Aldraðir og vímuefnaneysla Flashcards
Áfengis- og notkun ávanabindandi lyfja er ____ mesta heilbrigðismál aldraðra
Þriðja
Breytingar á efri árum
Hlutverkaskipti
Eftirlaun - einangrun
Sjúkdómar
Demensia - elliglöp
Oft ekki skoðað lyfseðilsskyld lyf
Hlutverkaskipti
Streita vegna breytinga á ábyrgð og hlutverkum sem tengjast aldri
Bæði streita sem tengist að einu hlutverki líkur og að tileinka sér ný hlutverk (verða amma og afi, einstæður, ekkja/ekkill)
Getur leitt til þess að þeir sem hafa notað áfengi og/eða lyf til að auka vellíðan geta aukið neyslu
Eftirlaun - einangrun
Einstaklingar sem komast á eftirlauna aldur eru í meiri áhættu á að einangrast
Líkamleg heilsa getur einnig átt þátt í að einstaklingurinn hættir að geta stundað tómstundir og áhugamál sem ýtir en frekar undir einangrun
Andleg heilsa til dæmis kvíði getur aukist og þar með einnig lyfjanotkun s.s. Kvíðastillandi lyf (benzodiasepines)
Sjúkdómar
Líkamlegir sjúkdómar eins og gigt, sem hafa verið viðvarandi lengi geta versnað ásamt öðrum sjúkdómum eins og hjarta og blóðþrýstingssjúkdómar, meltingarfærasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og fl.
Það getur leitt til meiri verkjalyfjatöku (morfínskyld lyfseðilskyld lyf) !!Þolið eykst hratt á morfínsskyldum lyfjum
Með versnandi heilsu getur það leitt til aukinnar inntöku ávísaðra lyfja þ.e. stærri skammta er neytt en ávísað er af lækni
Andlegar raskanir s.s. þunglyndis og kvíðaraskanir aðrar lyndisraskanir sem og
vímuefnaröskun geta aukist…sem getur haft í för með sér aukna notkun á ávanabindandi róandi- og svefnlyfjum
Vegna einangrunar eða minni félagslegra tengsla getur einstaklingur þróað með
sér áfengis- og vímuefnaröskun án þess að t.d. fjölskyldumeðlimir eða vinir séu
meðvitaðir um það
Leiti einstaklingur til læknis vegna vanlíðunar sem gæti tengst neyslu er oft ekki
tekið til skoðunar hvort einstaklingurinn neyti áfengis í meira mæli en er innan
þess sem talið er „norm“ eða eðlileg notkun áfengis
Einnig er stundum brestur á því að skoða hvort einstaklingur noti eða hafi notað
róandi og svefnlyf síðustu 12 mánuði áður en viðkomandi leitar lækn
Demensia - elliglöp (heilabilun)
Með aldrinum er eðlilegt að breytingar verði á minni
Margir þættir geta haft áhrif á minni svo sem álag, depurð, kvíði og truflun á
einbeitingu
Minnistruflanir ganga oft yfir en þær geta líka verið merki um byrjandi sjúkdóm
Heilabilun (dementia) verður vegna breytinga í heila sem valda skerðingu á
hugsun og vitrænni getu
Þunglyndi sem og ofneysla áfengis, einkum hjá eldra fólki getur lýst sér með
svipuðum einkennum
Einkenni demensiu
Persónuleikabreytingar, minnisskerðing, sem oft byrjar á skerðingu á skammtímaminni
Framtaks- og frumkvæðisleysi
Á erfitt með að tjá sig með orðum
Á erfitt með að framkvæma einfaldar athafnir
Skortur á innsæi
Óáttun t.d. í tíma og rúmi
Skipulagsleysi
Persónulegu hreinlæti ábótavant
Kvíði og depurð/þunglyndi
Ranghugmyndir, jafnvel ofskynjanir