Áhrif vímuefna á sálræna, félagslega og líkamlega þætti Flashcards
Flokkun vímuefna
Lögleg og ólögleg
Flokkast eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið
Flokkun vímuefna eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið
Slævandi
Örvandi
Skynvillandi
Efni sem verka slævandi á miðtaugakerfið
Áfengi
Sterk verkjalyf - ópíum
Kvíðastillandi lyf
Svefnlyf
Marijuana
Áfengi
Hinn dæmigerði vímugjafi
Hefur verið notað sem róandilyf og svefnlyf um aldir
Ávanabindandi
Þolmyndun á ávanastigi
10-20% þeirra sem neyta áfengis innan félaglegs ramma eru líklegir til að þróa með sér áfengisröskun
Áhrif áfengis
Vellíðan
Truflað skynnám (detta, taka ekki eftir verkjum)
Trufluð dómreind (keyra undir áhrifum)
Trufluð hegðun (segja eitthvað skrýtið, hegða sér á annan hátt heldur en almennt)
Óminni (blackout)
Ósamræmi í hreyfingum (geta ekki labbað eftir línu)
Fráhvarfseinkenni eftir styttri og minni neyslu
Titringur
Óeðlilegur og óreglulegur hjartsláttur
Höfuðverkur
Klígja
Uppköst
Óþægindi frá meltingarfærum
Fráhvarfseinkenni eftir mikla og langavarandi neyslu
Titringur
Óeðlilegur og óreglulegur hjartsláttur
Höfuðverkur
Klígja
Uppköst
Óþægindi frá meltingarfærum
Pirringur
Skjálfti
Delirium tremens - tremmi
Krampi
Sjúkdómar og vandamál vegna ofneyslu áfengis
Hegðunarvandi, hug-streita, þunglyndi.
Vitsmunaskerðing með heilarýrnun (Kossakoff heilkenni)
Meltingarfærasjúkdómar (Magasár, sár og veikindi í þörmum vegna hægðatregðu og óreglulegra hægða)
Blóðþrýstingssjúkdómar
Hjarta-og æðasjúkdómar
lifrarskemmdir
Krabbamein
Truflun á hormónastarfsemi
Ópíum heiti
heroin - oxycodone - methadone - morphine
fentanyl (öflugt morfínlyf)
codeine (veikara en morfín)
Ópíum notkunarleiðir
Sprauta í æð
Reykingar
Munntaka
Stílar
Sniffað
Plástrar
Lengd varanleika efnis
Heróín og morfín 3-4 klst
Methadone 12 klst.
!! Hver eru fráhvörf frá róandi lyfjum?
Kvíði og órói
Delirium tremens - tremmi
Delirium Tremens er bráð og lífshættuleg röskun sem kemur fram við fráhvörf hjá einstaklingum með mikla áfengisfíkn. Þetta er ekki langvarandi sjúkdómur eins og demensía heldur bráðaástand.
Einkenni:
Ruglástand með hröðum breytingum á meðvitund.
Ofskynjanir og ranghugmyndir.
Skjálfti, sviti, hár hjartsláttur og háþrýstingur.
Getur leitt til krampa eða hjartaáfalls ef ekki er meðhöndlað
Sjá ímyndaða hluti, heyra hljóð sem eru ekki til staðar
Getur farið sér að voða
Lífshættulegt ástand – engin rökhugsun
Krampi
Einstaklingurinn fer í öndunarstopp, fær krampa, kastar upp og hjartstopp
Lífshættulegt ástand
Lotudrykkjuland
ÍSLAND
Áfengi er eina…
Vatnsleysanlega efnið, losnar út með þvagi, andardrætti og svita
Hættulegasta efnip
Batalíkur
Fara eftir því hvernig maður er líffræðilega uppbyggður
Konur og karlar ekki eins
Trans karl fær meðhöndlun eins og kona því það er líffræðilega uppbyggingin
Þol við heroin - oxycodone - methadone - morphine
Þol vex mjög hratt og þarf að auka skammtinn reglulega þegar efnið er notað til verkjastillingar
Víma
