Skaðaminnkun Flashcards
Áhrif vímuefna flokkast eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið
Slævandi/róandi
Örvandi
Skynvillandi
Slævandi/róandi
Áfengi
Róandi lyf
Svefnlyf
Sterk verkjalyf
Ópíumefni
Kannabis
Örvandi
Amfetamín
Kókaín
E-pillan
Skynvillandi
LDS
E-pillan
Sveppir
Kannabis
Í DSM5 er talað um að vímuefnaröskun skiptist í 3 flokka
Væg
Miðlungs
Alvarleg
Skilgreining um skaðaminnkunarnálgun
Hver sú stefna eða meðferð sem hefur það markmið að draga úr þeim skaða sem hlýst af neyslu áfengis og/eða annarra vímuefna án þess að krafist sé að neyslu þeirra sé hætt
Meðferðinni er beint að einstaklingnum, fjölskyldunni og samfélaginu
Í fyrstu snerist meðferð skaðaminnkunarnálgunar um að…
Sinna félags- og heilbrigðisþörfum án þess að krefja neytendur um bindindi
Bati
Að lifa heilbrigðum lífsstíl, vera fær um að sinna sínum skyldum og standa á sínum réttindum. Hafa stjórn á neyslu áfengis og öðrum vímuefnum
Bindindi á öll vímuefni- tengist sjúkdómshugtakinu og 12 sporakerfi AA. Bati fellst í að vera edrú og vera laus við hugsun og hegðun sem tengist neyslu.
Skaðaminnkun
Er íhlutun í málefni einstaklings sem kýs að nota vímuefni þrátt fyrir skaðsemi þess. Íhlutun miðar að því að minnka skaðann af neyslunni fyrir einstaklinginn, fjölskyldu hans og samfélagið
Skaðaminnkun viðurkennir að…
Skaðaminnkun viðurkennir að vímuefnanotkun er hluti af okkar samfélagi og lítur raunsætt á þá stöðu að margir sem nota vímuefni treysta sér ekki til eða vilja ekki hætta notkun á vímuefnum, vegna margvíslegra ástæðna
Áherslur skaðaminnkunar
Sinna einstaklingum með vímuefnaröskun
Að hætta neyslu ekki forsenda þess að fá aðstoð
Einstaklingar með vímuefnaröskun breyti hegðun sinni
Áhersla á mannréttindi
Ekki ásættanlegt að einstaklingar þjáist eða deyja þó að þeir vilji ekki hætta neyslu
Áhersla í víðu samhengi
Í fræðum um skaðaminnkandi nálgun kemur fram að hún er hugsuð í víðu samhengi þ.e. minnkun skaða beinist ekki eingöngu að þeim sem er í ofneyslu vímuefna, heldur einnig fjölskyldu viðkomandi og samfélaginu öllu
Áherslur skaðaminnkunar eru að ekki er gengið út frá því að einstaklingur í ofneyslu hætti neyslunni a.m.k. í fyrstu
Samfélagið hefur sett á laggirnar fjölmörg úrræði til að mæta þörfum einstaklinga í mikilli vímuefnaneyslu
Siðferðislegir og löglegir þættir
Skaðaminnkandi nálgun með stefnu að útgönguleið er til út úr ástandinu með áætlun um breytingar
Að aðstoða fólk með alvarlegan vímuefnavanda við að halda neyslunni áfram
Ólögleg efni
Skaða sjálfan sig og umhverfi sitt
Félagsráðgjöf og skaðaminnkandi nálgun
Grundvöllur félagsráðgjafar að mæta fólki þar sem það er statt
Aðstoða fólk við að gera breytingar
Er ekki að viðhalda óbreyttu ástandi
Fjölþætt aðstoð
Samspil kerfa sem hefur að megin markmiði að leiða viðkomandi út úr vandanum
Skaðaminnkandi úrræði
Nálaskiptaþjónusta
Varnir gegn ofskömmtunum
Neyslurými
Húsnæði
Gistiskýli
Ráðgjöf
Tengsl við heilsugæslu
Viðhaldsmeðferð