Lungnakrabbamein fyrirlestur Flashcards

1
Q

Hve margir deyja úr lungnakrabba samanborið við aðra helstu krabba?

A

Jafn margir í USA og samtals úr brjósta, prostata og ristil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær hámark lungnakrabba á íslandi?

A

1985-90. Þá fleiri karlar. Nú fleiri konur.

Reykingar hafa farið úr 40% ‘70 í 20% ‘00

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stigun og lifun:

A

TNM stigun miðar við 3 cm tumors.

Nodal status: intraparenchymal, hilar og medinastinal

Stig1 - 60% survival
IIIA - 23% survival
IIIB og IV - 2%

Langflestir greinast á stigum IIIb og IV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hve margir eru skurðtækir við greiningu?

A

30-35%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er 5 ára lifun lungnakrabba amt

A

14-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

ELCAP og Yankelewitz

A

yfir 90% diagnostic nákvæmni í fínnálarástungu á hnútum allt að 3mm í þvermál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skimun með LDCT skilar

A

20% lægri dánartíðni vegna LC
6.7% lækkun dánartíðni allra orsaka
320 skimanir bjarga einu lífi (mv 465-600 til að bjarga einu lífi með mammographiu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ACCP guidelines 2013 um skimun

A

For smokers and former smokers who are age 55 to 74 and who have smoked for 30 pack-years or more and either continue to smoke or have quit within the past 15 years, we suggest that annual screening with low-dose CT (LDCT) should be offered over both annual screening with CXR or no screening, but only in settings that can deliver the comprehensive care provided to National Lung Screening Trial participants

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

erfðir og lungnakrabbi

A

RR 2-2.5 meðal fyrst gráðu ættingja

RR 2.5-3.5 ef aldur undir 60 ár við greiningu

RR einnig aukinn fyrir 2. og 3. gráðu

Arfgengur þáttur eykur líklega næmi fyrir carcinogen áhrifum tóbaksreyks

Nicotinic acetylcholine receptor genið á litningi 15q25.1

TERT-CLPTM1L locus tengist mörgum cancer gerðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða krabbi veldur flestum dauðsföllum

A

lungnakrabbi, 3 tilfelli í viku (mv undir 5 mesothelioma árlega)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hve margt stórreykingafólk fær COPD og lungnakrabba

A

20% fær COPD. 12% fá lungnakrabba.

margar erfðatengingar fundnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Field canceriation theory

A

Margar litlar cumulativar breytingar í reykingafólki leiða til epithel krabba

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða krabbar í lungum algengastir?

A

Adenocarcionma 48%. Flögukrabbi svo small cell svo undiff/large cell.

Skiptingin er í SCC og NSCC mtt meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu margir greinast af tilviljun?

A

Um helmingur.

Hósti reykingafólks breytist stundum (þrálátari / meiri minni uppgangur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Superior vena cava syndrome

A

Tumor þrýstir á sup vena cava og þrýstir blóði niður í neðri hluta líkamans; meðvitundarbreytingar, neðri æðar standa á blístri, venustasi greinilegur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Pancoast tumor:

A

apex tumor þrýstir á plexus brachialis; verkrir sem leiða út í hönd

17
Q

Horner syndrome

A

víð pupilla og ptosis öðrumegin; innvöxtur á ganglion stellatum.
n. Laringeal recurens þýstingur er hinsvegar ástæða f hæsi.

18
Q

Dysphagiu einkenni í lungnakrabba

A

Ef þrýstir á esophagus

19
Q

Hvert metastasa lungnakrabbar

A

Heili - lifur - bein - nýrnahettur

20
Q

Paraneoplastic einkenni

A

Hypertrophic osteoarthropatiha – hypertrophia í osteo??’. Sársauki. Adenocarcinoma helst.
Hypercalcemia – oftast flöguþekjukrabbi; PtrelatedH.
Greining:
endobrochial ómun - stigun medinastinal eitla. Var áður gert með mediastinoscopiu.

