Málstofa lungnafyrirferð Flashcards

1
Q

Solitary pulmonary nodule skilgreining

A

Stakur hnútur minni en 3 cm, hringlaga fyrirferð, oftast vel afmarkaður og umvafinn lungnavef. skilgreint út frá myndgreiningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrirferð í lunga stærra en 3cm

A

massi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi hnúta í lungum

A

8-51% skv skimun á CT. Oftast einkennalausir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orsakir góðkynja og illkynja hnúta og hlutfall í myndgreiningu

A

Góðkynja: sýking, æxli, æðatengt, bólgutengt, annað

Illkynja: frumkomið krabbamein, meinvörp, carcinoid, annað

minna en 10% amk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sýkingar í lungum dx

A

Granuloma: Berklar, atypisk mycobacteria, sveppir

aðrar sýkingar: abcess (s.aureus sérstaklega), pneumocystis jirovecii, aspergilloma ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Æxli í lungum

A

Oftast hamartoma

einnig lipoma, fibroma, neurofibroma, leiomyoma, angioma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Æðatengdar fyrirferðir í lungum

A

PAVM’s og hematoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bólgu hnútur í lungum

A

Sarcoid, Wegeners (granulomatosis með polyangiitis), RA (Caplan’s syndrome), amyloid og aðskotahlutur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Granuloma í lungum

A

80% góðkynja stakra hnúta í lungum

hringlaga samsafn átfrumna, oftast utanum bakteriu, svepp eða aðskotahlut.
Sést einnig í system bólgusjúkdómum
Algengustu orsakir: sveppir (histoplasmosis, coccidiomycosis) og mycobacteria

Vefjafræðileg greining. Skipt í central necrosu (berklar) og án necrosu (annað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hamartoma í lungum

A

10% góðkynja stakra hnúta
greinast oft í miðaldra fólki
vaxa hægt, eru vefjafræðilega misleit (brjósk, fita, stoðvefur..)
Poppkornsútlit á mynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Poppkornsútlit á mynd- hvað er það?

A

hamartoma í lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ikklynja hnútar í lungum - frumkomin krabbamein hver helst?

A

Adenocarcinoma(50%) , squamous cell (20%), large cell (5%)= NSCC (75%)

small cell carcinoma (20%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða krabbamein meinvarpa í lungun?

A

Adenocarcinoma, hlutfallslega fleiri sortuæxkli, eitilfrumukrabbamein

Brjóstakrabbamein
Ristilkrabbamein
Nýrnakrabbamein
Flöguþekukrabbamein í höfði og háls
Sortuæxli (malignant melanóma)
Eistnakrabbamein
Kaposi´s sarkóma
Non-Hodgkin Eitilfrumukrabbamein (BALT)
Önnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hve margir deyja úr lungnakrabba á íslandi árlega?

A

um 130

fleiri dauðsföll en samanlagt úr brjósta, blöðruhálskirtils og ristilkrabba

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vefjaflokkagreining lungnakrabba:

A

Greiningarskilmerki kirtilmyndandi krabbameins er kirtilmyndun og/eða slímmyndun, síðartalið innan fruma eða utan
Smásæ greiningarskilmerki flöguþekjukrabbameins eru millifrumubrýr og/eða hornefnismyndun, síðartalið innan fruma eða milli þeirra.
Stórfrumukrabbamein er að nokkru leyti afgangsstærð, það er æxli af ekki-smáfrumugerð sem ekki uppfylla smásæ skilmerki flöguþekju- eða kirtilkrabbameins. Stórar æxlisfrumur sem vaxa í þéttum breiðum án mynstursmyndunar.
Smáfrumukrabbamein: er skilgreint sem æxli án smásærrar mynsturmyndunar. Þéttar beiður breiður smárra æxlisfrumna sem vaxa án mynsturs. Flatarmál æxlisfrumna er um það bil tvöfalt meira en flatarmál eitilfrumna, æxlisfrumur eru umfrymissnauðar, kjarnakorn þeirra eru lítt áberandi og frumudeilingar margar..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Paraneoplastic syndrome í undirflokkum lungnakrabba

