FRUMUÖNDUN Flashcards

1
Q

loftháð öndun

A
  • súrefni tekur þátt í ferlinu
  • koldíoxíð, vatn, varmi og orka verður til
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

gerjun

A
  • hvorki súrefni né aðrir rafeindaþegar taka þátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

loftfirrt öndun

A
  • súrefni tekur ekki þátt en smærri efni, súlföt & nítröt, taka við rafeindunum í lokin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

geta lífverur notað loftháða öndun, loftfirrta öndun og gerjun?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

getur mannslíkaminn gerjað?

A

já, með mjólkursýru 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

niðurbrot glúkósa

A
  • C-H -> C-O tengin
  • C6H12O6 oxast: afoxari
  • O2 afoxast: oxari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NAD+

A

aðal kóensímið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað rífur rafeindir af í oxun glúkósa?

A

dehýdrogenasar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

flæði rafeinda

A
  • glýkólýsa í umfrymi: ATP verður til
  • krebs í hvatbera: ATP verður til
  • rafeindaflutningskeðjan í hvatbera: mjög mikið ATP verður til
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað eru mörg ATP búin til í frumuöndun á eina glúkósasameind?

A

sirka 32 ATP:
- glýkólýsa: 2 ATP
- Krebs: 2 ATP
- rafeindafl. keðjan: 28 ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

glýkólýsa skiptist í 2 hluta

A
  • energy investment: eyða orku til að fá orku
  • energy payoff: ávinningur/orku gróði
  • alls 10 skref: sér ensím í hverju skrefi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

afurð glýkólýsu

A
  • 2 pyruvate
  • 2 ATP net (4 verða til en það þurfti 2 til að búa til: 4 - 2 = 2)
  • 2 NADH (NAD+ afoxast -> NADH)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

tekur súrefni þátt í glýkólýsu?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

pýrúvat áður en sítrónusýruhringurinn hefst

A
  • 2 pýrúvöt flutt í hvatberann úr umfryminu
  • fjarlægja CO2 af pýrúvatinu: afkarboxýlerun
  • oxun (myndun NADH aftur)
  • CoA límt við afganginn: Asetýl-CoA
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

sítrónusýruhringurinn

A
  • fer fram í merg hvatberans
  • 2 Asetýl-CoA fara inn
  • 8 hvörf
  • út kemur 2 ATP, 2 FADH2, 6 NADH og 4 CO2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

rafeindaflutningskeðjan

A
  • innri himna hvatberans
  • kóensímin (NADH og FADH2) gefa frá sér vetnis prótónur sem fara yfir himnuna en vegna of hás styrks fyrir utan himnuna flæða þær aftur inn í ATP synthasann (efnaosmósa)
  • ATP synthasi: orka til að ADP + Pi -> ATP
17
Q

hlutverk súrefnis í frumuöndun

A
  • tekur þátt í rafeindaflutningskeðju og myndar vatn
18
Q

framleiðsla ATP í rafeindaflutningskeðju

A
  • hvert NADH -> 3 ATP
  • hvert FADH2 -> 2 ATP
  • 28 ATP úr rafeindaflutningskeðju
19
Q
A