Lok gjaldþrotaskipta Flashcards
- Hvernig getur skiptum lokið?
o Nauðasamningi
o Afturköllun eða brottfalls allra lýstra krafna
o Lok vegna eignaleysis
o Með úthlutun
- Hvernig eru lok með nauðasamningi
o Fer eftir reglum um nauðasamninga
o Þrotamaður óskar eftir – getur gert það frá uppkvaðningu úrskurðar
o Skipastjóri fer með hlutverk umsjónarmanns
o Fjallað um frumvarp að nauðasamningi á skiptafundi
o Atkvæðagreiðsla með sama hætti
o Ef frumvarp er ekki samþykkt halda skipti áfram
- gr.
- Hvernig er lok gjaldþrotaskipta með afurköllun eða brottfalls allra krafna?
o Skiptastjóri afhndir þrotamanni aftur eigni búsins
o Tilkynnir til héraðsdóms
- Ef það er fyrirséð að ekkert sé að fara að gerast og fáist ekki greitt upp í neinar kröfur hvað er unnt að gera?
o Lok skipta vegna eignaleysis, sbr. 155. gr.
o Þá er skiptum lokið og gengið frá sértækum kröfum og forgangskröfum ef það er hægt.
o Einnig hægt að ljúka skiptum skv. 157. gr. þótt t.d. dómsmáli sé ólokið en þá skal halda eftir fé vegna umræddra kröfu
- Lok við úthlutun
o 1. mgr. 158.gr.
o Búið að innheimta allt og koma í verð þá semur SS frumvarp sem inniheldur
Yfirlit yfir eignir búsins
Yfirlit yfir kostnað
Hversu mikið greiðist hverjum
o Úthlutun til krafuhafa eftir 161. gr.
o skiptalok skv. 162 – tilkynna héraðsdómara
- Hvernig er með endurupptöku gjaldþrotaskipta?
o Endurupptaka er fjallað um í 163 – 165. gr.
o Ef skiptum er lokið og fé tekið tekið frá til að mæta skilyrti kröfu eða umdeildri kröfu skulu skiptin endurtekin þegar niðustaða um þessa kröfu liggur fyrir eða fé notað til að greiða kröfuna eða féinu eftir atvikum úthlutað 163.g r.
o Ef í ljóskemur eftir skipti að eign sem hafði átt að falla til ÞB skal endurupptaka skipti og þegar eigninn hefur verið komið í veð andverði úthlutað til kröfuhafa 163 og 164
o Starfsumboð SS raknar við af sjálfu sér ef endurupptaka á sér stað
- Hvernig er með endurupptöku gjaldþrotaskiptaúrskurðar?
o Megin stefnu óheimil
- Hrd. Endurupptöku úrskurðar hafnað
o Málsforræði á ekki við – Skiptum getur lokið ef þrotamaðurinn leggur fram eftir lok kröfulýsingarfrests yfirlýsingar allra þeirra sem hafa lýst kröfum um að þeir afturkalli þær eða þrotamaðurinn sannar að þær séu fallnar niður, sbr. 2. mgr. 154. gr
- Hvernig er með ófullnægðar kröfur eftir gjaldþrotaskipti, geta þeir látið endurupptaka skiptin?
o já í 2 ár ef sýnt er fram á eitthvað sé breytt eða sé að breytast í högum skuldara – 2. og 3. mgr. 165.gr.