STÓRSAMEINDIR Flashcards
stórsameindir
fjölliður úr einliðum
glúkósafjölliður
sterkja, beðmi, glýkógen
amínósýrufjölliður
prótein
niturbasafjölliður
DNA
tengi milli glúkósa einliða kallast
glýkósíðtengi
hvað brýtur niður stórsameindir?
ensím
myndun stórsameinda
þéttihvörf, t.d. afvötnunarhvörf
niðurbrot stórsameinda
vatnsrof, t.d. melting
hvað brýtur niður kolvetni niður í sykrur?
amýlasi, maltasi, laktasi
hvað brýtur niður prótein í as?
pepsín, trypsín og peptíð
havð brýtur niður fitu í fitusýrur?
lípasi
einsykrur
kolefnisgrind með karbónýlhóp (C=O) og OH-hópa
mjólkur ofnæmi
- ónæmiskerfi bregst við eins og hætta sé á ferð
- líkaminn bregst við próteinunum í mjólkinni
mjólkur óþol
- líkaminn býr líklegast ekki til nóg af laktasa
- sykurinn verður eftir í meltingarkerfinu: magaóþægindi
fjölsykrur
forðaefni
munur á sterkju og beðmi
- sterkja: alfa glúkósi
- beðmi: beta glúkósi
- OH hópurinn snýr ekki eins
lípíð
- ekki stórsameindir
- ekki fjölliður
- vatnsfælnar, óskautaðar sameindir
þríglýseríð
- mettuð fita: engin tvítengi
- ómettuð fita: cis/trans tvítengi
er hægt að taka of mikið af fituleysanlegum vítamínum?
já
prótein taka þátt í
- hvötun efnahvarfa (ensím)
- flutningur og hreyfing (jónagöng/pumpur)
- frumusamskipti (hormón/viðtakar)
- varnir líkamans (mótefni)
hvað eru hliðarhópar 1. stigs as margar?
20
- stigs bygging próteina
amínósýrur
- stigs bygging próteina
- staðbundin mótíf: alfa sniglar og beta fellingar
- vetnistengi milli as
- stigs bygging próteina
- þrívíddarlögun
- van der Waals kraftar
- samgild og jónatengi
- stigs bygging
- 2+ fjölpeptíð
- margar 3. stigs keðjur