Dreifðir sjúkdomar í lungnavef Flashcards

1
Q

Dreifðir sjúkdómar í lungnavef, klínískur gangur:

A

byrjar oft með þurrum hósta og svo mæði

saga&skoðun, rtg&CT, functionpróf, blóð f. vasculit og gigt, biopsia; speglun, VACS, opin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Klínísk sérkenni dreifðra lungnasjúkdóma

A

Einkenni:
hósti, mæði, hiti, þreyta, liðverkir
Skoðun:
brak, tachypnea, clubbing, cyanosa, útbrot, bjúgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Smáir hnútar á rtg pulm

A

geta verið milial berklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða rannsóknir er hægt að gera með berkjuspeglun í dreifðum lungnasjúkdómi?

A
Berkjuskol
Bronchoalveolar lavage
Transbronchial biopsiur
Bronchial biopsiur
Burstasýni í cytologiu/ræktun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

áhætta & fylgikvillar bronchoscopi í dreifðum lungnasjúkdómi

A

hypoxemia
blæðingar (13%, taka blæðingapróf /thrombocytatékk)
pneumothorax (4%, rtg pulm eftir speglun)
bradycardia (vasovagal erting, nota atropin pre-speglun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

VATS

A

lokuð lungnabiopsia. Video associated thoracoscopic surgery

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dreifðar íferðir lungum; orsakir:

A

sýkingar (bakteríur, berklar (litlir hnútar - miliary berklar), sveppir, veirur, pneumocystis)

Illkynja sjúkdómar (lymphangitis carcinomatosa, bronchioalveolar cell carcinoma (í dag adenocarcinoma), lymphoma, leukemia) - taka CT og frumuskoðun

Bjúgur (cardiogen/non cardiogen. ARDS)

Emboliur (fituemboliur, amniotic fluid emboliur, tumor emboliur, loft emboliur)

Lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dreifðar íferðir lungum; orsakir:

A

sýkingar (bakteríur, berklar (litlir hnútar - miliary berklar), sveppir, veirur, pneumocystis)

Illkynja sjúkdómar (lymphangitis carcinomatosa, bronchioalveolar cell carcinoma (í dag adenocarcinoma), lymphoma, leukemia) - taka CT og frumuskoðun

Bjúgur (cardiogen/non cardiogen. ARDS)

Emboliur (fituemboliur, amniotic fluid emboliur, tumor emboliur, loft emboliur)

Lyf: MTX helst, nitrofurantoin (akút&chronic),

Innönduð toxin: Ryk (silicosis, asbestosis) lífræn efni (hypersensitivity pneumonitis), toxískar loftteg (klórgas, fosgen), hypersensitivity pneumonitis (heymæði, fuglavinafár)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu lyf sem geta valdið lungnaskaða og gerð skaðans

A

hypoventilation: narcotics, aminoglycoside, sykursterar

acute bronchospasm: NSAID, b blokkar, mitomycin C

Bronchiolitis obliterans: cyclophosphamide, MTX, penicillinamine

Noncardiogenic pulm edema: narcotics, salicylöt, tocolytics, hydrochlorthiazide, protamine

hypersensitivity: b-lactam sýkl, sulfalyf, nitrofurantoin, MTX, bleomycin, phenytoin

Organizing pneumonia: amiodarone, bleomycin, carbamazepine

chronic alveolitis: bleomycin, amiodarone, cyclophosphamide

drug induced SLE: hydralazine, procainamide, quinidine, isoniazid, penicillamine

alveolar hemorrhage: oral anticoagulants, amiodarone, sirolimus, crack cocaine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Klórgas - hvernig lungnaskemmdir

A

acut bronchospasma, alveolar oedema ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Idiopathic dreifðir sjúkdómar í lungnavef

A

Idiopathoic pulmonary fibrosis
Sarcoidosis
Giktarsjúkdómar
Pulmonary eosiophilic syndromes (Eosiophilic pneumonitis)
Pulmonary hemorragic syndromes (Goodpasteurs syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

idiopathic pulmonary fibrosis

A

idiopathic pulmonari fibrosis – lungnatrefjun. Byrjar og veldur síðan progressive fibrosumyndun í lugnum, oft öndunarbilun og dauði, fólk lifir oft ekki lengur en svona 10 ár með sjúkdóminnn. 3 flokkar histologiskt : UIP, DIP og NSIP. Breytingar eru mestar undir pleurunnni => subpleural sjúkdómar. Hafa honeycomb.
Talið ða sarcoidosis verði vegna innöndunar Ag úr umhverfi og svo granulome myndast (ekki necrosa).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

idiopathic pulmonary fibrosis

A

idiopathic pulmonari fibrosis – lungnatrefjun. Byrjar og veldur síðan progressive fibrosumyndun í lugnum, oft öndunarbilun og dauði, fólk lifir oft ekki lengur en svona 10 ár með sjúkdóminnn.

