Áhrif vímuefna á sálræna, félagslega og líkamlega þætti Flashcards
Flokkun vímuefna
Lögleg og ólögleg
Flokkast eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið
Flokkun vímuefna eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið
Slævandi
Örvandi
Skynvillandi
Efni sem verka slævandi á miðtaugakerfið
Áfengi
Sterk verkjalyf - ópíum
Kvíðastillandi lyf
Svefnlyf
Marijuana
Áfengi
Hinn dæmigerði vímugjafi
Hefur verið notað sem róandilyf og svefnlyf um aldir
Ávanabindandi
Þolmyndun á ávanastigi
10-20% þeirra sem neyta áfengis innan félaglegs ramma eru líklegir til að þróa með sér áfengisröskun
Áhrif áfengis
Vellíðan
Truflað skynnám (detta, taka ekki eftir verkjum)
Trufluð dómreind (keyra undir áhrifum)
Trufluð hegðun (segja eitthvað skrýtið, hegða sér á annan hátt heldur en almennt)
Óminni (blackout)
Ósamræmi í hreyfingum (geta ekki labbað eftir línu)
Fráhvarfseinkenni eftir styttri og minni neyslu
Titringur
Óeðlilegur og óreglulegur hjartsláttur
Höfuðverkur
Klígja
Uppköst
Óþægindi frá meltingarfærum
Fráhvarfseinkenni eftir mikla og langavarandi neyslu
Titringur
Óeðlilegur og óreglulegur hjartsláttur
Höfuðverkur
Klígja
Uppköst
Óþægindi frá meltingarfærum
Pirringur
Skjálfti
Delirium tremens - tremmi
Krampi
Sjúkdómar og vandamál vegna ofneyslu áfengis
Hegðunarvandi, hug-streita, þunglyndi.
Vitsmunaskerðing með heilarýrnun (Kossakoff heilkenni)
Meltingarfærasjúkdómar (Magasár, sár og veikindi í þörmum vegna hægðatregðu og óreglulegra hægða)
Blóðþrýstingssjúkdómar
Hjarta-og æðasjúkdómar
lifrarskemmdir
Krabbamein
Truflun á hormónastarfsemi
Ópíum heiti
heroin - oxycodone - methadone - morphine
fentanyl (öflugt morfínlyf)
codeine (veikara en morfín)
Ópíum notkunarleiðir
Sprauta í æð
Reykingar
Munntaka
Stílar
Sniffað
Plástrar
Lengd varanleika efnis
Heróín og morfín 3-4 klst
Methadone 12 klst.
!! Hver eru fráhvörf frá róandi lyfjum?
Kvíði og órói
Delirium tremens - tremmi
Delirium Tremens er bráð og lífshættuleg röskun sem kemur fram við fráhvörf hjá einstaklingum með mikla áfengisfíkn. Þetta er ekki langvarandi sjúkdómur eins og demensía heldur bráðaástand.
Einkenni:
Ruglástand með hröðum breytingum á meðvitund.
Ofskynjanir og ranghugmyndir.
Skjálfti, sviti, hár hjartsláttur og háþrýstingur.
Getur leitt til krampa eða hjartaáfalls ef ekki er meðhöndlað
Sjá ímyndaða hluti, heyra hljóð sem eru ekki til staðar
Getur farið sér að voða
Lífshættulegt ástand – engin rökhugsun
Krampi
Einstaklingurinn fer í öndunarstopp, fær krampa, kastar upp og hjartstopp
Lífshættulegt ástand
Lotudrykkjuland
ÍSLAND
Áfengi er eina…
Vatnsleysanlega efnið, losnar út með þvagi, andardrætti og svita
Hættulegasta efnip
Batalíkur
Fara eftir því hvernig maður er líffræðilega uppbyggður
Konur og karlar ekki eins
Trans karl fær meðhöndlun eins og kona því það er líffræðilega uppbyggingin
Þol við heroin - oxycodone - methadone - morphine
Þol vex mjög hratt og þarf að auka skammtinn reglulega þegar efnið er notað til verkjastillingar
Víma
Vellíðan og temrpun á sjálfsgagnrýni, sinnuleysi gagnvart vandamálum sem skapast í daglegu lífi
Deyfir sársauka og hungurtilfinningu
Stórir skammtar valda þunglamatilfinningu í líkama, munnþurrki, draumkenndu ástandi eins og milli svefns og vöku
Þolmyndun
Langvarandi neyslu fylgir stöðug þreyta, lítið úthald, líkamsburðir minnka og starfsáhugi hverfur
Almenn vandamál ópíums
Hröð þolmyndun
Vanabindandi
HIV - alnæmi
Lifrabólga
Sýkingar
Fráhvarfseinkenni ópíums
Fíkn
Svefnvandamál
Sviti
Hiti
Ógleði
Krampi