Fyrirlestrar - mæði ddx og meðferð Flashcards

1
Q

DDx acute mæði

A
Acute mæði:
Bráð loftvegateppa
Asthma eða COPD
Bráður lungnabjúgur
Cardiogen
ARDS
Segarek til lungna
Bráð lungnabólgu
Pneumothorax
Traumatic 
Spontan
Atelectasis
Pleural effusion
Neuromuscular ástæður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ddx dyspnea - hvaða líffærakerfi?

A

Lungnasjúkdómar
Hjartasjúkdómar
Blóðleysi
Geðrænar orsakir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dyspnea skilgreining

A
Óþægindatilfinning við öndun
Subjective
Upplifun sjúkings
Öndun er vinna	
Vinna(orka)= ΔPalveolar(Ppleural + Pelastik) x Δ Volume
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Pathogenesa dyspnea

- taugaboð til öndunarstöðva frá:

A
Chemoreceptorar
- Hypoxemia
- Hypercapnia
- Sýrustig CSF 
Togreceptorar
- Lungnavef 
- Vöðvum
- Brjóstvegg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Teppusjúkdómar skilgreining:

A

FVC minnkað/eðlilegt
FEV1 Mjög minnnkað
FEV1/FVC Minnkað
RV/TLC Hækkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

“Dynamic hyperinflation”

A

Í teppusjúkdómum ss COPD
þegar tidal flow-volume loop í áreynslu færist til vinstri
- vegna þess að loft festist og hækkar FRC

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rtg pulm í emphysema

A

Hyperlucent lungu (svört , lítil æðateikn og intestinal teikn). Stór lungu og flöt þind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Önghljóð; hvort tengdara COPD og hvort asthma?

A

Merki um teppu í loftvegum, turbulent flæði í meðalstórum/stórum berkjum.

  • Surg(ronchi) / hvæs (wheezing). Heyrist bæði í út og innöndun, fyrst meira í útöndun en svo í bæði.
  • ronchi sonoris eru dæmigerðari fyrir COPD
  • wheezing dæmigerðari fyrir asthma

ddx rales = heyrast bara í innöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð við teppusjúkdómum

A
Beta agonistar
Andkólínerg lyf
Theophyllin
Sterar
Sýklalyf
LWRS
Transplantation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Herpusjúkdómar, meingerð

A

FVC lækkað og FEV1/FVC eðlilegt/hátt
Aukið elastic recoil/stífni í lungu eða brjóstvegg

  • Sjúdómur í alveoli eða perialveolar bandvef
  • Getur verið fibrosa sem gerir lungun stíf (elastic recoil hækkar, loftskipti O2 yfir interstitium erfiðari) , eða þá alveolar fylling (efni sem á ekki að vera þar blokkar loftflæði inn).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Interstitium rtg breytingar í herpusjúkdómi:

A

Interstitial – strik og smáhnútar, meira neðar í mynd; reticulo-nodular interstitial breytingar: einkennandi fyrir snemmbúnar breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Interstitium rtg breytingar í herpusjúkdómi:

A

Interstitial – strik og smáhnútar, meira neðar í mynd; reticulo-nodular interstitial breytingar: einkennandi fyrir snemmbúnar breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Herpa vegna lungnabjúgs, einkenni

A

(cardiogen lungnabjúgur gtur valdið)

  • Aukinn vökvi í interstitium
  • Aukin stífni lungna
  • Meiri vinna við öndun
  • Hypoxemia
  • Mæði
  • Brak við hlustun

Dreifðar íferðir. alveolar ventilation skerðist. Fleira hér. Þegar CO2 hækkar er öndunarstopp yfirvofandi.
Dreifðar í ferðir - + CO2 hækkun => alvarlegt.

*thoracoabdominal asynchrony er rautt flagg!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Öndunarbilun skilgreining

A

Andnauð:
pO2 50 mmHg

Flokkuð í hypoxiska eða hypercapniska

*Þó að alveolar ventilation sé tvöfölduð þá hækkar O2 lítið/ekkert þó pCO2 lækki um næstum helming

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

pO2 og pCO2 í blá og slagæðablóði:

A
Blandað bláæðablóð (mixed venous blood)
pO2 40 mmHg
pCO2 46 mmHg
Slagæðablóð
pO2 95 mmHg
pCO2  40 mmHg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Súrefnisbúskapur vefja!!

A

Oxygen content
CaO2= 1.34 x Hb x SaO2 + 0.0032 x paO2
CvO2= 1.34 x Hb x SvO2 + 0.0032 x pvO2
CaO2-CvO2 = Δ A-V O2

Oxygen delivery
CaO2 x cardiac output = O2 delivery

Oxygen consumption=
Cardiac output x AVO2 difference

17
Q

Oxygen content í venu og arteriu, formúlur

A
CaO2= 1.34 x Hb x SaO2 + 0.0032 x paO2
CvO2= 1.34 x Hb x SvO2 + 0.0032 x pvO2
18
Q

Oxygen delivery til vefja, formúla

A

CaO2 x cardiac output = O2 delivery

19
Q

Oxygen consumption í vefjum formúla

Fick lögmál

A

Cardiac output x AVO2 difference

20
Q

Viðbrögð við skertum O2 flutningi til vefja

A

Auka CO. Hækka Hb? Hækka paO2? Auka extraction O2 í vefjum

4 hlutir sem skipta máli: CO, Hb, SaO2, flutningur O2 til vefja.