21
Q

Besta meðferð NSCC

A

Aðgerð langbest

22
Q

Small cell carcinoma

A

Small cell eru eiginlega alltaf útbreidd við greiningu; þá er spurn hvort tumor er afmarkaður (limited disease) í einu geislasviði; annars er þetta útbreiddur sjúkódmur sem er bara meðhöndlaður með lyfjameðferð.

23
Q

Metastasi í contralateral eitli

A

IIIB staging (contramedinastinal) eru alltaf inoperable

24
Q

Operable? hvaða lungnafunction þarf?

A

Maður vill skilja sjúkling með amk 1 L af FEV1 eftir aðgerð.
Þó sjúklingur hafi verið á stigi 1 relapsa 40%. undir 5 (2%) lifun 5 ára lifun ef IIIB / IVA, sem meirihlutinn greinist á.
Neoadjuvant lyfjameðferð miðar að því að gera inoperable sjúklinga operable.

25
Q

Orsakir lungnakrabba og tengsl við reykingar

A

93% lungnakrabba sjúklinga hafa reykt á Íslandi. Lægra hlutfall hjá kvk

Einnig: óbeinar reykingar, loftmengun, asbestos, geislavirk efni.

26
Q

Hvaða krabbar í lungum algengastir?

A

Adenocarcionma 48%. Flöguþekjukrabbi 22%
Small cell carcinoma 17%
Undiff/large cell. 6%

Carcinoid 3%
lymphoma 2%
mesothelioma 2%

Skiptingin er í SCC og NSCC mtt meðferðar

27
Q

Hversu margir greinast af tilviljun?

Af hverju greinast hinir?

A

Um helmingur.

Einkenni annars frá
lungum (hósti hemopthysis, mæði) Hósti reykingafólks breytist stundum (þrálátari / meiri minni uppgangur)

útbreiðslu í thorax (pleuritic pain, superior vena cava, pancoast, horner’s, hæsi, dysphagia, pericardial tamponade)

Meinvörp - eitlar, líffæri, lymphangit carcinomatosa

28
Q

skipting í small cell og non small cell

A

NSCC: adeno, flöguþekju, large cell/undiff: samtals 75%

Scc: 17%

29
Q

skipting í small cell og non small cell

A

NSCC: adeno, flöguþekju, large cell/undiff: samtals 75%

Scc: 17%

30
Q

Paraneoplastisk einkenni í lungnakrabba:

A
Taugakerfi
- Myastenia/Eaton-Lambert sx
- Cerebellar ataxia
- Polyneuropathia
Stoðkerfi/Húð
- Hypertrophic osteoarthropa.
- Clubbing
- Dermatomyositis/Polymyosit
Innkirtlar
- Hypercalcemia
- SIADH
- ACTH/MSH
Skeletal einkenni
31
Q

Greining lungnakrabba

A

RTG og CT best.
Isotoparannsókn, beinaskann.
Segulómun af heila, abd.
Pet skann (ef viðeigandi) - 25 deoxyglucose lýsir upp í metabolic aktífum vef

32
Q

Greining lungnakrabba

A

RTG og CT best.
Isotoparannsókn, beinaskann.
Segulómun af heila, abd.
Pet skann (ef viðeigandi) - 25 deoxyglucose lýsir upp í metabolic aktífum vef

33
Q

EBUS

A

hægt að stiga medinastinal eitla. endobronchial ultrasound.

Hægt að taka ástungu með ómskyggni.

34
Q

Heildar 5 ára lifun með bestu meðferð:

A

14-15%

35
Q

Horfur skurðtækra æxla

A

27% æxla eru skurðtæk.

41% 5 ára lifun.

Adjuvant Chemo 4% survival advantage

36
Q

Meðferð óskurðtækra æxla

A

Small cell carcinoma - lyfjameðferð

Non small cell meðferð:
Geislun
Lyfjameðferð: (cisplatin, vinorelbin, taxol)
- cisplatin og vinblastin að auki við geislun bættu lifun.