FRUMUR & FRUMUHIMNAN Flashcards
Frumukenning Robert Hooke
- allar lífverur eru úr frumum
- allar frumur eru komnar af öðrum frumum
- öll efnaskipti eiga sér stað í frumum
- frumur innihalda arfbærar upplýsingar sem kóða fyrir allri þeirra starfsemi og stjórnun hennar
stærð frumna
- um 0,5 – 100 míkrómetrar að þvermáli
- heilkjarna frumur eru stærri en dreifkjarna
hvað eiga allar frumur sameiginlegt?
- ríbósóm
- litningar
- umfrymi
- frumuhimna
hverjar eru tvær frumugerðirnar?
heilkjarna og dreifkjarna
nefnið alla flokka heilkjörnunga
dýr, plöntur, sveppir og frumverur
hvaða flokka skiptast dreifkjörnungar í?
bakteríur og firnur (fornbakteríur)
er umfrymið bundið frumuhimnu dreifkjarnafrumna?
já
hvaða frumur hafa himnulukt frumulíffæri?
heilkjarna
lýstu frumuvegg plantna og hvernig hann skiptist
- plöntur hafa frumuvegg utan um frumuhimnuna sem styrkir frumurnar, gefur þeim byggingu og ver gegn umhverfinu
- skiptist í primary og secondary lög
úr hverju er frumuveggur plantna?
að mestu úr sellulósa og pektíni (fjölsykrur: sellulósatrefjar, kross-tengjandi lignín og pektín)
hvað límir plöntufrumur saman?
miðskil
úr hverju er miðskil?
að mestu úr pektíni
hver er grunnbygging frumuhimnunnar?
fosfólípíð
útskýrið fluid mosaic model? úr hverju það er og hvernig það virkar
- gelkennt efni sem getur aðlagast að hitastigi
- himnan er fljótandi og sífellt á hreyfingu
- hreyfingar fosfólípíða: sameindir geta skipt um sæti lóðrétt og lárétt
- seigja himnunnar fer eftir lögun halanna
útskýrið hvernig seigja frumuhimnunnar fer eftir lögun halanna
- bognir halar (ómettaðir): fljótandi/sveigjanleg himna
- beinir halar (mettaðir): seig/þykkfljótandi himna