Endurgreiðsla Flashcards
- Hver er MR um endurgreiðslureglur?
o Riftunarþoli þarf að endurgreiða ÞB peningagreiðslu sem svarar til þeirra verðmæta sem hann fékk frá skuldara en aldrei meira en tjónbúsins nemur eða skila verðmætum skv. 144. gr.
- Hvað er megin inntak 142. gr.
o Ef riftun fer fram með stoð í 131-138. gr. skal sá sem hafði hag af riftanlegri ráðstöfun greiða búinu fé sem svarar til þess sem greiðsla þrotamannsins hefur orðuð honum að notum
- Hver fær hagnað sem fæst eftir að riftunarmál er höfðað?
o Hagnað sem fæst eftir riftunarmál er höfðað skal greiða ÞB 2. mgr. 142. gr.
- Hvernig á að endurgreiða ef riftun er byggð á 139 eða 141. gr.?
o greiða bætur eftir almennum reglum
- Ef aðili hefur ekki haft hag af ráðstöfun þarf þá að endurgreiða, nefndu dæmi…
o Ég held ekki, sbr. Hrd. McDonalds
o T.d. skuld greiðslumóttakanda hækkar frá riftanlegri ráðstöfun. hefur ekki haft hag af því
- Hrd. McDonalds
o Þb. sannaði ekki að McDonalds hafði hag af greiðslunni og því ekki uppfyllt skilyrði 139. gr.
- Hrd. Ljósvík
o Draga frá endurgriðslukröfunni vangoldnar leigugreiðslur á fasteign
- Er heimilt að draga frá endurgreiðslukröfu?
o Já, t.d. leigugreiðslur - Hrd. Ljósvík
- Riftunarþoli fær eign á yfirverði og selur ódýrara eða hún fellur í verði frá afhvendingu hvernig er það endurgreitt eða hann fær á undirverði og selur dýrara?
o Riftunarþoli þarf að sæta því að endurgreiða söluverðmæti ef hann seldi 3ja manni – hagnaður rennur til búsins, sbr. 142. gr.
- Hvernig er leyst úr því ef riftunarþoli fær andvirði ekki greitt, t.d. vegna gjaldþrots kaupanda?
o Riftunarþoli þarf ekki að greið þb. skuldina en þb. fær kröfur á hendur þriðja manni framselda
- Ef riftunarþoli hefur gert hlut eitthvað til góða og selt svo fyrir hærra verð, hvenig er það endurgreitt?
o Matsverð við afhendingu til riftunarþola skiptir máli ekki sala til 3ja manns, enda miðað vi tjón þrotabúsins að hámarki
- Hlutur ferst eða skemmst af ástæðum sem riftunarþola verður ekki um kennt
o Varð honum ekki að notum í skilningi 1. mgr. 142.g r.
- Hvað felst í 2. MÁLSL. 142. gr.?
o Ef riftunarþoli fékk greitt í cash skiptir notkun peninganna engu um kröfu þrotabúsins. Ef það er ljóst að honum var kunnugt um riftanleika ráðstöfunarinnar getur hann verið dæmdur til greiðslu tjónsbóta
- Ef riftunarþoli er grandsamur skv. 141. gr. hvað ætti hann að borga?
o Skaðabætur
- Ef riftunarþoli var grandsamur um ógreiðslufærni á grundvelli 131. – 138. gr. gæti hann þurft að borga skaðabætur?
o Já
- Hrd. VBI
o Riftunarþoli reyndi að koma að kröfu á móti en það var ekki hægt á grundvelli 143. gr. en skv. ber þeim sem sæta riftun að greiða ÞB fé skv. 142.gr. – skylt að inna sína greiðslu af hendi
- Hvað felst í 143. gr.
o Reynt að tryggja framkvæmd riftunar sem allra fyrst
o Hefur ekki heimild til að skuldajafna – Hrd. VBI
o Riftunarþoli getur komið kröfusinni að – 6. tl. 118.gr.
- Hvað felst í 144.gr.
o Annar hvorð aðili, ÞB eða riftunarþoli? geta þeir krafist þess að greiðslur verði skilað í þeim mæli sem þær eru enn til, enda verði það gert án óhæfilegrar rýrnunar verðmæta. Jafnaskal greiðslu eftir því sem við á með peningagreiðslu
- Er hægt að taka verðmæti sem farið var fram á riftun á úr höndum grandlauss þriðjamanns?
o Nei
- Hrd. Lykill
o Var krafist að skila hluta af óinnheimtuðum kröfum sem hann hafði fengið og átti að rifta – Þær voru orðnar gamlar og ekki lá fyrir hvernig staðið hefði verið að innheimtu og þannig ekki talið að skilyrði um að þeim sé skilað án óhæfilegrar rýrnunar ekki uppfyllt
- Hvað felst í 145.gr.
o Að lækka megi endurgreiðslukröfu eða fella niður ef hann hefði mikla erfiðleika af því eða ósanngjarnt megi teljast og önnur atvik leiði til þess sama – sönnunarbyrgði hvílir á riftunarþola
Hrd. LBI
o Reyndi að fá kröfu lækkaða á grundvelli 145.gr. – tókst ekki að sanna að skilyrði væru uppfyllt – túlkað þröngt
- Hvað kemur til skoðunar við 145.gr.?
o Fjárhagur riftunarþola
Það eitt ræður ekki úrslitum
o huglæg afstaða
o hvernig notaði riftunarþoli fjármunina
- Hvað felst í 146.gr.
o Ef einhver framselur mér verðmæti og ég mátti vita að þau væru riftanleg eignast ÞB kröfu á mig eftir reglum 142-145. gr.
Ef 3ji maður er nákominn þrotamanni á þrotabúið kröfu á hann í þeim mæli sem greinir 142. gr. 143. gr. þó hann sé í góðri trú