Vellíðan og temrpun á sjálfsgagnrýni, sinnuleysi gagnvart vandamálum sem skapast í daglegu lífi
Deyfir sársauka og hungurtilfinningu
Stórir skammtar valda þunglamatilfinningu í líkama, munnþurrki, draumkenndu ástandi eins og milli svefns og vöku
Þolmyndun
Langvarandi neyslu fylgir stöðug þreyta, lítið úthald, líkamsburðir minnka og starfsáhugi hverfur
Almenn vandamál ópíums
Hröð þolmyndun
Vanabindandi
HIV - alnæmi
Lifrabólga
Sýkingar
Fráhvarfseinkenni ópíums
Fíkn
Svefnvandamál
Sviti
Hiti
Ógleði
Krampi
3 megin leiðir til að verða háður róandi og svefnlyfjum
Gæta ekki að ávanahættu, þegar þau eru notuð við kvíða eða svefnleysi
Nota þau til að komast í vímu með eða án annarra vímuefna
Nota þau til að slá á fráhvörf vegna neyslu annarra vímuefna t.d. áfengis
Róandi og svefnlyf
Endurtekin notkun í nokkurn tíma veldur því að róandi og svefnverkun lyfsins minnkar og þol myndast
Notað í pilluformi
Ávanabindandi, kröftug ávana-og fíkniefni
Mismunandi eftir lyfi hvað verkunartími er langur
Svefnskammtur en sofnar ekki koma oftast ölvunareinkenni
Slæm blanda með áfengi
Eitrun banvæn
Fráhvarfseinkenni róandi og svefnlyfja
Ef neyslu er hætt eftir 2 vikur er sennilegt að fráhvörf komi
Órói og kvíði
Svefntruflanir
Ljósfælni
Höfuðverkur
Truflanir frá meltingarvegi
Aukinn hjartsláttur
Skjálfti
Hækkaður blóðþrýstingur
Aukinn öndunarhraði
Hækkaður líkamshiti
Flogaveikiskrampi
Óráðsástand
Efni sem hafa örvandi áhrif á miðtaugakerfið
Amfetamín
Methamphetamine
Ritalín
Kókaín
Verkunartími kókaíns
15-40 mín
Verkunartími amfetamíns og methamphetamines
3-4 klst í gegnum æð
8-12 klst í genum munn
Amfetamín
Ónáttúrulegt
Lengri verkun
Ódýrara en kókaín
Áhrif amfetamíns
Örvandi áhrif á mið-taugakerfi
Ávanabinding, mikil
Þolaukning, hröð (maður þarf fljótt meira, líkaminn fljótur að byggja upp þol)
Hraði í hugsun, tali og hreyfingum (fullt af hugmyndum, hrókur alls fagnaðar, mikið að gerast í hausnum)
Hungur- og svenþörf minnkar (léttist)
Virkni verður mikil, verður upplagður (verður svaka peppaður og til í allt – lyfta þyngstu hlutunum í flutningum td)
Sveiflukennt skap, árásagirni og fjandskapur (getur beinst að fjölskyldu)
Skammtímaáhrif amfetamíns á líkamann
Svefnleysi (þarf ekki að sofa)
Minnkuð matarlyst
Aukin árverkni
Aukin líkamleg hreyfing
Hækkaður blóðþrýstingur
Hraður hjartsláttur
Útvíkkuð sjáöldur
Þurrkur í munni
Aukinn kraftur
Skammtímaáhrif amfetamíns á sálræna þætti
Uppstökkur
Kvíði
Pirringur
Ofheyrn
Árásargirni
Ofsóknarhugmyndir
Kliskjujenndur
Ranghugmyndir
Sæluvíma
Langtímaáhrif amfetamíns á líkamlega þætti
Hár blóðþrýstingur
Heilablæðing
Hjartaslag
Erfitt að stöðva aukna hreyfingu
Erfitt með að gera sig vel skiljanlega í samtali
Langvarandi neyslu fylgja sjúkdómar vegna lélegs næringarástands
Ofreynsla á líkamann, getur eytt allri líkamsorku
Fráhvarfseinkenni amfetamíns
Svefnþörf
Pirringur
Þreyta
Skortur á einbeitingu og athygli
Mikil fíkn í efnið vegna þeirrar vellíðinar sem það gefur/kikk
Þunglyndi getur verið mikið og sjálfsmorðshugsanir
*
Tómleikatilfinning
