Fyrirlestrar - mæði ddx og meðferð Flashcards
DDx acute mæði
Acute mæði: Bráð loftvegateppa Asthma eða COPD Bráður lungnabjúgur Cardiogen ARDS Segarek til lungna Bráð lungnabólgu Pneumothorax Traumatic Spontan Atelectasis Pleural effusion Neuromuscular ástæður
Ddx dyspnea - hvaða líffærakerfi?
Lungnasjúkdómar
Hjartasjúkdómar
Blóðleysi
Geðrænar orsakir
Dyspnea skilgreining
Óþægindatilfinning við öndun Subjective Upplifun sjúkings Öndun er vinna Vinna(orka)= ΔPalveolar(Ppleural + Pelastik) x Δ Volume
Pathogenesa dyspnea
- taugaboð til öndunarstöðva frá:
Chemoreceptorar - Hypoxemia - Hypercapnia - Sýrustig CSF Togreceptorar - Lungnavef - Vöðvum - Brjóstvegg
Teppusjúkdómar skilgreining:
FVC minnkað/eðlilegt
FEV1 Mjög minnnkað
FEV1/FVC Minnkað
RV/TLC Hækkað
“Dynamic hyperinflation”
Í teppusjúkdómum ss COPD
þegar tidal flow-volume loop í áreynslu færist til vinstri
- vegna þess að loft festist og hækkar FRC
Rtg pulm í emphysema
Hyperlucent lungu (svört , lítil æðateikn og intestinal teikn). Stór lungu og flöt þind
Önghljóð; hvort tengdara COPD og hvort asthma?
Merki um teppu í loftvegum, turbulent flæði í meðalstórum/stórum berkjum.
- Surg(ronchi) / hvæs (wheezing). Heyrist bæði í út og innöndun, fyrst meira í útöndun en svo í bæði.
- ronchi sonoris eru dæmigerðari fyrir COPD
- wheezing dæmigerðari fyrir asthma
ddx rales = heyrast bara í innöndun
Meðferð við teppusjúkdómum
Beta agonistar Andkólínerg lyf Theophyllin Sterar Sýklalyf LWRS Transplantation
Herpusjúkdómar, meingerð
FVC lækkað og FEV1/FVC eðlilegt/hátt
Aukið elastic recoil/stífni í lungu eða brjóstvegg
- Sjúdómur í alveoli eða perialveolar bandvef
- Getur verið fibrosa sem gerir lungun stíf (elastic recoil hækkar, loftskipti O2 yfir interstitium erfiðari) , eða þá alveolar fylling (efni sem á ekki að vera þar blokkar loftflæði inn).
Interstitium rtg breytingar í herpusjúkdómi:
Interstitial – strik og smáhnútar, meira neðar í mynd; reticulo-nodular interstitial breytingar: einkennandi fyrir snemmbúnar breytingar.
Interstitium rtg breytingar í herpusjúkdómi:
Interstitial – strik og smáhnútar, meira neðar í mynd; reticulo-nodular interstitial breytingar: einkennandi fyrir snemmbúnar breytingar.
Herpa vegna lungnabjúgs, einkenni
(cardiogen lungnabjúgur gtur valdið)
- Aukinn vökvi í interstitium
- Aukin stífni lungna
- Meiri vinna við öndun
- Hypoxemia
- Mæði
- Brak við hlustun
Dreifðar íferðir. alveolar ventilation skerðist. Fleira hér. Þegar CO2 hækkar er öndunarstopp yfirvofandi.
Dreifðar í ferðir - + CO2 hækkun => alvarlegt.
*thoracoabdominal asynchrony er rautt flagg!
Öndunarbilun skilgreining
Andnauð:
pO2 50 mmHg
Flokkuð í hypoxiska eða hypercapniska
*Þó að alveolar ventilation sé tvöfölduð þá hækkar O2 lítið/ekkert þó pCO2 lækki um næstum helming
pO2 og pCO2 í blá og slagæðablóði:
Blandað bláæðablóð (mixed venous blood) pO2 40 mmHg pCO2 46 mmHg Slagæðablóð pO2 95 mmHg pCO2 40 mmHg