í nafni þb og það getur ekki undanþegið greiðslu málskostnaðar, sbr. Hrd. þb. marks, markaðsstofa.
- Hrd. þb. Mark, markaðsstofa
o dómurinn staðfestir að þótt SS sé heimilt að veita umboð til að höfða mál getur hann ekki undanþegið ÞB greiðsluskyldu. Þ.e. ekki hægt að að fela B umboð til að höfða mál en um leið undanþegið ÞB skyldu til greiðslu málskotnaðar. Var umboðið því ekki talið fullnægjandi til málshöfðunar í nafni þrotabúsins á grundvelli þess og málinu vísað frá dómi.
- Hrd. þb. Árvinjar
o Í umboðinu fólst ekki að þrotabúið undanskildi sig ábyrgð á greiðslu málskostaðar sem kynni að falla á þrotabúið og því var talið að skýr lagaheimild stæði að baki málshöfðun
- Er undantekning frá MR um að SS fari með fyrirsvar?
o Já, 1. mgr. 130. gr. en þá getur kröfuhafi haldið uppi hagsmunum búsins sem SS ákveður að gera ekki. Þarf að tilkynna SS og bera sjálfur kostnað af. Þrotamaðurinn má einnig gera það sjálfur ef enginn kröfuhafi gerir það ef hann er einstaklingur.
- Hrd. heimildarskortur 130. gr.
o B var hluthafi í félagi sem tekið var til skipta. Hann lýsti yfir vilja til að halda áfram máli félagsins á eiginkostnað en til hagsbóta búsins. B skorti heimild til að taka við málinu enda væru þeir aðilar sem taldir eru upp með tæmandi í 1. og 2. mgr, 130. gr. sem gætu tekið til að gæta hagsmunum þrotabús sem skiptarstjóri ákveður að halda ekki uppi
- Hrd. Sigurjón
o S, kröfuhafi, fékk heimild til að höfða riftunarmál í nafni þb. Talið að búið vildi ekki halda uppi þessum hagsmunum og hefði því átt að nota heimild 130.gr. en ekki nafn þb. Frávísun
- Hvað gerist ef þrotamaður, sem nýtir sér 2. mgr. 130. gr., öðlast aftur forræði yfir búi sínu undir rekstri málsins?
o Hann verður aðili að málinu
Getur þrotamaður sem er einstaklingur haldið uppi hagsmunum fyrir búið?
Já, skv. 2. mgr. 130.gr.
- Hrd. skiptum lokið og heimild 2. mgr. 130. gr.
o Bú mans tekið til skipta. Hann hélt sjálfur áfram reksti máls með heimild í 2. mgr. 130. gr.. Skiptin kláruðust og hann varð aðili málsins
- Ef kröfu hafi eða einstaklingur nýtir 130. gr. getur skiptastjóri ákveðið að halda uppi þessum hagsmunum?
o Já, skv. 3. mgr. 130. gr. getur hann gengið inn í málið hvenær sem er
- Hver er MR 124. gr.?
o Skiptarstjóri fer með ákvörðunarvald um málefni búsins
- Hvar er fjallað um hver hefur ákvörðunarvald um málefni búsins?
o 124. gr.
- Hvenær á skiptastjóri að ráðstafa eignum?
o Svo fljótt sem tök eru á, sbr. 1. mgr. 123.gr.
o Stundum er betra að bíða um sinn, mat SS
- Eru undantekningar frá MR um að ráðstafaeignum eins fljótt og verða má?
o Já, ef þrotamaður leitar NS – ekki ráðstafa eignum í bága við NS
o Ef SS telur að skiptum kunni að ljúka þannig að kröfur verði afturkallaðar eða með greiðslu krafna
Ráðstafa eignum aðeins ef þörf krefur eða nauðsynlegt er að ráðstafa þeim til að varna tjóni eða verulegum kostnaði
- Þarf SS að bera ákvarðinir sínar undir einhvern?
o Semi, honum er skylt að halda skiptarfundi þar sem hann kynnir ráðstafanir sem hann hefur gert og um ógerðar ráðstafanir ef fimmtungu atkvæðisbærra krefst þess skriflega
- Hvernig er með boðun skiptarfunda?
o Boðun skv. 3. mgr. 79. gr.
o Birting í lögbirtingarblaði með minnst viku fyrirvara
o tilkunning til hvers og eins kröfuhafa, sem þarf að berast þeim með sannanlegum hætti
- Er SS skylt að halda slitafundi?
o Semi, hann heldur skiptafundi „eftir því sem honum þykir henta. skv. 2. mgr. 124. gr.
o Verður að halda eftirfarandi skiptafundi
Skiptafund um skrá um lýstar kröfur – 85. og 120. gr.
kynna ráðstafanir sem hefur eða ætlar að gera ef fimmtungur krefst þess skriflega
Veðhafafundir skv. 129. gr. ef ráðstafa á veðbundnum eignum
Sérstakir skiptafundir við lok skipta, 155. gr. og 159.gr.
- Hver er fundarstjóri á skiptafundum?
o SS, skv. 4. mgr. 79. gr.
- Hver ritar fundargerðir á skiptafundum?
o SS, skv. 5. mgr. 79
- Hverjir hafa rétt til að sækja skiptafundi?
o Kröfuhafar sem lýst hafa kröfu, 1. mgr. 125. gr.
o Heimilt að leyfa öðrum að sækja fund, t.d. þrotamanni, 2. mgr. 125. gr.