A

SIADH, Cushing‘s, Lambert-Eaton (3%) -smáfrumukrabbamein

Pancoast syndrome

  • Æxli í sperior sulcus
  • Horner‘s

Superior vena cava syndrome
- Adenocarcinoma orsök í um 70% tilfella

LEMS: Um 60 % þeirra sem hafa Lambert eaton hafa undirliggjandi illkynja sjúkdóm og þá helst smáfrumukrabbamein í lungum

Hypertrophic osteoarthropathy: Clubbing, Periostitis og Arthritis

17
Q

Pancoast tumor - hvað einkennir

A

Tumor er í sup. sulcus:

verkur í öxl/handlegg (brachial plexus, annað)

Hæsi - lömun á (vinstir) n.laryngeus recurrens

Horner’s syndrome: ptosis, anhidrosis, miosis

18
Q

Pancoast tumor - hvað einkennir

A

Tumor er í sup. sulcus:

verkur í öxl/handlegg (brachial plexus, annað)

Hæsi - lömun á (vinstir) n.laryngeus recurrens

Horner’s syndrome: ptosis, anhidrosis, miosis. vegna infiltrationar á sympathetic ganglion og stellate ganglion

19
Q

Vaxtarhraði tumors metinn í myndgreiningu á

A

Metinn tvöföldunarhraði tumors (26% aukning þvermáls)

20
Q

Hrákasýni í uppvinnslu krabbameins í lungum; næmi og sértæki

A

Næmi rúmlega 60%, sértæki 99%

21
Q

Eftirfylgni meðalhnúts sem er líklega ekki illkynja?

A

CT án skuggaefnis lágskammta til að meta stærð

tekið á 3 mánaða fresti í ár, þá á hálfs árs fresti í annað ár.

22
Q

Æxlisvísar í blóði - hvað tengist hverju?

NSE
CEA
SCC
CYFRA21-1
CA125
A

NSE = smáfrumukrabbamein (Neuron specific enolase)

CEA = adenocarcinoma (Carcinoembryonic antigen)

SCC = flöguþekjukrabbamein (Squamous cell carcinoma Ag)

CYFRA 21-1
næmasti markerinn fyrir flöguþekjukrabbamein.
Spáir sjálfstætt fyrir um horfur

CA 125
Há sértækni fyrir adenocarcinoma - ekki smáfrumukrabbamein ef hækkað

23
Q

Æxlisvísar í blóði - hvað tengist hverju?

NSE
CEA
SCC
CYFRA21-1
CA125
A

NSE = smáfrumukrabbamein (Neuron specific enolase)

CEA = adenocarcinoma (Carcinoembryonic antigen)

SCC = flöguþekjukrabbamein (Squamous cell carcinoma Ag)

CYFRA 21-1
næmasti markerinn fyrir flöguþekjukrabbamein.
Spáir sjálfstætt fyrir um horfur

CA 125
Há sértækni fyrir adenocarcinoma - ekki smáfrumukrabbamein ef hækkað

24
Q

Undirbúningur undir lungnaaðgerð: Spirometria, hvaða gildi þurfa að vera?

A

FEV yfir 1,5L (yfir 40% af viðmiðunargildi): Sjúklingur þolir vel blaðnám

FEV yfir 2,0L (yfir 60% af viðmiðunargildi): Sjúklingur þolir vel brottnám

Eftir aðgerð verður að vera amk 1L FEV til að forðast öndunarbilun

Ef æxlið er stórt og búið að taka yfir svæði sem annars væri lungnavefur verður að taka það með

25
Q

Hvað veðrur VO2max í áreynsluprófi að vera fyrir lungnaaðgerð

A

yfir 10ml/kg/mín, helst yfir 15.

26
Q

Berkjuspeglun í uppvinnslu lungnakrabbameins

A

Til greiningar og stigunar, alltaf hluti uppvinnslu

Ef centralt æxli er 90% næmi, ef peripheral og litið 33%

27
Q

Stigun NSCLC og staðsetning fjarmeinvarpa

A

Stig I - Staðbundinn vöxtur + eitlaneikvæð æxli
Stig II - Peribronchial/hilar eitlar eða T2b/T3(stórt æxli)
Stig III - Mediastinal eitlar jákvæðir
IIIa - ipsilateral
IIIb - contralateral (alltaf óskurðtækt)
Stig IV - Fjarmeinvörp

Lungnakrabbamein meinvarpast helst til lifur, nýrnahetta og heila, en einnig til beina og í hitt lungað.