3 flokkar histologiskt :
UIP : usual interstitial pneumonitis
DIP : desquamative interstitial pneumonitis
NSIP : non specific interstitial pneumonitis

Breytingar eru mestar undir pleurunnni => subpleural sjúkdómar.
Hafa honeycomb.

Greint með CT og biopsiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sarcoidosa í lungum

  • hvað
  • hvar annarsstaðar
  • hvernig greint
A

Talið að sarcoidosis verði vegna innöndunar Ag úr umhverfi og granulome myndast (ekki necrosa).

Einnig í hilar eitlum, húð, augu, lifur, hjarta, CNS

Taka rtg og biopsiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gigtarsjúkdómar í lungum

A

RA - interstitial fibrosa og ..
SLE - pleuritis og haemorrhagic alveolitis
Scleroderma - svæsið + lungaHTN
Sjögren’s syndrome - oft þrálátur hósti + lungnabreytingar
MCTS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Pulmonary hemorrhage syndromes

A

Goodpastures: ANCA og vasculit, anti GBM. Einkenni oft hemopthisis. Nýrnasjúkdómur með.

Idiopathic pulmonary hemosiderosis - yngra fólk, vægara form alveolar blæðinga

Lupus pneumonitis - hemorrhagic alveolit og nýrnabilun eru alvarlegustu fylgikvillar Lupus

17
Q

Eosinophilic syndrome lungum

A

Eosinophilic pneumonitis (acut & chronic) - greint með biopsiu, góð prognosa. ónæmisreaction

Eosinophilic granuloma (histocytosis X)

18
Q

Vasculitar í lungum

A

Lungu og nýru

Wegeners granulomatosis (Granulomatosis with polyangiitis )

Churg-Strauss syndrome

19
Q

Vasculitar í lungum

A
Wegeners granulomatosis (Granulomatosis with polyangiitis )
-Necrotísk svæði geta komið fram en ekki alltaf. Líka nefaffection – krónískur sinusitis. Nýrnavandamál aðalvandamál, byrjar mjög sjaldan í lungum. Ef ekki er lungnavandi er hægt að beita vægari immunosuppresserandi meðferð.

Churg-Strauss syndrome
- asthmi , sinusitar og infiltröt í lungu, eosinophilar. Sterameðferð með tiltölulega góðum árangri en getur verið þrálátt. er necrotizing, sést líka í nýrum.

20
Q

BOOP

A

bronciolitis obliterans organizing pneumonia

svipar til interstitial lungasjúkdóma en er ekki flokkað þannig. Oft misgreint sem lungnabólga fyrst, svarar ekki sýklalyfjameðferð. Bráð og erfið einkenni hjá sjúklingum; transbronchial biopsia greinir auðveldlega (fibrous bólguhnoðrar í smáu loftvegum + organiserandi pneumonia í kring, dæmigerð breyting) en svarar sterum mjög vel. BOOP skiptist í primer og secunder.
Idiopathic boop oftast postinfectious? (hann heldur það!)

21
Q

Orsakir BOOP

A
getur verið idiopathic
eða secondary við
-sýkingar
-illkynja sjúdómum
-geislameðferð
-lyfjameðferð
-gigtarsjúkdóma
22
Q

Einkenni, greining, meðferð BOOP

A

líkist lungnabólgu, svarar ekki sýklalyfjum, greint með biopsiu, sterar virka vel en há relapse tíðni og langur meðferðartími

23
Q

Helstu sýkingarvaldar í ónæmisbældum með dreifðar íferðir í lungum

A
Pneumocystis carini
Cytomegalovirus
Aspergillus fumigatus
Mycobacterium tuberculosis
Atypískar mycobacteriur
Gram neikvæðir stafir
Herpes simplex eða zoster
24
Q

Helstu orsakir dreifðra íferða hjá ónæmisbældum aðrar en sýkingar

A
Parenchymal blæðingar
Dreifður illkynja sjúkdómur
Inflammatory pneumonitis 
Bronciolitis obliterans (BOOP)
Lyfjatoxicitet
Hjartabilun/ARDS
25
Q

Meðferð dreifðra lungnasjúkdóma

A

Meðferð undirliggjandi sjúkdóms; Sýklalyf, Krabbameinslyf, Þvagræsilyf

Ónæmisbælandi meðferð
Glucocorticoidar

Önnur lyf:

  • Cyklophosfamið
  • azathioprin,
  • mycophenolate(Cellcept), þolist vel þó það sé ónæmisbælandi, áhrif á Bfrumur
  • MTX - notað í sarcoidosu sem svarar ekki sterum
  • líftæknilyf (Remicade, Rituximab) - við AI sjúkdómum en mest leukemiu. vond aukaverkun er encephalitis

Lyf við þessum sjúkdómum viljum við að séu tekin oral og í litlum skömmtum