Langvinn öndunarbilun - þórarinn Flashcards
P O2 og PCO2 gildi í arteriu og venu blóðgösum
Arteriu: PCO2: 40, PO2: 100
Venu: PCO2: 45, PO2 40
1 L slagæðablóðs inniheldur hve marga mL O2, hvernig flyttst það
200 mL.
Flyst með Hb 98%
Uppleyst í blóði 2%
Hvernig flyttst CO2 frá vef til lungna?
Uppleyst 10%
Hb bundið 13%
Bicarbonat 80%
Sést cyanosa í blæðingum?
Blæðing – til að hafa cyanosu þá þarf að hafa blóð (ef maður hefur hypoxiu þó maður sé með cyanosu þá sér maður ekki einkenni. Hafa í huga t.d. í aðkomu að slysum.
Hvað er normal tími inn og útöndunar?
2sek í innöndun, 3 sek útöndun
Hvaðan berast boð til öndunarstöðvarinnar
boð frá heilaberki
nemar í öndunarveginum- lungnaþannemar
efnanemar í blóðrás nema PO2, PCO2, pH, þeir eru staðsettir í “carotid bodies” og “aortic bodies”
efnanemar í miðtaugakerfi sem nema H+,þeir eru staðsettir í mænukylfu
- breytir andrýmd og takt eftir þessu
CO2 nemar í mænukylfu fylgjast með
H+ styrk
Dorsal hluti medullu oblongata og hjá pons eru sýrustigsmælar heilastofnsins. Rannsóknir á sýrubased lyfjameðferð til að hvetja öndun í gangi.
Hvað bælir morfín varðandi öndun?
Bælir öndunarstöðina í medulunni.
Hypercapnea, hvað er það?
Hækkun á PaCO2
PaCO2 = (k x VCO2) = VA
K er fasti, VCO er framleiðsla á CO2, VA er alveolar ventilation
Hypercapnea er langoftast vegna skerðingar á alveoler ventilation.
Aukin framleiðsla á CO2 veldur ekki hækkun á PaCO2 nema um lungnasjúkdóm sé að ræða.
CO2 framleiðsla er aukin í sepsis, lactic acidosu og thyrotoxicosu
Orsakir Hypercapneu
Hækkun á PaCO2 getur verið bráð eða langvinn
Margháttaðar ástæður:
CNS
Lyf: ópíöt, róandi, svæfingalyf
Súrenfismeðferð í LLT
Samhliða offitu – einkum í REM svefni
Ýmsir CNS sjúkdómar – skaði í öndunarstöðvum
Tauga- og vöðvasjúkdómar Polio, skaði á n. phrenikus, Guillain-Barre, MS ofl Hypokalemia, vöðvasjúkdómar Lungnasjúkdómar LLT Aspiration Sjúkdómar í brjóstkassa Kyphoscoliosis, vökvi í pleura Lokastigssjúkdómar í lungum Lungnafibrosa, víðfem lungnabólga
Hvernig geturðu nálgast mælingu á hvernig öndunin undanfarið hefur verið?
Klókt að læra ; trix: mæling á bicarbonati endruspeglar það hvernig öndunin er búin að vera. Vanöndun? Dæmi um svefnmælingu, ekki öndunarstopp en svo tekin blóðgös Asap um morguninn. Taka gösin snemma til að meta svefn (þó þau breytist hratt!)
Hypercapnea - hvenær einkenni?
Einkenni koma mun fyrr og eru svæsnari hjá þeim sem fá bráða hækkun CO2
Sá sem er ekki aðlagaður hækkun á PCO2 getur orðið meðvitundarlaus við PCO2 um 70 mmHg, meðan sjúklingur með LLT á háu stigi þolir oftast vel gild um 100 mmHg.
Sjúklingar með langvinna hypercapneau eru oftast með hækkun á HCO3-
Hækkun á HCO3- í blóðgösum að morgni dags endurspeglar oft vanöndun með hækkun á PC02 um nótt. PaC02 er fljótara (en HC03-) að leiðréttast þegar sj vaknar
Einkenni Hypercapneu
Hækkun CO2 veldur æðaútvíkkun:
Húð: Hiti og roði
Æðar í höfði þenjast út og því fylgir bjúgur í heila og minnkuð meðvitund
Kippir í útlimum, skjálfti, óróleiki og rugl
Hækkun á koltvísýringi – húð verður heit og roði. Heitur og rjóður semsagt hættumerki!
Meðferð hypercapneu
Meðferð
Meðhöndla orsök ef unnt er, t.d. ef “of mikið” morfin: naloxone
Berkjuvíkkandi og öndunarhvetjandi lyf: Beta-agonistar, Ipratropium, Theophylline, ytri öndunarvél.........
Hvort er mikilvægara að halda uppi O2 eða halda niðri CO2?
Í meðferð; halda uppi súrefninu nr 1! svo er að eiga við hækkun á CO2 nr 2