28
Q

Meðferð eftir stigi NSCLC

A

Stig 1 - skurðaðgerð eingöngu. Geislameðferð ef óskurðtækt.

Stig 2 - skurðaðgerð + adjuvant. Geislameðferð ef óskurðtækt.

Stig 3
a- lyfja og geislameðferð, skurðaðgerð í völdum tilfellum (smærri eitlameinvörp, helst á einni eitlastöð, ungur sjúklingur. 5ál um 30%)

b- lyfja og geislameðferð

Stig 4 - lyfjameðferð.

Undantekning: stakt meinvarp í heila eða nýrnahettu hjá hraustum einstakling er hægt að skera burt og down-gradea sjúkdóminn þannig.

29
Q

Hve margir eru skurðtækir á íslandi við lungnakrabbameini?

A

Um fjórðungur 25%.

2/3 eru með útbreiddan sjúkdóm við greiningu.

30
Q

Munur á tegundum thoracotomy (brjóstholsskurð)

A

Posterolateral brjóstholsskurður

  • “Standard” skurðurinn
  • Gott aðgengi
  • Fer í gengum latissimus dorsi
  • Oftast 4/5 millirifjabil

Anterolateral brjóstholsskurður er nú oftar notaður

  • Minni sársauki/ör , verra aðgengi
  • Betri hreyfigeta post-op
  • “Muscle-sparing”
  • Oftast 4/5 millirifjabil
31
Q

VATS

A

Hægt að framkvæma fleygskurð, blaðnám og jafnvel lungnabrottnám með VATS, sem er miniamlly invasive aðgerð. Þá er unnið í gengum port með aðstoð myndavélar. Sjáum á myndinni búið að fella saman lungað og unnið inní brjóstholinu eins og inní helli. Kosturinn við þetta er minni skurðsár/sársauki og sjúklingar eru fljótari að jafna sig eftir aðgerðina. Hins vegar er aðgerðin tæknilega erfið og krefst dýrs tækjabúnaðs.

32
Q

Skurðaðgerðir á lungum - tíðni mismunandi aðgerða og ábendingar

A

Lobectomy (blaðnám) - 80% - GULLSTANDARD
- lungnalappi og aðlægir eitlar fjarlægðir.

Pneumectomy (lungnabrottnám) í 10-15%
- þegar blaðnám dugar ekki, og ef meinvörp eru komin í miðlæga eitla. Mikil skerðing á lungnastarfsemi.

Fleygskurður 10%
- minni aðgerð, sjl ekki treyst í blaðnám eða lítil perihper æxli minni en 2 cm.
3x hærri endurkomutíðni krabbameins

33
Q

Skurðaðgerðir á lungum - tíðni mismunandi aðgerða og ábendingar

A

Lobectomy (blaðnám) - 80% - GULLSTANDARD
- lungnalappi og aðlægir eitlar fjarlægðir.

Pneumectomy (lungnabrottnám) í 10-15%
- þegar blaðnám dugar ekki, og ef meinvörp eru komin í miðlæga eitla. Mikil skerðing á lungnastarfsemi.

Fleygskurður 10%
- minni aðgerð, sjl ekki treyst í blaðnám eða lítil perihper æxli minni en 2 cm.
3x hærri endurkomutíðni krabbameins

34
Q

Fylgikvillar lungnabrottnáms/lobectomy

A

Alvarlegir 7%
- blæðing/enduraðgerð, hjartabilun, öndunarbilun, berkjufleiðrufistill

Minniháttar 17%
- Gáttaflökt, lungnabólga, sepsis, n.laryngeus recurrens skaði, sýking í fleiðru

Fylgikvillar eru um helmingi algengari í lungnabrottnámi

35
Q

Skurðdauði eftir lungnabrottnám og blaðnám á íslandi

A

Skurðdauði er dánartíðni innan 30 daga frá aðgerð

Eftir lobectomiu
-0.7% á íslandi (1-4% erlendis)

Eftir pneumonectomy
- 3.3% á íslandi (3.2-12% erlendis)