Dreifðir sjúkdomar í lungnavef Flashcards
Dreifðir sjúkdómar í lungnavef, klínískur gangur:
byrjar oft með þurrum hósta og svo mæði
saga&skoðun, rtg&CT, functionpróf, blóð f. vasculit og gigt, biopsia; speglun, VACS, opin
Klínísk sérkenni dreifðra lungnasjúkdóma
Einkenni:
hósti, mæði, hiti, þreyta, liðverkir
Skoðun:
brak, tachypnea, clubbing, cyanosa, útbrot, bjúgur
Smáir hnútar á rtg pulm
geta verið milial berklar
hvaða rannsóknir er hægt að gera með berkjuspeglun í dreifðum lungnasjúkdómi?
Berkjuskol Bronchoalveolar lavage Transbronchial biopsiur Bronchial biopsiur Burstasýni í cytologiu/ræktun
áhætta & fylgikvillar bronchoscopi í dreifðum lungnasjúkdómi
hypoxemia
blæðingar (13%, taka blæðingapróf /thrombocytatékk)
pneumothorax (4%, rtg pulm eftir speglun)
bradycardia (vasovagal erting, nota atropin pre-speglun)
VATS
lokuð lungnabiopsia. Video associated thoracoscopic surgery
Dreifðar íferðir lungum; orsakir:
sýkingar (bakteríur, berklar (litlir hnútar - miliary berklar), sveppir, veirur, pneumocystis)
Illkynja sjúkdómar (lymphangitis carcinomatosa, bronchioalveolar cell carcinoma (í dag adenocarcinoma), lymphoma, leukemia) - taka CT og frumuskoðun
Bjúgur (cardiogen/non cardiogen. ARDS)
Emboliur (fituemboliur, amniotic fluid emboliur, tumor emboliur, loft emboliur)
Lyf
Dreifðar íferðir lungum; orsakir:
sýkingar (bakteríur, berklar (litlir hnútar - miliary berklar), sveppir, veirur, pneumocystis)
Illkynja sjúkdómar (lymphangitis carcinomatosa, bronchioalveolar cell carcinoma (í dag adenocarcinoma), lymphoma, leukemia) - taka CT og frumuskoðun
Bjúgur (cardiogen/non cardiogen. ARDS)
Emboliur (fituemboliur, amniotic fluid emboliur, tumor emboliur, loft emboliur)
Lyf: MTX helst, nitrofurantoin (akút&chronic),
Innönduð toxin: Ryk (silicosis, asbestosis) lífræn efni (hypersensitivity pneumonitis), toxískar loftteg (klórgas, fosgen), hypersensitivity pneumonitis (heymæði, fuglavinafár)
Helstu lyf sem geta valdið lungnaskaða og gerð skaðans
hypoventilation: narcotics, aminoglycoside, sykursterar
acute bronchospasm: NSAID, b blokkar, mitomycin C
Bronchiolitis obliterans: cyclophosphamide, MTX, penicillinamine
Noncardiogenic pulm edema: narcotics, salicylöt, tocolytics, hydrochlorthiazide, protamine
hypersensitivity: b-lactam sýkl, sulfalyf, nitrofurantoin, MTX, bleomycin, phenytoin
Organizing pneumonia: amiodarone, bleomycin, carbamazepine
chronic alveolitis: bleomycin, amiodarone, cyclophosphamide
drug induced SLE: hydralazine, procainamide, quinidine, isoniazid, penicillamine
alveolar hemorrhage: oral anticoagulants, amiodarone, sirolimus, crack cocaine
Klórgas - hvernig lungnaskemmdir
acut bronchospasma, alveolar oedema ofl.
Idiopathic dreifðir sjúkdómar í lungnavef
Idiopathoic pulmonary fibrosis
Sarcoidosis
Giktarsjúkdómar
Pulmonary eosiophilic syndromes (Eosiophilic pneumonitis)
Pulmonary hemorragic syndromes (Goodpasteurs syndrome)
idiopathic pulmonary fibrosis
idiopathic pulmonari fibrosis – lungnatrefjun. Byrjar og veldur síðan progressive fibrosumyndun í lugnum, oft öndunarbilun og dauði, fólk lifir oft ekki lengur en svona 10 ár með sjúkdóminnn. 3 flokkar histologiskt : UIP, DIP og NSIP. Breytingar eru mestar undir pleurunnni => subpleural sjúkdómar. Hafa honeycomb.
Talið ða sarcoidosis verði vegna innöndunar Ag úr umhverfi og svo granulome myndast (ekki necrosa).
idiopathic pulmonary fibrosis
idiopathic pulmonari fibrosis – lungnatrefjun. Byrjar og veldur síðan progressive fibrosumyndun í lugnum, oft öndunarbilun og dauði, fólk lifir oft ekki lengur en svona 10 ár með sjúkdóminnn.
3 flokkar histologiskt :
UIP : usual interstitial pneumonitis
DIP : desquamative interstitial pneumonitis
NSIP : non specific interstitial pneumonitis
Breytingar eru mestar undir pleurunnni => subpleural sjúkdómar.
Hafa honeycomb.
Greint með CT og biopsiu
Sarcoidosa í lungum
- hvað
- hvar annarsstaðar
- hvernig greint
Talið að sarcoidosis verði vegna innöndunar Ag úr umhverfi og granulome myndast (ekki necrosa).
Einnig í hilar eitlum, húð, augu, lifur, hjarta, CNS
Taka rtg og biopsiu
Gigtarsjúkdómar í lungum
RA - interstitial fibrosa og ..
SLE - pleuritis og haemorrhagic alveolitis
Scleroderma - svæsið + lungaHTN
Sjögren’s syndrome - oft þrálátur hósti + lungnabreytingar
MCTS