Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu Flashcards

1
Q

Einkenni pleural sjúkdóma:

A
#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað.
#Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun.
#Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar

*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum) - innervering frá intercostal taugum / n. phrenicus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni pleural sjúkdóma:

A
#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað.
#Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun.
#Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar

*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Við skoðun í takverk:

A

Minnkaðar öndunarhreyfingar (v. vekja)
Bankdeyfa (ef mikill takverkur; lunga þenst ekki nóg, oft dramatískara hjá krökkum)
Núningshljóð í inn og útöndun
Minnkuð öndunarhljóð (bronchial öndun eða brak fyrir ofan effusion.
Minnkaður tactile fremitus
Eymsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brak (rales) heyrast í inn-/útöndun?

A

Innöndunarhljóð! ef líkt hljóð heyrist bæði í inn og útöndun getur það verið pleural friction rub.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skimunarpróf fyrir millirifjagigt:

A

Ýta á sternum; ef ekki verkur þá ekki millirifjagigt. (2 fingur á costosternal mótin).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dx takverks í thorax

A

Takverkur án rtg breytinga:

  • pleurit - algengast
  • epidemic pleurodynia (Bornholm’s syndrome, (e. coxacie B virus, vikutími + eftirköst, á sumrin, +- vökvi))
  • Embolia pulm
  • Pericarditis
  • Costochondritis (Tietze’s syndrome ef bólga)
  • Lupus & RA pleurit
  • Subdiaphragmatisk vandamál
  • Herpes Zoster - oft hyperreactive húð samhliða
  • Trauma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferð takverkja frá fleiðru

A
  • við undirliggjandi sjd
  • Verkjastilling (indometacin og NSAID hafa langmesta virkni, paracetamol ekki gott. Sterkari verkjalyf, blokkdeyfingar). Geta verið slæmir verkir

*einn comfortid stíll virkar eins og tsar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Röntgenmynd í peurit:

A
Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg)
meniscus teikn (concave vökvi í lunga)
Unilateral eða bilateral

*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Röntgenmynd í peurit:

A
Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg)
meniscus teikn (concave vökvi í lunga)
Unilateral eða bilateral

*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Diff diagnosa vökvasöfnunar á rtg + takverkur

A
#Sýkingar: pneumonia - tuberculosis - sveppir og actinomycosis
#Æxli: meinvörp (adenocarcinoma) - mesothelioma - lymphoma
#PE, necrosa
#Ónæmisfræðileg: Dressler's, postepericardiotomy syndrome, SLE, RA
#Kviðarhol: Subphrenic abcess, lifrarabcess, pancreatit. MUNA að kviður getur presenterað í brjóstholi.
#Annað: Meig's syndromed, Yellow nail syndrome, atelectasi, trauma
  • lungnabólga er með algengari orsökum.
  • Berklar presentera oft sem pleural effusion.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dressler’s syndrome:

A

Autoimmune syndrome eftir skaða á pericardium/hjarta (oft eftir MI).
Presenterar sem pleurit og pericardit, hiti, stundum vökvaeffusion.
Þarf að kannast við.

Postpericardiotomy syndrome svipar til þess, er eftir stórar hjartaaðgerðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meig’s syndrome:

A

Eggjastokkakrabbamein sem presenterar með pleural effusion og ascites

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Yellow nail syndrome:

A

Oedema, bronchiectasis, gular neglur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tegundir effusiona

A
Transudat
Exudat
Empyema
Blóðug effusion
Hemothorax
Chylothorax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tegundir effusiona

A
Transudat
Exudat
Empyema
Blóðug effusion
Hemothorax
Chylothorax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Pathogenesa fleiðruvökvauppsöfnunar í vinstri hjartabilun

A

Ef hydrostatiski þrýstinngurinn í visceral pleura hækkar eins og í vinstri hjartabilun þá verður aukin vökvasöfnun interpleuralt. Transudativur lágprótínvökvi sem bendir ekki til sýkingar.
Einnig getur sést svipað í colloid osmótískum þrýstingslækkunum ss lifrarbiliun og nephrotic syndrome.

17
Q

Pathogenesa fleiðruvökvauppsöfnunar í vinstri hjartabilun

A

Ef hydrostatiski þrýstinngurinn í visceral pleura hækkar eins og í vinstri hjartabilun þá verður aukin vökvasöfnun interpleuralt. Transudativur lágprótínvökvi sem bendir ekki til sýkingar.
Einnig getur sést svipað í colloid osmótískum þrýstingslækkunum ss lifrarbiliun og nephrotic syndrome.

18
Q

Transudat vs exudat

A

Transudat: protín transudat ef

pleural protein/s-protein

19
Q

Transudative vökvi, ddx

A
Hár hydrostatískur þrýstingur:
- Hjartabilun
- constrictivur pericarditis
Lágur osmotískur þrýstingur
- hypoalbuminemia
- salt-retention
- Nephrotic syndrome
Intra-abdominal sjúkdómar
- cirrhosis
- peritoneal dialysis
20
Q

Transudative vökvi, ddx

A
Hár hydrostatískur þrýstingur:
- Hjartabilun
- constrictivur pericarditis
Lágur osmotískur þrýstingur
- hypoalbuminemia
- salt-retention
- Nephrotic syndrome
Intra-abdominal sjúkdómar
- cirrhosis
- peritoneal dialysis
21
Q

Exudative effusion í fleiðru ddx

A
Sýkingar
Illkynja sjúkdómar
Giktsjúkdómar/Sjálfsofnæmi
Lungnaemboliur
Intra-abdomial ástand
Ateletasis
Sjaldgæf syndrome
22
Q

