FRUMUGRINDIN Flashcards

1
Q

hvað er frumugrindin?

A

langir próteinþræðir sem liggja þvers og kruss um frumuna í flækju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

lýstu sveigjanleika frumugrindarinnar

A
  • frumugrindin er mjög sveigjanleg
  • smíði og niðurrif á víxl
  • tengja saman frumuhluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvert er margþætt hlutverk frumugrindarinnar?

A
  • stoðgrind fyrir þrívíddarbyggingu frumunnar og sveigjanleika
  • hreyfilíffæri
  • sér um flutning himnublaðra og frumulíffæra um frumuna
  • tengi milli frumna
  • taka þátt í frumuskiptingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hverjar eru 3 tegundir próteinþráða sem byggja frumugrindina?

A

örpíplur, örþræðir og hornþræðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða próteinþræðir frumugrinarinnar eru þykkastir?

A

örpíplur: 25 nm þvermál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvaða próteinþræðir frumugrinarinnar eru þynnstir?

A

örþræðir: 7 nm þvermál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvert er hlutverk örpípla?

A
  • sinna flutningshlutverki
  • mynda brautir og spor um frumuna fyrir himnubólur og hreyfiprótein
  • mynda hreyfilíffæri: svipu/bifhár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvert er hlutverk örpípla í frumuskiptingu?

A

mynda deilikorn/geislaskaut og spóluþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig er bygging örpípla?

A
  • holar pípur úr próteinkúlum: α- og β-túbúlín
  • gormabygging
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

úr hverju eru örþræðir?

A

aktínþráðum: tvær samsnúnar keðjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig er bygging hornþráða?

A

þétt ofinn vöndull (kaðall): ekki holt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvert er hlutverk örþráða?

A
  • halda lögun frumunnar: ef stoðgrindin rofnar þá vernda örþræðirnir frumuna
  • vöðvasamdráttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvert er hlutverk hornþráða?

A

stoðkerfi frumunnar: byggja upp styrk frumunnar þrátt fyrir að hún verði fyrir einhverju áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

tegundir hornþráða

A

t.d. vímentín þræðir (stoðþræðir) og lamínþræðir (stoðkerfi kjarnanetjubyggingar innar), keratínþræðir og taugaþráðlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

millifrumuefni

A

gel sem heldur frumunni saman og hjálpar að lifa af áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

eru plöntur með millifrumuefni?

A

nei

17
Q

úr hverju er millifrumuefni?

A

glýkóprótein: fobronektín, próteóglýkan og kollagen

18
Q

hvað eru glýkóprótein?

A

samofin prótein og fjölsykrur

19
Q

hvernig bindast millifrumuefni frumuhimnunni?

A

á sérstökum viðtakapróteinum: integrin