Rannsókn - grein Flashcards

1
Q

Markmið vöktunar embætti landlæknis

A

Að fylgjast með heilsuhegðun og líðan Íslendinga og þróun tiltekinna áhrifaþátta (líðan, notkun áfengis og tóbaks, hreyfing, matarræði, ofbeldi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað nýtast upplýsingar vöktunarinnar í?

A

Upplýsingarnar nýtast til greiningar á stöðu þessa áhrifaþátta í samfélaginu, í stefnumótun og heilsueflandi aðgerðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða hópur er í minnstu áhættudrykkjunni og ölvuð sjaldnast?

A

Eldri konur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Með hækkandi aldri hjá flestum aldurshópum beggja kynja…

A

Dregur úr ölvunardrykkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Endgame (endatafl)

A

Markmiðasetning Evrópusambandsins um tóbakslausa kynslóð fyrir 2040

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tímabundin breyting á ölvunardrykkju má rekja til….

A

Sóttvarnaraðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rannsóknir hafa sýnt að verð og markaðssetning…

A

Hafi áhrif á notkun þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aðferðir sem eru notaðar til að draga úr neyslu áfengis

A

Einkasölu ríkisins

Virk verðstýring

Takmörkun á fjölda sölustaða

Opnunartími

Aldurstakmark

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lög um nikótínpúða, tóbakslausa nikótínpúða, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur til að takmarka neysluna

A

Takmörkun sýnileika

Aldurstakmark

Skilgreint hámark nikótíns í hverri einingu

Auglýsingar bannaðar (Neytendastofa er með eftirlit)

Notkun á vörunum er bönnuð þar sem starfsemi fyrir börn og ungmenni fer fram (dagvistun, félags-, íþrótta- og tómstundastarf, leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar, vinnuskólar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly