Málstofa lungnafyrirferð Flashcards
Solitary pulmonary nodule skilgreining
Stakur hnútur minni en 3 cm, hringlaga fyrirferð, oftast vel afmarkaður og umvafinn lungnavef. skilgreint út frá myndgreiningu.
Fyrirferð í lunga stærra en 3cm
massi
Algengi hnúta í lungum
8-51% skv skimun á CT. Oftast einkennalausir.
Orsakir góðkynja og illkynja hnúta og hlutfall í myndgreiningu
Góðkynja: sýking, æxli, æðatengt, bólgutengt, annað
Illkynja: frumkomið krabbamein, meinvörp, carcinoid, annað
minna en 10% amk
Sýkingar í lungum dx
Granuloma: Berklar, atypisk mycobacteria, sveppir
aðrar sýkingar: abcess (s.aureus sérstaklega), pneumocystis jirovecii, aspergilloma ofl
Æxli í lungum
Oftast hamartoma
einnig lipoma, fibroma, neurofibroma, leiomyoma, angioma
Æðatengdar fyrirferðir í lungum
PAVM’s og hematoma
Bólgu hnútur í lungum
Sarcoid, Wegeners (granulomatosis með polyangiitis), RA (Caplan’s syndrome), amyloid og aðskotahlutur
Granuloma í lungum
80% góðkynja stakra hnúta í lungum
hringlaga samsafn átfrumna, oftast utanum bakteriu, svepp eða aðskotahlut.
Sést einnig í system bólgusjúkdómum
Algengustu orsakir: sveppir (histoplasmosis, coccidiomycosis) og mycobacteria
Vefjafræðileg greining. Skipt í central necrosu (berklar) og án necrosu (annað)
Hamartoma í lungum
10% góðkynja stakra hnúta
greinast oft í miðaldra fólki
vaxa hægt, eru vefjafræðilega misleit (brjósk, fita, stoðvefur..)
Poppkornsútlit á mynd
Poppkornsútlit á mynd- hvað er það?
hamartoma í lungum
Ikklynja hnútar í lungum - frumkomin krabbamein hver helst?
Adenocarcinoma(50%) , squamous cell (20%), large cell (5%)= NSCC (75%)
small cell carcinoma (20%)
Hvaða krabbamein meinvarpa í lungun?
Adenocarcinoma, hlutfallslega fleiri sortuæxkli, eitilfrumukrabbamein
Brjóstakrabbamein Ristilkrabbamein Nýrnakrabbamein Flöguþekukrabbamein í höfði og háls Sortuæxli (malignant melanóma) Eistnakrabbamein Kaposi´s sarkóma Non-Hodgkin Eitilfrumukrabbamein (BALT) Önnur
Hve margir deyja úr lungnakrabba á íslandi árlega?
um 130
fleiri dauðsföll en samanlagt úr brjósta, blöðruhálskirtils og ristilkrabba
Vefjaflokkagreining lungnakrabba:
Greiningarskilmerki kirtilmyndandi krabbameins er kirtilmyndun og/eða slímmyndun, síðartalið innan fruma eða utan
Smásæ greiningarskilmerki flöguþekjukrabbameins eru millifrumubrýr og/eða hornefnismyndun, síðartalið innan fruma eða milli þeirra.
Stórfrumukrabbamein er að nokkru leyti afgangsstærð, það er æxli af ekki-smáfrumugerð sem ekki uppfylla smásæ skilmerki flöguþekju- eða kirtilkrabbameins. Stórar æxlisfrumur sem vaxa í þéttum breiðum án mynstursmyndunar.
Smáfrumukrabbamein: er skilgreint sem æxli án smásærrar mynsturmyndunar. Þéttar beiður breiður smárra æxlisfrumna sem vaxa án mynsturs. Flatarmál æxlisfrumna er um það bil tvöfalt meira en flatarmál eitilfrumna, æxlisfrumur eru umfrymissnauðar, kjarnakorn þeirra eru lítt áberandi og frumudeilingar margar..