Skaðaminnkun Flashcards

1
Q

Áhrif vímuefna flokkast eftir verkun þeirra á miðtaugakerfið

A

Slævandi/róandi

Örvandi

Skynvillandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Slævandi/róandi

A

Áfengi

Róandi lyf

Svefnlyf

Sterk verkjalyf

Ópíumefni

Kannabis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Örvandi

A

Amfetamín

Kókaín

E-pillan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skynvillandi

A

LDS

E-pillan

Sveppir

Kannabis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í DSM5 er talað um að vímuefnaröskun skiptist í 3 flokka

A

Væg

Miðlungs

Alvarleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining um skaðaminnkunarnálgun

A

Hver sú stefna eða meðferð sem hefur það markmið að draga úr þeim skaða sem hlýst af neyslu áfengis og/eða annarra vímuefna án þess að krafist sé að neyslu þeirra sé hætt

Meðferðinni er beint að einstaklingnum, fjölskyldunni og samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í fyrstu snerist meðferð skaðaminnkunarnálgunar um að…

A

Sinna félags- og heilbrigðisþörfum án þess að krefja neytendur um bindindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bati

A

Að lifa heilbrigðum lífsstíl, vera fær um að sinna sínum skyldum og standa á sínum réttindum. Hafa stjórn á neyslu áfengis og öðrum vímuefnum

Bindindi á öll vímuefni- tengist sjúkdómshugtakinu og 12 sporakerfi AA. Bati fellst í að vera edrú og vera laus við hugsun og hegðun sem tengist neyslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skaðaminnkun

A

Er íhlutun í málefni einstaklings sem kýs að nota vímuefni þrátt fyrir skaðsemi þess. Íhlutun miðar að því að minnka skaðann af neyslunni fyrir einstaklinginn, fjölskyldu hans og samfélagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skaðaminnkun viðurkennir að…

A

Skaðaminnkun viðurkennir að vímuefnanotkun er hluti af okkar samfélagi og lítur raunsætt á þá stöðu að margir sem nota vímuefni treysta sér ekki til eða vilja ekki hætta notkun á vímuefnum, vegna margvíslegra ástæðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áherslur skaðaminnkunar

A

Sinna einstaklingum með vímuefnaröskun

Að hætta neyslu ekki forsenda þess að fá aðstoð

Einstaklingar með vímuefnaröskun breyti hegðun sinni

Áhersla á mannréttindi

Ekki ásættanlegt að einstaklingar þjáist eða deyja þó að þeir vilji ekki hætta neyslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhersla í víðu samhengi

A

Í fræðum um skaðaminnkandi nálgun kemur fram að hún er hugsuð í víðu samhengi þ.e. minnkun skaða beinist ekki eingöngu að þeim sem er í ofneyslu vímuefna, heldur einnig fjölskyldu viðkomandi og samfélaginu öllu

Áherslur skaðaminnkunar eru að ekki er gengið út frá því að einstaklingur í ofneyslu hætti neyslunni a.m.k. í fyrstu

Samfélagið hefur sett á laggirnar fjölmörg úrræði til að mæta þörfum einstaklinga í mikilli vímuefnaneyslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Siðferðislegir og löglegir þættir

A

Skaðaminnkandi nálgun með stefnu að útgönguleið er til út úr ástandinu með áætlun um breytingar

Að aðstoða fólk með alvarlegan vímuefnavanda við að halda neyslunni áfram

Ólögleg efni

Skaða sjálfan sig og umhverfi sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Félagsráðgjöf og skaðaminnkandi nálgun

A

Grundvöllur félagsráðgjafar að mæta fólki þar sem það er statt

Aðstoða fólk við að gera breytingar

Er ekki að viðhalda óbreyttu ástandi

Fjölþætt aðstoð

Samspil kerfa sem hefur að megin markmiði að leiða viðkomandi út úr vandanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skaðaminnkandi úrræði

A

Nálaskiptaþjónusta

Varnir gegn ofskömmtunum

Neyslurými

Húsnæði

Gistiskýli

Ráðgjöf

Tengsl við heilsugæslu

Viðhaldsmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frú Ragnheiður vinnur eftir….

A

Hugmyndafræði skaðaminkunar

17
Q

Áhersla Frú Ragnheiðar

A

Að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa

18
Q

Markmið Frú Ragnheiðar

A

Að koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll

19
Q

Lækkun á tíðni sýkinga og útbreiðslu sjúkdóma á borð við

A

HIV og lifrabólgu C

20
Q

Ávinningur af Frú Ragnheiði

A

Ábyrgari neysluhegðun og minna af notuðum sprautubúnaði í almenningsrýmum

21
Q

Starfsmenn aðstoða….