21
Q

Orsakir hypoxemiu

A
5 leiðir:
Alveolar hypoventilation (d. morfín)
High altitude
Diffusionstruflun
Ventilation/Perfusion mismatch
Shunt

*kunna mun á mismatch og shunt!

22
Q

Hypoxemia með hreina (svarta) rtg pulm, ddx

A
Asthma
COPD
Embolia Pulm
Microatelectasis
Hægri-vinstri Cardiac shunt
23
Q

Hypoxia með hvíta (skyggða) rtg pulm, ddx

A

Lungnabólga
Lungnabjúgur - Cardiogen/ Non-cardiogen
Dreifður infiltrativur lungnasjúdómur
Diffus alveolar blæðing

24
Q

Lungnabjúgur, orsakir

A

Cardiogen: vinstri hjartabilun; hár PCWP (>20 cm H2O), lágt CO

Non-cardiogen: ARDS : eðlilegt PCWP (

25
Q

ARDS: pathophysis og orsakir

A

ARDS – barrier skemmd. (shock lung kallað upphaflega) prótínríkur vökvi flæðir inn í alveoli (líklega viðloðun hbk og fib, proteasar úr hbk brjósta svo niður barrierinn með fyrgreindum afleiðingum)
diffuse lungnabólga er aðal mismunagreining við ARDS (sérstaklega hjá ónæmisbældum)

Orsakir:
Sepsis
Massive Aspiration
Shock 
Drukknun
Hemorragic Pancreatitis
Multiple áverkar
26
Q

ARDS presentation

A
24-48 klst. eftir meiri háttar áfall
Vaxandi andþyngsli
Svæsin hypoxia sem svarar illa O2
Dreifðar íferðir á röntgenmynd
Vökvi sem líkist plasma sogast úr ET túbu

dobutrex og noradrenalín mest notað á gjörgæslu. Pulm háþrýst eða MI – dobutamin (dobulex getur valdið vasodilation

27
Q

Pneumonia; helstu einkenni við skoðun:

A
Bankdeyfa
Brakhljóð
Bronchial öndun 
Vocal fremitus
Tactile fremitus

Bronchial öndun= hávær hljóð, meira intensity, eins og að hlusta berkju, bæði inn og útöndun

28
Q

Pneumonia; helstu einkenni við skoðun:

A
Bankdeyfa
Brakhljóð
Bronchial öndun 
Vocal fremitus
Tactile fremitus

Bronchial öndun= hávær hljóð, meira intensity, eins og að hlusta berkju, bæði inn og útöndun

29
Q

Diffuse lungnabólga, ienkenni og orsakir

A
Einkenni:
Hiti og septísk einkenni
Sputum Gram litun
Blóðræktanir
Serologia
Sýklalyfjameðferð
Orsakavaldar
Heilbrigðir:
- Pneumococcar
- Staphylococcar
- Mycoplasma
- Legionella pneumophila
- Veirur (Influenza, Parainfluenza)
- Gram negativir stafir (Klebsiella, Enterobacter, Pseudomonas)

Ónæmisblædir:
Ef leukopenia - GNS, aspergillus
Skert Tfr - Pneumoc. carini, m.tuberculosis, atypical mycobacteria, cryptococcus

Þá þarf að rannsaka meira; bronchoscopia með BAL og transbronchial biopsiu.

30
Q

Meðferð

Hypoxísk öndunarbilun með hvíta mynd pO2

A
Súrefnismeðferð
- Háflæði O2  
- >10 L   NRM
Sýklalyf
Hemodynamískt support
- Dobutex
- Dopamine
- diuretica
Gjörgæslumeðferð
- Öndunaraðstoð 
- Hemodynamic support
31
Q

Meðferð hypoxiskrar öndunarbilunar

A
Hámarka loftskipti í lungum
 - Öndunarvél BIPAP/Intubation
-  SaO2 > 90 %
- PEEP
- Lág Tidal Volume (6ml/kg)*
- Forðast of hátt FIO2
Hámarka flutningsgetu blóðs
- Opitimal Cardiac output
- Optimal Hemoglobin
Draga úr O2 notkun
- Sedation
- Lækka líkamshita

Monitera SaO2 og SvO2 Fick lögmálið

*verndar lungun að ventilegar með lágu tidal volume þó CO2 sé aðeins hátt; áður skemmdust lungu v. Of mikils styrkst öndunarvéla. Takmarka á hámarks loftvegaþrýsting við 30-35 cmH2O

32
Q

Hypoxia, meðferðarmarkmið og horfur

A

Lung Protective Ventilation
- TV 6 ml / kg
- Peak pressure 90%
Lækna orsök (Sepsis, Fyrirbyggja fylgikvilla, Activated Protein-C)

Survival
-1980  60% mortality
-2000  40% mortality
-2010  30% mortality
Krónískur Fasi
-> Sterar
Langtímahorfur
- Fullur bati / Væg restriction