Þróun áfengis- og vímuefnaneyslu - forvarnir og stefna á Íslandi í áfengismálum Flashcards
Afhverju nota einstaklingar áfengi og aðra vímuefnagjafa?
Hafa löngun í breytta líðan
Löngun til að upplifa „gleði“
Takast á við tilfinningalegan eða líkamlegan sársauka
Hafa val um að nota vímuefni (eða ekki)
Ákvörðun um að neyta áfengis
Væntingar um góð áhrif eða góða niðurstöðu af notkun efnisins
Væntingar um betri upplifun á raunveruleika
Í fyrstu getur notkun efna verið umbun og aukið ánægju en með ofnotkun…
Snúast væntingar í andhverfu og getur leitt til vanlíðan
Mögulegir þættir sem hafa áhrif á áfengis- og vímuefnaneyslu
Umhverfisáhrif
Samfélagslegir þættir
Nærumhverfi
Einstaklingurinn sjálfur
Samfélagslegir þættir
Samfélagið
Menning
Stéttaskipting
Hvaða vín er verið að nota
Forvarnir
Heilbrigðiskerfið vs. markaðshyggja
Pólitík
Nærumhverfi
Fjölskylda og fjölskyldumenning
Foreldrar
Stétt og staða
Menning
Vinir - jafningjar
Skólinn
Áhugamál
!! Einstaklingurinn sjálfur
50% líkur á því að einstaklingur hafi það í sér að þróa með sér vímuefnaröskun af einhverju tagi ef foreldri er með einhverskonar vímuefnaröskun
Skapgerð
Lotudrykkja
Drekka mjög mikið á ákveðnum tíma eins og td um helgar
Umhverfisþættir
Áfengisstefna er allar beinar aðgerðir og ákvarðanir sem yfirvöld eða samtök setja til að koma í veg fyrir skaða af völdum áfengisneyslu
Stýrun á aðgengi að áfengi og ólöglegum vímuefnum td lög um áfengiskaupaaldur og útsölustaði ss einkasala ríkisins og lög um ólögleg vímuefni
Verð og skattlagning áfengis
Markaðssetning áfengis
Takmark auglýsinga td í blöðum, sjónvarpi, bíómyndum og á netinu
Menning
Lotudrykkjufólk
Vilja hafa stjórn á sjálfum sér, ákveðin menning
Hvaða vín er verið að nota
Þeir sem hafa minna á milli handanna nota sterkara vín
Þeir sem eru betur efnaðir drekka frekar oftar og dýrara vín
Hvaða efni er verið að nota
Forvarnir
Forvarnir byrja heima
Forvarnir í skólum
Fræða bæði börn, foreldrar, starfsfólk skóla og þjálfara
Heilbrigðiskerfi vs. markaðshyggja
Peningurinn sem fer í kassann í ÁTVR fer til ríkisins
Heilbrigðiskerfið sér um einstaklingana sem neyta áfengis og þurfa hjálp við það
Er þá ekki betra að hluti af peningunum sem einstaklingur eyddi í áfengið fari í að hjálpa í heilbrigðiskerfinu
Í netverslunum færi meira í verslanirnar en ekki til ríkisins
- stærsta vandamálið sem ógnar heilbrigði einstaklinga
Fjölskylda og fjölskyldumenning
Foreldrar taka áfengi og skemmtun fram yfir fjölskyldutíma og samverustund með börnunum
Börnin mikið ein heim kannski
Fjölskylda á ekki að vera undir áhrifum áfengis
Foreldrar
Foreldrar vinna mikið og seint, drekka á móti til að ná sér í hvíld
Stétt og staða
Hversu mikið er til að eyða í áfengi?
Foreldrar sem vinna mikið til að hafa nóg á milli handanna og drekka þá á móti eftir langa og erfiða daga
Vinir - jafningjar
Vinir eru dómharðir á áfengi
!!Börn óttast frekar höfnun vina sinna heldur en refsun foreldra sinna
Skólinn
Hver eru skilaboð skólans?
Er skólinn með skýra forvarnarstefnu?
Áhugamál
Hópíþróttir (hópíþróttir geta ýtt undir neyslu td þegar lið er að fagna)
Einstaklingsíþróttir
Einstaklingurinn
Viðhorf og gildi
Erfðir
Persónuleg færni
Félagsfærni
Seigla
Viðhorf og gildi
Ef einstaklingur byrjar að drekka
Efla sjálfstraust, sjálfsvirðing og sjálfsmynd
Stigin 3
Í BESTA falli skila forvarnir engu
Seigla
Að hafa seiglu til þess að takast á við erfiða hluti
Erfiði í fjölskyldunni
Stigin 3 hjá ungmennum
- stig - áður en barn byrjar að drekka
a. Áhersla í undirstöðu forvörnum fyrir unglinga er að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd þeirra sem skilar sér til baka í aukinni samskiptahæfni og betri lífsgæðum - stig - þegar unglingar eru byrjau að drekka eða hugsa um drykkju og önnur vímuefni
a. Áhersla á að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd þeirra sem skilar sér til baka í aukinni samskiptahæfni og betri lífsgæðum
b. Markmið að unglingarnir þekki sjúkdóminn alkahólsröskun og hvernig neyslan kemur niður á einstaklingum andlega, líkamlgea og félagslega - stig – fyrir einstaklinga sem eru í neyslu, annaðhvort við það að miss stjórn á henni eða búnir að missa stjórn og farnir að upplifa fíkn og fráhvarfseinkenni
a. meðferð, forvörn, draga úr skaða
- stigs forvarnarfræðsla
Áður en barn byrjar að drekka
Áhersla í undirstöðu forvörnum fyrir unglinga er að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd þeirra sem skilar sér aftur í aukinni samskiptahæfni og betri lífsgæðum