A

Skjólstæðinga við að koma málum sínum í réttan farveg og veita aðstoð við að komast í sértækari heilbrigðisþjónustu, í vímuefnameðferðir og í félagslega þjónustu

22
Q

Neyslurými Rauða krossins

A

Staðsett í Borgartúni

Byggir á reynslu sem fékkst úr Ylju, neyslurými Rauða krossins sem starfrækt var í bíl frá 2022 til 2023

23
Q

Ylja færanlegt neyslurými

A

Neyslurýmið Ylja var skaðaminnkandi úrræði þar sem þau sem nota vímuefni í æð gátu komið og notað efnin í öruggu rými undir leiðsögn frá heilbrigðismenntuðum aðila

Með þessu var reynt að koma í veg fyrir hættu á ofskömmtun og sýkingum

24
Q

Áhrifaríkasta og hættulegasta leiðin til að koma vímuefnum til heilans og valda þar vímu er…

A

Að sprauta efnum í æð

25
Q

Víman sem fæst við að sprauta efnum í æð

A

Verður í réttu hlutfalli við styrk vímuefnisins við viðtakana í heilanum og hversu hratt þessi styrkur fæst

26
Q

Skaðsemi neyslu vímuefna í æð

A

Sýkingar, blóðborna smitsjúkdóma á borð við HIV og lifrarbólgu C

Ofskammtanir

Ótímabær dauðsföll

Lífsgæði skert

Almennt heilsufar slæmt

Heimilisleysi

Starfsgeta skert eða engin

27
Q

Lyf sem notuð eru í viðhaldsmeðferð

A

Methadon

Buprenorphine

Buvital

28
Q

Viðhaldsmeðferð

A

Lyf

Félagsleg og geðræn endurhæfing samhliða

Viðurkennd meðferð fyrir sjúklinga sem sprauta sig í æð með heróíni eða morfíni

29
Q

VoR teymi Reykjavíkurborgar

A

Færanlegt vettvangsteymi sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefna og/eða geðsjúkdóma

30
Q

Tilgangur VoR teymis

A

Aðstoða heimilislaust fólk með miklar og flóknar þjónustuþarfir

Það veitir fjölbreytta aðstoð, stuðning og ráðgjöf og miðlar upplýsingum um þjónustu sem er í boði

Það aðstoðar við athafnir daglegs lífs til að auka lífsgæði og færni einstaklingsins

31
Q

Meðferð fyrst - húsnæðis úrræði

A

Íbúar þurfa að vinna sér inn réttindi eða fríðindi með bindindi og síðar samningi um meðferðarvinnu

Taka þátt í fyrirfram ákveðnum verkefnum til að viðhalda bindindi

Gerður er samningur um meðferð og bindindi

32
Q

Búsetuúrræði

A

Smáhús tryggja heimilislausu fólkimeðfíkni-eðageðvandaöruggt heimili

Herbergjasambýli og samliggjandi íbúðir hafa það hlutverk að veita heimilislausum einstaklingum með miklar og flóknar þjónustuþarfir búsetu og aðstoð til að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf

Sólarhringsvakt er á þessum stöðum

Félagslegar leiguíbúðir í eigu eða á forræði Félagsbústaða sem eru sérstaklega skilgreindar fyrir einstaklinga sem eru heimilislausir með miklar og flóknar þjónustuþarfir

Íbúar fáeinstaklingsmiðaðan og heildstæðanstuðningfrá VoR-teymií formiheimavitjana

33
Q

Heimilisleysi

A

Heimilisleysi er eitt af helstu félagslegu vandamálunum sem fengist er við í stefnumótun Evrópusambandsins varðandi félagslega vernd og þátttöku

34
Q

Til að fyrirbyggja heimilisleysi og að finna heimilislausu fólki nýtt húsnæði þarf að…

A

Hafa skilning á þeim leiðum og ferlum sem orsaka slíkt

Þar af leiðandi hafa almennan skilning á merkingu heimilisleysis

35
Q

Flokkun á heimilisleysi

A

Fólk sem býr á víðavangi við slæmar aðstæður/skilyrði (á götunni)

Fólk í neyðargistingu

Fólk í húsnæði fyrir heimilislausa

Fólk í kvennaathvarfi

Fólk í húsnæði fyrir innflytjendur

Fólk sem er að fara að losna af stofnunum

Fólk sem fær langtímastuðning vegna

Fólk sem býr við ótryggar húsnæðisaðstæður

Fólk sem býr við hættu á að vera rekið út

Fólk sem býr við ofbeldisógn

Fólk sem býr í bráðabirgðahúsnæði eða óhefðbundnu húsnæði

Fólk sem býr í ófullnægjandi húsnæði

Fólk sem býr við allt of mikil þrengsli vegna íbúafjölda í húsnæði