FRUMUR & FRUMUHIMNAN Flashcards

1
Q

Frumukenning Robert Hooke

A
  • allar lífverur eru úr frumum
  • allar frumur eru komnar af öðrum frumum
  • öll efnaskipti eiga sér stað í frumum
  • frumur innihalda arfbærar upplýsingar sem kóða fyrir allri þeirra starfsemi og stjórnun hennar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

stærð frumna

A
  • um 0,5 – 100 míkrómetrar að þvermáli
  • heilkjarna frumur eru stærri en dreifkjarna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað eiga allar frumur sameiginlegt?

A
  • ríbósóm
  • litningar
  • umfrymi
  • frumuhimna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hverjar eru tvær frumugerðirnar?

A

heilkjarna og dreifkjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefnið alla flokka heilkjörnunga

A

dýr, plöntur, sveppir og frumverur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvaða flokka skiptast dreifkjörnungar í?

A

bakteríur og firnur (fornbakteríur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

er umfrymið bundið frumuhimnu dreifkjarnafrumna?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaða frumur hafa himnulukt frumulíffæri?

A

heilkjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

lýstu frumuvegg plantna og hvernig hann skiptist

A
  • plöntur hafa frumuvegg utan um frumuhimnuna sem styrkir frumurnar, gefur þeim byggingu og ver gegn umhverfinu
  • skiptist í primary og secondary lög
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

úr hverju er frumuveggur plantna?

A

að mestu úr sellulósa og pektíni (fjölsykrur: sellulósatrefjar, kross-tengjandi lignín og pektín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað límir plöntufrumur saman?

A

miðskil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

úr hverju er miðskil?

A

að mestu úr pektíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver er grunnbygging frumuhimnunnar?

A

fosfólípíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

útskýrið fluid mosaic model? úr hverju það er og hvernig það virkar

A
  • gelkennt efni sem getur aðlagast að hitastigi
  • himnan er fljótandi og sífellt á hreyfingu
  • hreyfingar fosfólípíða: sameindir geta skipt um sæti lóðrétt og lárétt
  • seigja himnunnar fer eftir lögun halanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

útskýrið hvernig seigja frumuhimnunnar fer eftir lögun halanna

A
  • bognir halar (ómettaðir): fljótandi/sveigjanleg himna
  • beinir halar (mettaðir): seig/þykkfljótandi himna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er umfrymið?

A
  • samheiti yfir allt innan frumuhimnunnar
  • vatnslausn umlukin frumuhimnu
  • þykk lausn: nánast gel
  • inniheldur allt sem er ekki bundið í himnu eða þá sem eru inní öðrum frumulíffærum
17
Q

hvaða þættir frumunnar eru ekki bundnir í himnur?

A

prótein, ríbósóm, sykrur, kirni, sölt og smásameindir