Unglingar og vímuefnaneysla Flashcards
Tími umbreytinga hjá unglingum
Líkanlegar breytingar
Kynþroski
Lagalegar breytingar
Þroskastig unglingsáranna
10-14 ára (early adolescence)
15-17 ára (middle adolescence)
18-21 árs (late adolescence)
10-14 ára
Kynþroski
Sterk tengsl við foreldra
Sterk viðhorf gegn vímuefnaneyslu (oft á neikvæðan hátt)
15-17 ára
Áhrif vina aukast (óttast frekar höfnun frá vinum en refsingu foreldra!!!)
Uppreisn
Viðhorf til vímuefnaneyslu breytast
18-21 árs
Meira sjálfsöryggi
-Áhættuhegðun
-“Kemur ekkert fyrir mig”
-Fjarlægt fyrir viðkomandi þar sem hafa ekki orðið dauðsföll í fjölskyldunni
Viðhorf til heilsu breytast
Barn sem elst upp þar sem vímuefni eru til staðar…
Lærir fljótt að eitthvað er ekki í lagi og skortir getu til að mynda tengsl
Það þarf að næra barn með örvun og faðmlögum
Verkefni unglingsáranna
Sætta sig við kynferði sitt
Átta sig á kynhneigð sinni
Ákveða hvert skal stefna í námi eða starfi
Verða sjálfstæður einstaklingur
Áhættuþættir
Erfðir
Skapgerð
Aldur við upphaf neyslu
Áhrif vina
Fjölskylda
Skólaganga
Samfélag
Erfðir
Í fjölskyldunni
Skapgerð
Eitthvað sem foreldri er meðvitaður um
Ef einstaklingurinn er introvert, heldur hlutunum fyrir sig, þóknast öðrum (afneitun- og varnarháttum)
Það getur þróast í depurð sem er vísun á þunglyndi/kvíða
Ef einstaklingur er alltaf glaður getur það verið ávísun að það sé ekki allt í lagi
Áhrif vina
Ef einstaklingur er vinalaus, í litlum samskiptum við skólavini, ekki í tómstundum og kemur heim og er mikið í tölvu og á vini þar
Alltaf hópur fyrir utan skóla sem býður krakka velkomna, oft krakkar með áhættuhegðun og er boðinn fyrsti skammturinn af vímuefni og þá fer boltinn að rúlla
Fjölskylda
Ef vandamál eru til staðar í fjölskyldunni, erfiðleikar og upplausn
Foreldrar eða systkini þjást af öðrum veikindum
Börn hlífa foreldrum/systkinum og hjálpa til við umönnun
Fjölskylda og skóli getur verið verndandi þættir!!
Skólaganga
Er einstaklingurinn góður í skólanum?
Lesblinda, ADHD
Fjölskylda og skóli getur verið verndandi þættir!!
Samfélag
Netið - mikið aðgengi að rugli
Fíkniefni, klám, ofbeldi, vopn
Sjálfsvirðing, sjálfsmynd og sjálfstraust!!!
Getur staðið með sjálfum sér, valið rétt, stendur með lögum og reglum eða brýtur þær
Verndandi þættir
Persónuleiki einstaklingsins
Sterk tengsl við fjölskyldu og samfélag
Þátttaka í félagsstarfi/trúarstarfi
Uppeldisaðferðir foreldra
Samfélag
Persónuleiki einstaklingsins
Seigla
Úrræðagóður
Léttleiki
Getur staðið með sjálfum sér
Þátttaka í félagsstarfi/trúarstarfi
Tengjast fleira fólki
Uppeldisaðferðir foreldra
Rammi
Börn vilja ramma og reglur
Merki um vímuefnaneyslu
Skólinn
Heilsa
Samskipti við fjölskyldu
Samskipti við vini
Persónulegir þættir
Skólinn sem merki um vímuefnaneyslu
Fyrsta stig upp í unglingadeild > öðruvísi efni, öðruvísi nálgun, öðruvísi utanumhald
Mæta seint vegna áhættuhegðunar
Svefnvandi vegna vímuefnanotkunnar
Samskipti við fjölskyldu sem merki um vímuefnaneyslu
Segja fjölskyldu ekki frá nýjum vinum
Samskipti við vini sem merki um vímuefnaneyslu
Gömlu vinirnir hverfa, nýir koma inn sem er ekki verið að segja frá
Persónulegir þættir sem merki um vímuefnaneyslu
Ekki hugað að hreinlæti sem var áður gert
!!!Ferli neyslunnar
Stig
Neyslumunstur
Skóli
Félagar
Fjölskylda
Hegðun
!!!Stig í ferli neyslunnar
- Regluleg notkun (skapsveiflur)
- Vandamála notkun (neikvæðar afleiðingar)
- Misnotkun (upptekinn af neyslunni)
- Háður (neytir til að komast í “normal” ástand)
!!!Neyslumunstur í ferli neyslunnar
- Helgarneysla / stundum virka daga
- Helgarneysla / stundum virka daga
- Neysla virka daga / stundum fyrir eða eftir skóla
- Dagleg neysla
!!!Skóli í ferli neyslunnar
- Einkunnir verða mjög breytilegar / breytast
- Einkunnir verða mjög breytilegar / breytast
- Versnandi frammistaða í skóla
- Er stundum rekinn úr skóla eða hættir
!!!Félagar í ferli neyslunnar
- Umgengst unglinga sem eru í neyslu
- Umgengst unglinga sem er í neyslu
- Forðast vini sem eru ekki í neyslu
- Aðskilur sig frá gömlu vinunum, andfélagsleg hegðun
!!!Fjölskylda í ferli neyslunnar
- Árekstrar aukast heima, einangrar sig meira, leyna hlutum
- Árekstrar aukast heima, einangrar sig meira, leyna hlutum
- Rifrildi og líkamleg átök
- Aukin skömm og árekstrar
!!!Hegðun í ferli neyslunnar
- Breytingar á klæðaburði, val á tónlist, auknar skapsveiflur
- Breytingar á klæðaburði, val á tónlist, auknar skapsveiflur
- Þunglyndi, stuldur, býr til og misskilur atburði
- Samviskubit, kvíði, eftirsjá, hræðsla, ranghugmyndir, versnandi líkamsástand
Fólk sem ættleiðir börn fer á námskeið vegna tengslanna
Á fósturheimilum er verið að sinna grunnþörfum barnsins (drekka, borða, sofa, skipta á), börnin skortir nándina
Börn ná best að tengjast foreldrum þegar þau eru undir 24 mánaða
Starfsfólk leikskóla sinnir því að næra samskiptum t.d. þar sem þörfunum er kannski ekki sinnt heima fyrir