Kröfur á hendur þrotabúi Flashcards

1
Q
  • Hvaða áhrif hafa GÞS á kröfur?
A

o Allar kröfur á hendur ÞB falla sjálfkrafa í gjalddaga við uppkvaðningu úrskurðar um gjaldþrotaskipti, sbr. 1.mgr. 99. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hvað áhrif hefur gjaldþrot á kröfur sem eru ekki peningakröfur?
A

o Geta verið sérkröfur skv. 109. gr.
o Annars, ef ekki er unnt að efna kröfu eftir aðalefni hennar verður henni breytt í peningakröfu með því að meta hana eftir reglum sem gilda við aðför, sbr. 2. mgr. 99.g r.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hvað er fjallað um í 2. mgr. 99. gr.
A

o kröfur sem eru ekki peningakröfur á hendur ÞB - Ef það er ekki hægt að efna þær verða þær metnar til peningakrafna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Hvað á að gera við kröfur í erlendri mynt?
A

o MR reikna til ISK á skráðu sölugengi á þeim degi sem GÞ úrskurður gekk, sbr. 3. mgr. 99. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Er undantekning frá MR um að það eigi að umreikna kröfur í erlendri mynt, sbr. 3. mgr. 99. gr.
A

o Já, á ekki við um kröfur skv. 109. – 111. gr. og standa því óbreyttar í viðkomandi gjaldmiðli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hrd. Ares Bank
A

o Í dómi Hæstaréttar kom fram að samkvæmt 3. mgr. 99. skyldu kröfur á hendur þrotabúi í erlendum gjaldmiðlum færðar yfir í íslenskar krónur eftir skráðu sölugengi á þeim degi, sem úrskurður hefði gengið um gjaldþrotaskipti, enda væri ekki um að ræða kröfur, sem fullnægt yrði í réttindaröð við skiptin samkvæmt 109.-111. gr. sömu laga. SS þó heimilt í tilgreindum tilvikum, umfram skyldu, að inna greiðslu af hendi í erlendum gjaldmiðli,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Hvar er fjallað um skilyrði skuldajafnaðar í GÞL?
A

o 100. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Hvaða kröfur eru gerðar til þess að hægt sé að skuldajafna við ÞB?
A

o 100.gr.
o Kröfuhafi þarf að eignast kröfuna áður en 3 mánuðir voru til frestdags
o Kröfuhafi vissi ekki né mátti vita að þrotamaður ætti ekki fyrir skuldum
o kröfuhafi hefur ekki fengið kröfuna til að skuldajafna, enda hafa krafa orðið til fyrir frestdag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  • Hrd. Íslensk bergvatns
A

o Dómurinn segir að ekki sé hægt að skuldajafna við innistæður á reikningi hjá þrotamanni nema hún stofnunin njóti veðréttinda eða annars konar heimildar. 100. gr. verður ekki túlkuð þannig að bankar njóti rýmri réttar til að skuldajafna gagnvart ÞB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  • Hvernig kemur kröfuhafi kröfu sinni að gagnvart ÞB?
A

o MR er að lýsa þarf kröfu í þb, sbr. 1. mgr. 117. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Hvað réttindi fylgja því að lýsa kröfu?
A

o Réttur til að sækja skiptafundi
o réttur til að mótmæla afstöðu til annarra krafna, sbr. 120. gr.
o Réttur til að hafa uppi aðfinnslur um störf skiptastjóra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  • Lrd. Ernst & Young
A

o Til þess að kröfuhafi njóti réttinda sem fylgja því að lýsa kröfu þurfa þeir að hafa fengið samþykkta kröfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  • Eru til undantekningar frá MR um að lýsa þurfi kröfu í þb?
A

o Já
o Mælt sé sérstaklega fyrir heimild til þess í lögum til að höfða dómsmál eða um sé að ræða sakamál, sbr. 1. mgr. 116. gr. – Hrd. Skeifan

o Ef búið er að höfða mál á hendur þrotamanni áður en úrskurður gengur um GÞS er kveðinn upp og dómur hefur ekki gegnið um kröfuna, 2. mgr. 116. gr. – Hrd. Drómi

o Sérreglur varðandi nauðungarsölu, 4. mgr. 116. gr.

