Kæfisvefn Flashcards
Kæfisvefn tengist öðrum sjúkdómum
d. hjarta og æða
sykursýki
efnaskiptasjúkdómar
vélindabakflæði
Dx við kæfisvefn (öndunarstopp að næturlagi)
Chayne stokes öndun: central, getur líka komið í vöku. ekki hrotur vegna þrengsla heldur óeðlileg öndun.
Öndunarstopp í kæfisvefni, kvarði
Yfir 5 stopp á klst er kæfisvefn
5-15 vægur
15-30 meðal
30 og meira mikið
Einnig skilgreint sem yfir 30 öndunarhlé yfir nóttina, ásamt klínískum einkennum
Svefnháðar öndunartruflanir skiptast í
öndunarhlé:
apnea, hypopnea. Obsturctive vegna þrengsla (kæfisvefn) eða miðlæg (d. cheyne stokes)
Vanöndun
Apnea og hypopnea á íslensku
öndunarstopp (apnea) er öndunarhlé í svefni í amk 10 sek
minnkuð öndun (hypopnea)
Á EEG í kæfisvefni vantar
Oft vantar stig 3 og 4. Afleiðingin syfja hjá fullorðnum og pirringur hjá börnum
Einkenni og alvarleiki kæfisvefns
Einkenni eru mjög misjöfn og fylgja ekki tíðni öndunarstoppa.
Einkenni:
Dagsyfja og þreyta. Sofna við aðgerðir/samtöl. Háværar hrotur, öndunarhlé og óvær svefn ( byltur - vaknar - martraðir)
Tíð næturþvaglát og nætursviti
Vélinda bakflæði
*ittermittent hypoxian kemur miðlægum bólguþáttum í gang - ekki hugsa bara um hrotur og þreytu
Áhættur kæfisvefns
4-6x auknar slysalíkur.
Meðferð kæfisvefns
CPAP meðferð að næturlagi
cost beneficial; kemur í veg fyrri slys á fólki og munum
Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af
KUNNA UTANAF
Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin
Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af
KUNNA UTANAF
Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin
3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)
1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)
2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla
3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)
Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd
3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)
1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)
2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla
3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)
Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd
Hversu margir hafa kæfisvefn?
10-20% amt
Tíðarhvörf og kæfisvefn
konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.
Tíðarhvörf og kæfisvefn
konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.