Kvíði
Verkir í vöðvum
Kókaín
Nattúrulegt
!! Fljótari að þróa með sér fíkn á náttúrulegum efnum
Styttri verkun
Dýrt (efni sem tilheyrir efri stéttum samfélagsins)
Áhrif kókaíns
Gervivellíðan
Kókaín verkar líkt og amfetamín sem vímugjafi, en það verkar mun hraðar og skemur en amfetamín
Ferill kóaínsfíkla tekur að jafnaði fyrr enda en ferill amfetamínsfíkla
Sterk tilfinning andlegrar og líkamlegrar orku
Aukin skerpa og viðbragðsstaða
Bælir hungurtilfinningu og minnkar svefnþörf
Skammtímaáhrif kókaíns á líkamann
Svefnleysi
Útvíkkuð sjáöldur
Minnkuð matarlyst
Aukin árverkni
Aukin líkamleg hreyfing
Hækkaður blóðþrýstingur
Hraður hjartsláttur
Sviti
Hækkaður líkamshiti
Þurrkur í munni
Aukinn kraftur
Aukin kyngeta
Skyndilegt hjartaáfall
Slag
Langvarandi áhrif neyslu kókaíns
Mjög ávanabindandi
Ruglaður og stöðug þreyta vegna langvarandi vöku
Mikil andleg og líkamleg afturför
Spenna
Svefnleysi
Geðtruflanir með ofskynjunum, þunglyndi og ástandi sem líkist maníu
Einnig ástand sem líkist geðklofa með ofsóknarhugmyndum
Sjálfsmorðshugsanir
Skortur á kyngetu og lífslöngun
Lystaleysi getur leitt til mikillar megrunar
Hægir á hjartsláttarhraða, hugsanlegir krampar
Truflun á hjartslætti getur haft lamandi áhrif á hjartavöðva og leitt til dauða
Skammtímaáhrif kókaíns á sálræna þætti
Spenna
Kvíði
Pirringur
Ofheyrn
Aukinn æsingur
Ofsóknarhugmyndir
Ofmat (ofmat á sjálfum sér)
Ranghugmyndir („Ég er æðislegur, kyntröll“)
Sæluvíma
Eirðarleysi
Fráhvarfseinkenni kókaíns
Tilfinningalegt hrun, kvíði, þunglyndi og þreyta
Svefndrungi, sinnuleysi, verkir í vöðvum, hungur, pirringur, skortur á einbeitingu og þróttleysi
Mikil fíkn og minnkun á hæfni til að njóta lífsins (út að labba, sjá það fallega í lífinu, gera skemmtilega hluti)
!! Miklir verkir í vöðvum við fráhvörf
Skynvilluefni
LSD
Englaryk
Meskalín (sveppir)
Kannabis
Áhrif skynvilluefna
Tíma- og fjarlægðarskyn brenglast
Aukinn hjartsláttur
Syfja
Skjálfti
Skortur á vöðvasamræmingu
Meiri skynjun á snertingu og sársauka
Krampaköst
!! Þunglyndi
Kvíði
Ofsóknaræði
Ofbeldisfull hegðun
Stjórnleysi
Flashback
Dá
Hjarta- og lungnaerfiðleikar
Hönnuð vímuefni
Samtengd vímuefni sem búin eru til í kjöllurum (ekki í viðurkenndri lyfjaverksmiðju), oft afleidd af öðrum fíkniefnum s.s. amfetamíni (!! amfetamínskylt)
Dæmi: E-pillan, MDMA
Fráhvarfseinkenni hjá krónískum neytendum kannabisefna
Þreyta
Taugaveiklun
Svefntruflanir
Óróaleiki
Kvíði
Sviti
Minnkuð matarlyst (crave í feitan mat)
Líkamsþungi minnkar
Vanlíðan
Áhrif kannabisefna
Hefur verið notað sem róandi lyf, svefnlyf, verkjadeyfandi lyf og sem vímugjafi í mörg ár
Gervivellíðan ásamt auknu sjálfstrausti og slökun
Neytandinn virðist slór og syfjaður ef hann er einn, en kátur ef viðkomandi er í félagsskap með öðrum
Skynjun á líðandi stund truflast, draumkennt ástand. Tónnæmi eykst, tíma og fjarlægðarskyn brenglast. Finnst sem öll skynfæri hans verði næmari
Einbeitingaskortur
Truflun á minni og hreyfingum
Dregur úr námsgetu, erfitt að muna tölur orð ofl.