o Krafa fellur ekki niður vegna vanlýsingar ef hægt er að skuldajafna, skv. 100. gr. – 3. tl. 118. gr

o Ef kröfuhafar hafa lýst kröfu varðandi NS, 3. mgr. 85. gr.

o Krafa um GÞS hefur telst vera ígildi kröfulýsingu , 5. mgr. 117. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  • Hrd. Skeifan
A

o Ekki heimild til að höfða dómsmál til heimtu kröfu S og hefði hann átt að lýsa kröfu í búið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  • Hrd. Drómi
A

o Ekki fallist á að krafa hafi verið fallin niður fyrir vanlýsingu enda voru aðstæður sem umræðir í 2. mgr. 116. gr. fyrir hendi, þ.e. dómsmál var höfðað fyrir slit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  • Hvar er fjallað um framsetningu (lýsingu) krafna?
A

117.gr.

17
Q
  • Hvað gerist ef kröfu er ekki lýst innan kröfulýsingarfrestsins?
A

o Hún fellur niður skv. 1. mgr. 118. gr.

18
Q
  • Eru undantekningar frá MR um að krafa falli niður ef henni er ekki lýst innan kröfulýsingarfrestsins?
A

o Já 1-6. tl. 118. gr.
o Kröfuhafar samþykkja að hún komist að

o Erlendur kröfuhafi sem vissi ekki af og lýsir án ástæðulausra tafa – Irish Bank

o Kröfu er komið að með skuldajöfnuði skv. 100. gr.

o Krafa nýtur stöðu sértækrarkröfu – 109. gr.

o Hún nýtur stöðu búskröfu eða hún hefur orðið til eftir úrskurð

o Krafa sem raknar við vegna riftunar

19
Q
  • Hvenær þarf SS að hafa gert kröfuskrá?
A

o Tafarlaust eftir að kröfulýsingarfrestur er liðinn, sbr. 1. mgr. 119. gr.

og þarf að liggja fyrir til sýnis kröfuhafa að minnsta kosti einni viku fyrir skiptafund, sbr. 3. mgr. sem ber að halda innan mánaðar frá því kröfulýsingarfrestur rennur út, sbr. 5. tl. 1. mgr. 85. gr.

20
Q

Hvenær ber að halda fyrsta skiptarfund?

A

innan mánaðar frá því að kröfulýsingarfrestur rennur út

21
Q
  • Þarf SS einhvern tímann ekki að taka afstöðu til krafna?
A

o Ef bú er eignarlaust – 3. málsl. 1. mgr. 119. gr. – þarf þó að taka aftöðu til forgangskrafna þegar að um er að ræða vinnuveitanda

22
Q
  • Þarf skiptastjóri að tilkynna afstöðu um kröfu sem hann flest ekki á?
A

o Já, sbr. 2. mgr. 119. gr. – þarf að gera það minnst viku fyrir skiptafund og hann fær séns til að mótmæla skv. 120. gr.

23
Q
  • Hrd. Ingólfshof
A

o Deilt um hvort tilkynning um að kröfu yrði hafnað hefði verið nægilega vel tilkynnt. Tilkynning sent í ábyrgðarpósti til heimilis fyrirsvarsmanns. Talið nægilega vel gert

24
Q
  • Hverjar eru útkomunar sem geta orðið ef SS viðurkennir ekki kröfur?
A

o Afstaða SS til viðurkenningar kröfu sætir ekki andmælum – 3. mgr. 120. gr.

o Samkomulag tekst fyrir SS um viðurkenningu kröfu að undangengnum skiptafundi þar sem ágreiningur er jafnaður – 2. mgr. 120. gr.

o Dómsúrlausn gengur um álitaefnið – 2. mgr. 120.gr., sbr. 117. gr.