Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu Flashcards
Einkenni pleural sjúkdóma:
#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað. #Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun. #Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar
*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum) - innervering frá intercostal taugum / n. phrenicus
Einkenni pleural sjúkdóma:
#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað. #Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun. #Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar
*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum)
Við skoðun í takverk:
Minnkaðar öndunarhreyfingar (v. vekja)
Bankdeyfa (ef mikill takverkur; lunga þenst ekki nóg, oft dramatískara hjá krökkum)
Núningshljóð í inn og útöndun
Minnkuð öndunarhljóð (bronchial öndun eða brak fyrir ofan effusion.
Minnkaður tactile fremitus
Eymsli
Brak (rales) heyrast í inn-/útöndun?
Innöndunarhljóð! ef líkt hljóð heyrist bæði í inn og útöndun getur það verið pleural friction rub.
Skimunarpróf fyrir millirifjagigt:
Ýta á sternum; ef ekki verkur þá ekki millirifjagigt. (2 fingur á costosternal mótin).
Dx takverks í thorax
Takverkur án rtg breytinga:
- pleurit - algengast
- epidemic pleurodynia (Bornholm’s syndrome, (e. coxacie B virus, vikutími + eftirköst, á sumrin, +- vökvi))
- Embolia pulm
- Pericarditis
- Costochondritis (Tietze’s syndrome ef bólga)
- Lupus & RA pleurit
- Subdiaphragmatisk vandamál
- Herpes Zoster - oft hyperreactive húð samhliða
- Trauma
Meðferð takverkja frá fleiðru
- við undirliggjandi sjd
- Verkjastilling (indometacin og NSAID hafa langmesta virkni, paracetamol ekki gott. Sterkari verkjalyf, blokkdeyfingar). Geta verið slæmir verkir
*einn comfortid stíll virkar eins og tsar.
Röntgenmynd í peurit:
Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg) meniscus teikn (concave vökvi í lunga) Unilateral eða bilateral
*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).
Röntgenmynd í peurit:
Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg) meniscus teikn (concave vökvi í lunga) Unilateral eða bilateral
*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).
Diff diagnosa vökvasöfnunar á rtg + takverkur
#Sýkingar: pneumonia - tuberculosis - sveppir og actinomycosis #Æxli: meinvörp (adenocarcinoma) - mesothelioma - lymphoma #PE, necrosa #Ónæmisfræðileg: Dressler's, postepericardiotomy syndrome, SLE, RA #Kviðarhol: Subphrenic abcess, lifrarabcess, pancreatit. MUNA að kviður getur presenterað í brjóstholi. #Annað: Meig's syndromed, Yellow nail syndrome, atelectasi, trauma
- lungnabólga er með algengari orsökum.
- Berklar presentera oft sem pleural effusion.
Dressler’s syndrome:
Autoimmune syndrome eftir skaða á pericardium/hjarta (oft eftir MI).
Presenterar sem pleurit og pericardit, hiti, stundum vökvaeffusion.
Þarf að kannast við.
Postpericardiotomy syndrome svipar til þess, er eftir stórar hjartaaðgerðir.
Meig’s syndrome:
Eggjastokkakrabbamein sem presenterar með pleural effusion og ascites
Yellow nail syndrome:
Oedema, bronchiectasis, gular neglur.
Tegundir effusiona
Transudat Exudat Empyema Blóðug effusion Hemothorax Chylothorax
Tegundir effusiona
Transudat Exudat Empyema Blóðug effusion Hemothorax Chylothorax