klíníkur ofl Flashcards
1
Q
Bornholm disease
A
einnig kallað “epidemic - pleurodynia” / “epidemic myalgia”.
- Sýking af völdum coxackie B veiru eða sjaldnar annarra veira.
- Einkenni: Mikill verkur í neðri brjóstkassa, oft unilateral. Hreyfing rifja vekur mikinn verk svo takverkur er höfuðeinkenni. Líkt við “devil’s grip” eða járngrip. Fylgt getur hiti og höfuðverkur.
- Lagast á um viku, ef meðferðar er þörf er hægt að gefa NSAID eða hitameðferð á vöðva á svæðinu. Verkjaköst koma fram af og til næstu vikur á eftir.