Munnleg tjáning oft brotakennd og úr samhengi við það sem viðkomandi vill segja
Sumir neytendur finna fyrir mikilli vanlíðan, verða kvíðnir, æstir og finna fyrir ofsóknarkennd
Þróun fíknar gerist á 3 stigum
- Einkennist af vaxandi þoli og ávanamyndun
- Aukið stjórnleysi í neyslu
- Hrakar andlega, líkamlega og félagslega
Vímuefnaneysla hefst yfirleitt í félagslegu samhengi og það er þá þannig að…
…maður er að nota áfengi, kannabis, taka í nefið með einhverjum öðrum. Ef maður missir stjórnina og notar efni reglulega og mikið þá endar það í því að einstaklingurinn fer að nota efnið einn því hann er hættur að deila efni með félögum. Einstaklingurinn á við mikinn vanda að stríða og neyslan verður framkvæmd í einrúmi því getan til að vera í félagsskap í þessu ástandi minnkar
Ferli ánetjunar og fíknar
Andleg og líkamleg fíkn
Fráhvörf stigversnandi
Vanhæfni í mannlegum samskiptum
Léleg sjálfsmynd
Skömm og sektarkennd (inn í sér að hugsa að ætla ekki að nota efni í dag, skammst sín) (lítið sjálfstraust, sjálfsmynd og sjálfsvirðing)
Reiði og sjálfsvorkun
Þróun afneitunar er í réttu hlutfalli við þróun stjórnleysisins
- Einstaka uppákomur og vandamál í tengslum við neyslu viðurkennt (já ég drakk of mikið, já ég neytti efna)
- Uppákomur og vandamál í tengslum við neyslu afneitað
- Of veik/ur til að hugsa skynsamlega (rökhugsun farin)
Stjórnleysi
Stjórnleysi í lífi neytandans er með sama hætti hvort sem vímugjafinn er áfengi eða önnur efni
Stjórnleysinu fylgir sársauki
Stjórnleysið hefur áhrif á samvisku og sómatilfinningu vímuefnaneytandans sem er ítrekað að hugsa, segja og framkvæma hluti sem eru ekki í samræmi við samvisku eða siðgæðisvitund (tveir aðilar: annar er á botninum og fær hjálp á meðan annar fer yfir eigin mörk (kom illa fram við konuna))
Grefur undan sjálfsvirðingu og sjálfsmati, fær tilfinningu fyrir því að vera einkins virði og eigi ekki neitt gott skilið
Með einföldum varnarháttum kemur neytandinn sér undan því að skoða vandamál sín, kemur ábyrgð á aðra eða aðstæður til að forðast sársauka
Því meiri sem sársaukinn er því öflugri eru varnarkerfin
Mögulegar afleiðingar stjórnleysis
Skuldasöfnun
Atvinnumissir
Skilnaður
Heimilisleysi
Afbrot
Félagsleg einangrun
Áhrif langvarandi notkunar kannabisefna
Ávananbindandi og þolmyndandi
Afskiptaleysi, áhugaleysi, kæruleysi gagnvart gildismati samfélagsins
Starfhæfni almennt minnkar og hæfni til langtímaáætlana lítil
Samtímis getur viðkomandi uplifað sig skapandi og þess vegna er erfitt að virkja hann til breytinga
Tilfinningarlegur þroski staðnar
Hræðsluköst í stað vellíðan (við neyslu stærri skammta verður enn meiri brenglun á skynjun) (rangskynjun, fer að sjá tóna og heyra liti, sjá ímyndaða hluti)
Alvarleg depurð og skyndilegt þunglyndi
Hass geðveiki, getur komið eftir mjög mikla neyslu en einnig hjá þeim sem hafa tekið inn lítið magn. Fær ofskynjanir, ranghugmyndir, verður tilfinningarlega óstöðugur
Getur útleyst schizophreniu hjá þeim sem hafa tilhneigingu til að veikjast af þeum sjúkdóm
Truflun á tíðarhring kvenna
Kyndeyfð og getuleysi hjá báðum kynjum
Ófrjósemi , skaði á fóstri og jafnvel fósturlát
Dregur úr framleiðslu sæðisfruma og líkur aukast á gölluðum sæðisfrumum
Kannabis
Kannabisefni: Marijuana, hass, hassolía, bang, ganja
Íslendingar hafa aldrei notað eins mikið af kannabisefnum og nú
Stórneytendum kannabis hefur fjölgað mikið síðustu ár sem leita sér meðferðar
Kannabis er ekki læknislyf heldur getur slegið á verki og skjálfta til dæmis
E-pillan
E-pillan hefur blandaða verkun, er að hluta til lík áhrifum amfetamíns og að hluta til áhrifum LSD
Hefur bæði örvandi verkun og veldur rangskynjunum
Erfitt að vera kyrr
Finnur fyrir mikilli gleði og umhyggju til annarra
Rangskynjanir
Endurtekin neysla leiðir til þunglyndis
E-pillan er getur verið afar ávananabindandi
Getur valdið sértækum skemmdum á taugafrumum
Samsett vímuefni valda miklu þunglyndi og jafnvel sjálfsmorðshugsunum
Tafla úr amfetamínsskyldum efnum eru búnar til í verksmiðju….
…neytendur eru því öruggir um að fá hreint efni og nákvæmt magn efnisins
Afleiðingar af of stórum skammti
Ör öndun
Hækkaður blóðrýstingur
Meðvitundarleysi mögulegt
Lömun í öndundarfærum