mæði þórarinn Flashcards
mæði; konur eða karlar frekar?
Dyspnea er algengari og meira vandamál hjá konum en körlum.
Því stelpur eru 3-5 mm neðar en karlmenn í blóðgösum; prógesteronið spilar mesta þátt?
Prógestron er öndunarhvetjandi; kvk eru með næmari öndunarstöðvar. Mismunandi gildi stundum á milli kynjana fyri viðmiðunarmörk.
dyspné við staðlaða áreynslu; 2 skalar
Borg’s og Visual analog scale (VAS)
Gera ekki ráð fyrir tíðni, vanlíðunarkennd eða tegund mæði.
Eru að fara að bætast við GOLD skalann
Hefur mæði áhrif á lífsgæði?
Líkamlega og andleg lífsgæði mæld með SF-12 eru mest skert ef einkenni um mæði – meiri en vegna skertrar blástursgetu (FEV1), hósta, slímuppgangs, hjartasjúkdóma og sykursýki.
VAS skali
Mat á mæði; sjúklingur metur sjálfur á línuskala frá 0-10
Samanburður á mæði hjá sama sjúklingi (within subject)
Endurteknar mælingar með stuttu millibili
Góður til að meta áhrif lyfja
Ekki nothæfur sem samanburður milli sjúklinga
Hvenær í sjúkdómsgangi LLT kemur mæði fram?
Oft seint í ferlinu, þegar FEV hefur lækkað mjög mikið (læðist aftanað sjúkling)
Asthmasjúklingur spirometria eðlileg - afhverju og hvað á að gera
Oft mælist spirometrian eðlileg að degi til
Gera berkjuauðreitni próf
Ef sjúlkingur segir frá en mælist ekki mðe teppu þá á að láta hann fá peak flow measurement; gefur einfalda mynd af því hvort berkjur eru opnar eða ekki. Blása 3x skrifa besta gildið . Láta fá blað og gera 3x mðe sjúklingi til að byrja. Ef sveiflast mjög á kvöld og morgna er indication fyrri asthma. Gott til að meta lyfjameðferð líka. Líka hægt að mæla og bera saman vinnudag við frídag.
Mjög nálægt asthmagreiningu að nota methacholine til að mæla asthma (við smá notkun lækkar FEV1 um kannski 20-30%) ekki 100% greining en mjög góð. Alltof lítið notað af þessu prófi.
Loftskiptapróf er gert talsvert en ma gera meira, greinir óljósar breytingar t.d. sarcoidosu ofl. Fibrosu í alveoli (vasculit, alveolit, fibrosa). Loftaskiptapróf notast við CO, O2 og CO2 mælingu, mæling á virkni alveoli
DLCO - skert loftskipti, orsakir
Hindrun (fibrosa, alveolit, vasculit) minnkað loftskiptasvæði (emphysema) ójafna vent/perf skiptingar (emphysema) hjartabilun Lækkað Hb (hægt að reikna inn) Lungnaháþrýstingur