Exudative effusion í fleiðru ddx

A
Sýkingar
Illkynja sjúkdómar
Giktsjúkdómar/Sjálfsofnæmi
Lungnaemboliur
Intra-abdomial ástand
Ateletasis
Sjaldgæf syndrome
23
Q

Transudat eða exudat í:

  1. illkynja sjd
  2. sýkingu.
  3. CHF
  4. PE
  5. nephrotic syndrome
  6. atelectasa
  7. gigt/sjálfsónæmis sjúkdómar
  8. peritoneal dialysu
A
1 exudat
2 exudat
3 transudat
4 exudat
5 transudat
6 exudat
7 exudat
8 transudat
24
Q

Transudat eða exudat í:

  1. illkynja sjd
  2. sýkingu.
  3. CHF
  4. PE
  5. nephrotic syndrome
  6. atelectasa
  7. gigt/sjálfsónæmis sjúkdómar
  8. peritoneal dialysu
A
1 exudat
2 exudat
3 transudat
4 exudat
5 transudat
6 exudat
7 exudat
8 transudat
25
Q

Stór effusion á rtg pulm -> 3 ddx

A

sýking - tumor - blæðing
CT skann hjálpar mikið til að meta hverni vökvadreifing er (hólfað? Eru hnútar? ) og til að finna út hvar best sé að stinga.

26
Q

Blóðug effusion ddx

A

illkynja
berklar
PE
Trauma
*lungnabólga getur líka valdið blóðugum effusionum en ekki miklum.
*oftast er hemothorax v. blæðinga frá intercostal æðum: ástunga/rifbrot.
Blóðug effusion vs hemothorax !

27
Q

Hemothorax skilgr

A

Blóðug effusion með Hct >30% af hct blóðs

28
Q

Thoracocentesis

A

Rannsókn á pleural vökva með ástungu.
Þjónar bæði therapeutic og diagnostisku markmiði.
Hægt að þræða katheter - gera ómstýrt - setja pig-tail.

29
Q

Ástunga á fleiðruvökva ala steinn

A

Í ástungu er krítískt á að deyfa til að byrja með! (stutta nálin oft notuð til að deyfa húðina). Byrjað er að percutera deyfuna; og farið 1-2 intercostalbilum fyrir neðan deyfuna. Það á að reyna að vera sem næst efri brún rifbeins. Fara nokkuð ofarlega inn skv mynd. Ef maður aspirerar vökva veit maður að maður er kominn að; þá tæmir maður vökvann úr deyfisprautunni. Ef maður fær ekki frían vökva í deyfingarnálina þá á maður ekki að fara með grófari nál inn þvi maður getur valdið blæðingum og allskonar! Svo á að þræða dren inn og niður. Passa að hafa lokað inn í sjúklinginn til að fyrirbyggja að hann andi að sér og loft festist inni í thorax ( sama principp er í central venu legg uppsetingu; passa að vera ekki að setja upp og láta sjúkling anda mjög djúpt því þá fylgir loft með í legginn!)

30
Q

Ástunga á fleiðruvökva ala steinn

A

Í ástungu er krítískt á að deyfa til að byrja með! (stutta nálin oft notuð til að deyfa húðina). Byrjað er að percutera deyfuna; og farið 1-2 intercostalbilum fyrir neðan deyfuna. Það á að reyna að vera sem næst efri brún rifbeins. Fara nokkuð ofarlega inn skv mynd. Ef maður aspirerar vökva veit maður að maður er kominn að; þá tæmir maður vökvann úr deyfisprautunni. Ef maður fær ekki frían vökva í deyfingarnálina þá á maður ekki að fara með grófari nál inn þvi maður getur valdið blæðingum og allskonar! Svo á að þræða dren inn og niður. Passa að hafa lokað inn í sjúklinginn til að fyrirbyggja að hann andi að sér og loft festist inni í thorax ( sama principp er í central venu legg uppsetingu; passa að vera ekki að setja upp og láta sjúkling anda mjög djúpt því þá fylgir loft með í legginn!)

31
Q

Blóðprufur í pleural effusion:

A

Prótín, LDH, sykur, pH, amylasi, triglyceride.
pH er orðið parameter sem skilur á milli þess hvort á að drenera eða ekki. Ef pH er undir 7,2 eða sykur er lágur þá bendir það til þess að sýkingin sé komin mikið af stað í pleurunni og þá á að drenera. Amylasi hjálpar líka

32
Q

Biopsia úr lunga, aðferðir:

A

Lokuð biopsia getur hjálpað í illkynja / berklum.

Thoracoscopiur þurfa svæfingu, hafa betri árangur og geta skoðað fleiðruna.

33
Q

Parapneumonic effusion:

A
  • > gruggugur vökvi, leucocytosis, exudat, pH drenera. Grugg og loculationir eru líka merki um sýkingu. Aðalatriði er að maður bíður ekki með að ákveða að drenera, maður gerir það ; ekki láta sólina setjast á empyemu án þess að drenera hana! Gera það strax!
  • > senda í Grams litun, ræktun og sérlitanir (TBC)
34
Q

Illkynja effusionir

A

Slæm prognosa. Adenocarcenoma sem hefur metastasað í pleura.
Stórar, blóðugar effusionir sem valda þrýstingi og andþyngslum.
Palliative meðferð (pleurodesis, samvextir milli fleiðra framkvæmdir með ertingu, d. talkúm)