GOLD stigun Flashcards
Hvaða sjúkdómar felast í COPD (LLT) og hvernig eru þeir greindir?
Emphysema og chronic broncitis.
Fjölbreytt blönduð sjúkdómsmynd; teppusjúkdómur, óafturkræfur og fer versnandi
Greining byggir á spirometriu
GOLD stigun miðar við FEV1 undir 0.7
0 Spirometria eðlileg en með einkenni - slímuppgang
1 Hlutfall FVC/FEV1 minna en 80%
2 FEV1 50%
3 FEV1 30%
4 FEV1 minna en 30%.
Eða lungnaígræðsla
ATH. ef ekki reykingar þá verður að nota aðrar kríteríur.
Einnig verður vanmat hjá yngra fólki sem getur haft slæman sjd þó FEV1 sé yfir 0.7
GOLD stigun
0 Spirometria eðlileg en með einkenni - slímuppgang
1 Hlutfall FVC/FEV180%
2 FEV1 50%
3 FEV1 30%
4 FEV1
Lungnaþemba/ emphysema, pathogenesa
Distal alveoli blása út; hærra hlutfall dead space.
Lokastig felst í lungum án loftskiptaflatar þar sem einungis eru fibrotiskir strengir
Lungnaþemba á rtg pulm
Mynd þarf að vera mjög slæm til að teljast dæmigerð; t.d. lateral þarf að vera amk 2 cm frá aorta. Ef grunur af emphysema er fyrir hendi á að taka CT; eðlileg röntgenmynd útilokar EKKI emphysema.
Chronic bronkitis, skilgreining
Hósti með slímuppgangi í 3mán samtals / ári, í 2 ár.
Lungnaþemba á CT
Skipt í centrilobular og panlobular emphysema.
Centrilobular: margir smáir loftfylltir hringir, sérstaklega í efri lobum.
Panlobular: Minnkuð æðateikning í neðri lobum.
Chronic bronkitis, skilgreining
Hósti með slímuppgangi í 3mán samtals / ári, í 2 ár.
Ónæmisfræðilegur bakgrunnur asthma vs COPD
Asthmi: bólga vegna mast, eosinophila, Th2. Svarar sterum og berkjuvíkkandi.
Bronchoconstriction og bjúgur í vef verður v. mast frumna. Bólgu exudat fer í loftvegi.
COPD: bólga vegna macrophaga, neutrophila og Th1. Svarar ekki sterum svo vel.
Slímhúðin bólgnar og það verður fibrosa. Alveolar attachment rofna (emphysema) (krónískur bronchiolitis) og þaðverður hypersecretion á slími (luminal obstruction.
Ónæmisfræðilegur bakgrunnur asthma vs COPD
Asthmi: bólga vegna mast, eosinophila, Th2. Svarar sterum og berkjuvíkkandi.
Bronchoconstriction og bjúgur í vef verður v. mast frumna. Bólgu exudat fer í loftvegi.
- ER AFTURKRÆFUR
COPD: bólga vegna macrophaga, neutrophila og Th1. (og CD8, skv annarri glæru) Svarar ekki sterum svo vel.
Slímhúðin bólgnar og það verður fibrosa. Alveolar attachment rofna (emphysema) (krónískur bronchiolitis) og þaðverður hypersecretion á slími (luminal obstruction.
- ER ÓAFTURKRÆFUR
Mismunagreinign LLT og asthma:
LLT: Byrjar um miðjan aldur - fyrsta innlögn oft tæplega 70 ára, þá 2-3 ára lífslíkur (styttra ef DM, hjartasjd..) Einkenni fara hægt vaxandi Reykingasaga Mæði við áreynslu Óafturkræf loftvega teppa
Asthmi:
Byrjar snemma (oft í bernsku)
Einkenni breytileg frá einum degi til annars
Oft mest einkenni að nóttu og snemma morguns
Oft saga um ofnæmi / nefteppu /exzem
Fjölskyldusaga um astma
Afturkræf loftvega teppa
Asthmi - oftast atopiskur?
Já ef litið er í bækur
en Ath; á íslandi er ekki allt eins og annarsstaðar; atópískur asthmi hérlendis er FÁTÍÐARI en óatípískur (Lægsta IgG hérlendis og minna um asthma og ofnæmi hérlendis en t.d. á norðurlöndum).
Mismunagreinign LLT og asthma:
LLT: Byrjar um miðjan aldur Einkenni fara hægt vaxandi Reykingasaga Mæði við áreynslu Óafturkræf loftvega teppa
Asthmi:
Byrjar snemma (oft í bernsku)
Einkenni breytileg frá einum degi til annars
Oft mest einkenni að nóttu og snemma morguns
Oft saga um ofnæmi / nefteppu /exzem
Fjölskyldusaga um astma
Afturkræf loftvega teppa
Mismunagreinign LLT og asthma:
LLT: Byrjar um miðjan aldur - fyrsta innlögn oft tæplega 70 ára. Einkenni fara hægt vaxandi Reykingasaga Mæði við áreynslu Óafturkræf loftvega teppa
Asthmi:
Byrjar snemma (oft í bernsku)
Einkenni breytileg frá einum degi til annars
Oft mest einkenni að nóttu og snemma morguns
Oft saga um ofnæmi / nefteppu /exzem
Fjölskyldusaga um astma
Afturkræf loftvega teppa
Faraldsfræði COPD
Meðal 6 algengustu dánarorsaka BNA fer LLLT mest vaxandi. (frá 6. ‘90 - 3. ‘20)
Mjög margir með COPD í indlandi ; hálf milljón manna, brennsla á lífrænum úrgangi.
lágt FVC hefur ennfremur verið tengt lítillli fæðingarþyngd